Höfundur
Zorky
spjallið.is
Póstar: 491 Skráði sig: Lau 10. Júl 2004 18:54
Staðsetning: RVK
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Zorky » Lau 10. Júl 2004 19:02
Nú á að fara uppfæra tölvuna sína og ætla kaupa mér nokkra hluti vantar samt álit á hana svo gagngrýnið af vild
Örgjörvi :Amd 64 3000
Móðuborð :Gigabyte-GA-K8NS Pro
Minni :DDR 512(433)
Skjákort :Radeon 9600 XT 256mb
þetta mun kosta sirca saman 70.000 kr svo ég vil vera viss um að þetta sé góð kaup það sem þetta er frekar dýrt hehe svo komið með comment
svona eftir ráðgjöf ykkar mun hún líta svona út thnx for the help
Last edited by
Zorky on Fim 15. Júl 2004 23:03, edited 2 times in total.
Predator
1+1=10
Póstar: 1104 Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Predator » Lau 10. Júl 2004 19:29
fínn uppfærsla bara ekki fá þér prescott!! hann hitnar mjög mikið taktu frekar northwood.
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436 Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af GuðjónR » Lau 10. Júl 2004 19:36
Prescott?? Af hverju ferðu ekki ferkar í AMD64?
Steini
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358 Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 22:36
Staðsetning: Grafarvogur
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Steini » Lau 10. Júl 2004 20:46
Prescott 3.0 + Abit ai7 = 25 + 13 þúsund
Amd 64 3000 + Gigabyte-GA-K8NS Pro = 25 + 14 þúsund
og ég myndi fá mér amd64...
kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196 Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af kristjanm » Lau 10. Júl 2004 22:30
Ef þú ert að spila leiki þá verðuru mikið ánægðari með AMD Athlon 54 örgjörva. Prescotti örgjörvi er mjög slappur í leikjum miðað við aðra örgjörva.
kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196 Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af kristjanm » Lau 10. Júl 2004 22:31
Úúps stafsetningarvilla, ég meinti Athlon 64 en ekki 54.
fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320 Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Staðsetning: eyjar
Staða:
Ótengdur
Póstur
af fallen » Sun 11. Júl 2004 00:07
Það er "breyta" takki þarna sko
Cicero
Nörd
Póstar: 107 Skráði sig: Mán 31. Maí 2004 21:55
Staðsetning: if in doubt: pound on it
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Cicero » Sun 11. Júl 2004 01:13
haha
ef þetta er leikjavél er amd64 betri
Höfundur
Zorky
spjallið.is
Póstar: 491 Skráði sig: Lau 10. Júl 2004 18:54
Staðsetning: RVK
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Zorky » Sun 11. Júl 2004 13:13
oki þá er þetta svona mest allt komið á hreinu ég þakka fyrir upllýsinganar en var að spá í hvernig tölvu kassa mar á að kaupa einhvern sem dugar eins og kassin minn sem ég er með núna hefur dugað mér í 4 ár nú er hann orðin of gamall greyið
6K28BS Super Low Noise 300W 6.990.- var að spá í þessum
http://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=611 ætti hann ekki að virka fínt
Last edited by
Zorky on Sun 11. Júl 2004 13:58, edited 3 times in total.
Mysingur
spjallið.is
Póstar: 420 Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
Staðsetning: hérna
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Mysingur » Sun 11. Júl 2004 13:22
Zorky skrifaði: oki svo breytting er að fá sér amd64
oki hvor er þá betri amd64 3000+ Retail eða amd64 3000+ OEM
það er enginn múnur á þeim nema að retail kemur í kassa og með kælingu en oem er bara örinn
P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737 Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Pandemic » Sun 11. Júl 2004 13:46
Oft talað líka um það að örrarnir hafi farið í testing þeir sem eru retail.
Steini
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358 Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 22:36
Staðsetning: Grafarvogur
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Steini » Sun 11. Júl 2004 21:15
Ég veit ekki með þennann kassa en er 300w psu ekki í það minnsta
machinehead
Geek
Póstar: 823 Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Staða:
Ótengdur
Póstur
af machinehead » Mán 12. Júl 2004 01:44
Þetta er of lítill aflgjafi held ég... myndi fá mér frekar 350W min. værir vel settur með 400W
Edit: Smá tip: Því þyngri sem aflgjafinn er því betri!!!, Aflgjafar eru eini vélbúnaðurinn sem þú kaupir eftir þyngd...
gnarr
Kóngur
Póstar: 6208 Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða:
Ótengdur
Póstur
af gnarr » Þri 13. Júl 2004 03:41
GuðjónR skrifaði: Prescott?? Af hverju ferðu ekki ferkar í AMD64?
WTF!
"Give what you can, take what you need."
gnarr
Kóngur
Póstar: 6208 Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða:
Ótengdur
Póstur
af gnarr » Þri 13. Júl 2004 03:44
enda eru þungir þéttar góðir
ég man þegar ég labbaði með zalmanninn minn útúr task.. ég hélt að hendin myndi rifna af mér
"Give what you can, take what you need."
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737 Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Pandemic » Þri 13. Júl 2004 15:15
aumingi ekki það þungt en þungt
Höfundur
Zorky
spjallið.is
Póstar: 491 Skráði sig: Lau 10. Júl 2004 18:54
Staðsetning: RVK
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Zorky » Þri 13. Júl 2004 17:46
oki takk fyrir hjálpina
ég var samt að skoða á netinu fann ekki marga kassa yfir 350 veit einhver um hvar slíkur er ?
Steini
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358 Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 22:36
Staðsetning: Grafarvogur
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Steini » Þri 13. Júl 2004 20:10
Þess er allt í lagi en það er bara spurning um hvað þér finnst (hann er til í fleirri litum) en ég veit ekkert um hversu gott psu þetta er
kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196 Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af kristjanm » Þri 13. Júl 2004 22:05
Zorky skrifaði:
ég var samt að skoða á netinu fann ekki marga kassa yfir 350 veit einhver um hvar slíkur er ?
Þú getur keypt tölvukassa og aflgjafa í sitt hvoru lagi.
Steini
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358 Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 22:36
Staðsetning: Grafarvogur
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Steini » Mið 14. Júl 2004 16:54
Ætli þú gætir samt ekki dealað við þá í start um að borga x-mikinn pening fyrir 350-400w psu í staðin fyrir þetta, passaðu bara að kaupa eitthvað sem þú veist að sé gott
Höfundur
Zorky
spjallið.is
Póstar: 491 Skráði sig: Lau 10. Júl 2004 18:54
Staðsetning: RVK
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Zorky » Fim 15. Júl 2004 23:05
Oki þetta er þá komið ég vil bara þakka öllum fyrir hjálpina
thnx