Fá sem mest fyrir peninginn

Svara

Höfundur
Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Fá sem mest fyrir peninginn

Póstur af Andri Fannar »

'Eg er að fara að kaupa notaða vél.

Tölva 1 : 40-45þús

AMD Athlon XP 2500+
GigaByte 7VT600-1394 móðurborð
512 MB Kingston ValueRam 333 MHz vinnsluminni
128 MB Gainward NVIDIA FX 5200 m/ TV OUT (viftulaust, enginn hávaði)
Mitsumi lyklaborð (þetta ódýrasta, PS2)
Logitech USB geislamús
Samtron 76E 17" CRT skjár
AOPEN 16xDVD 48xCD geisladrif
Samsung 52x32x52x brennari (u.þ.b. 2ja mánaða gamall)

___________________________________________________

Tölva 2 : 45þús


Flottur svartur turn
http://www.qtec.info/products/product.htm?artnr=13481
-
Aflgjafi ball bearing vifta með noise killer
http://www.fortron-source.com/proddetai ... nenumber=4
-
Móðurborð MSI PT880 Neo-LSR - Netkort,hljóðk. S-ATA, Dual DDR 4 minnisraufar
http://www.msi.com.tw/program/products/ ... hp?UID=527
-
Nýr ónotaður P4 2.8GHz Prescott
http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_28_106
<http://www.att.is/product_info.php?cPat ... cts_id=725>
&products_id=725
-
Zalman nánast hljóðlaus kælivifta
http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_29_31
<http://www.att.is/product_info.php?cPat ... cts_id=819>
&products_id=819
-
Kingston 512MB DDR400 í óopnuðum umbúðum - lífsstíðar ábyrgð
http://www.bt.is/BT/Tolvubunadur/Minnis ... 12MBDDR400
MHzKingston.htm

Nýtt Gigabyte ATI Radeon 9200SE 128MB DDR
http://www.giga-byte.com/VGA/Products/P ... 2S128T.htm#
<http://www.giga-byte.com/VGA/Products/P ... 2S128T.htm>


Hvort er gáfulegra að kaupa uppá framtíðina og ég ætla að spila CS í þessu og svo bara ircið og dc. Tölva 1 eða 2 , í hvoru fæ ég meira fyrir penginginn osfrv ? :P
« andrifannar»
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Tölva 2...en skjákortin á þeim báðum er ekkert til að tala.....fá sér annað kort a.s.a.p

Höfundur
Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Andri Fannar »

k takk elv , ég tek þá seinni vélina en þetta skjákort dugir mér í cs hlýtur að vera svo kaupi ég auka ddr minni annað eins sko og svo 2x160gb hdd , þá ætti þetta að vera orðin fín vél. :D
« andrifannar»

wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af wICE_man »

Tölva 1 ef ekki nema fyrir að skjákortið í henni er betra.

axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Póstur af axyne »

ég tæki Tölvu 2 tvímælalaust.

Steini
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 22:36
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Póstur af Steini »

Tölvu 2 og uppfæra skjákort þegar þú átt money
Svara