Er að reyna að velja mér fartölvu sem að ég mun taka með mér út í skóla á næsta ári og er búinn að þrengja valið niður í þessar 3. En þar sem ég hef ekki mikla reynslu af fartölvum eru öll komment og uppástungur vel þegnar.
Kröfurnar hjá mér eru að ég vil meiri upplausn heldur en 1300*700, dedicated skjákort er líklega nauðsynlegt þar sem ég vil ekki lenda í vandræðum með að heimsækja Skyrim af og til

Þær tölvur sem ég er búinn að finna og vill endilega fá komment á frá þekkingarmeiri mönnum en mér

http://www.tolvutek.is/vara/lenovo-idea ... olva-svort
Heyrt fína hluti um lenovo fartölvur og þessi virðist hafa speccana sem ég er að leita eftir fyrir utan afar stutta batteríendingu!
http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=3569
Þessar líta nokkuð spennandi út, hægt að fá flotta specca fyrir verðið en er einhver með reynslu af dreamware vélum? Vont að vera kominn hinu megin á hnöttinn ef vélin ákveður að deyja

http://www.samsungsetrid.is/vorur/635/
Þessi er kannski ekki alveg eins góða specca eins og hinar en mjög flott og nett auk þess að vera líklega með bestu batteríendinguna. En er eitthvað sem þið mynduð telja að réttlæti þennan mikla verðmun (t.d. að samsung séu með eina minnstu bilanatíðni eins og sölumaður í samsungsetrinu hélt fram?)
Ef einhverjir hér vita um svipaðar vélar sem mér hefur yfirfarist, þá eru allar ábendingar vel þegnar.