hjálp við að velja nýjan síma :)


Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1064
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: hjálp við að velja nýjan síma :)

Póstur af Tesy »

oskar9 skrifaði:
gissur1 skrifaði:Þið verðið samt að viðurkenna þarna Samsung kallar að þessir símar eru svoooo óvandaðir, plast ógeð.
átti Iphone 4s, missti hann einusinni niðrá verkstæði og glerið á honum splundraðist og sá ekkert á skjáinn, fékk mér SII og búinn að missa hann oft búinn að lenda í þvílíku hnjaski og það sér ekki á honum

félagi minn á svo iphone 5 og það eru strax farin að sjást för og örrispur á bakhliðinni á honum og hann hugsar um hann eins og barnið sitt...

Símar lenda oft i hnjaski og óhöppum og þá borgað sig að hafa efni sem svignar án þess að verpast eða brotna.

Ég hugsaði svona um samsung símana þegar ég átti Iphone, svo þegar hann fór til fjandans ákvað ég að prufa Samsung og varð ekki fyrir vonbrigðum
Ég á sjálfur iPhone 5.. Það er mjög óþæginlegt að eiga hann! Ég þarf að fara svo óvenjulega vel með hann. Alltaf þegar ég er að láta hann niður þá geri ég það mjög varlega, hef hann einnig alltaf undir músamottu eða á eitthvað mjúkt!

Spá í að selja hann og kaupa mér plast síma :P Nenni ekki að vera með flottan síma og þurfa síðan að eyðileggja lúkkið með því að hafa hulstur..
ASUS X570-F | Ryzen 9 3900XT með Noctua NH-D15 | ASUS 1080ti | 32GB 3200MHz RAM | 2TB Samsung 970 EVO Plus NVMe

Moquai
Gúrú
Póstar: 591
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 22:23
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: hjálp við að velja nýjan síma :)

Póstur af Moquai »

gissur1 skrifaði:Þið verðið samt að viðurkenna þarna Samsung kallar að þessir símar eru svoooo óvandaðir, plast ógeð.
Fáðu þér þá glersíma.
Samsung S27A950D 27" 120Hz - NZXT Phantom - GTX 1060 - i5 3570k @ 4.70GHz /w Noctua NH-D14 - Mushkin 4x4GB Redline 1866MHz - MSI H77MA-G43 - Sennheiser HD 598 /m Xonar STX Essence
Skjámynd

gissur1
Geek
Póstar: 858
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: hjálp við að velja nýjan síma :)

Póstur af gissur1 »

Búinn að laga kommentin mín fyrir ykkur elskur, en svo vill ég benda á að það eru fleiri síma framleiðendur en Apple og Samsung.

Og svo til að koma inn á upprunlega málefni þráðsins þá vill ég benda á HTC 8S, kostar 59.900, WindowsPhone 8, 1GHz Dual-Core, 512MB RAM, 4" 800x480 og 5MP myndavél. Þetta er að mínu mati besti síminn á þessu verðbili en kannski er það bara því ég er spenntastur fyrir WP því ég er búinn að prufa allt annað og er forvitinn að sjá muninn á WP 6,5 og 7/8.

Mæli allavega með því að þú tjekkir á honum, hann var að koma út.

Takk takk
Microsoft Surface Pro 2017 [i7 - 16GB RAM - 512GB SSD] + Thinkvision P27Q
Skjámynd

inservible
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 305
Skráði sig: Mán 13. Sep 2010 11:04
Staðsetning: Jörðin
Staða: Ótengdur

Re: hjálp við að velja nýjan síma :)

Póstur af inservible »

Ekki sammála enda hef ég ekki sé neinn síma ennþá sem ekki er plast/ódýrt málm drasl.

bjartman
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Fim 20. Nóv 2008 16:11
Staða: Ótengdur

Re: hjálp við að velja nýjan síma :)

Póstur af bjartman »

Kaupa nýjasta google símann, lg nexus 4. Hörku sími auk þess nexus sem þýðir ávalt nýjustu uppfærslur og ekkert auka android dótarí sem hægir á. Just pure and clean !!!!
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: hjálp við að velja nýjan síma :)

Póstur af KermitTheFrog »

Varúð! Nexus 4 er framleiddur af Samsung svo hann er plastdrasl samkvæmt Gissuri.
Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Re: hjálp við að velja nýjan síma :)

Póstur af MuGGz »

KermitTheFrog skrifaði:Varúð! Nexus 4 er framleiddur af Samsung svo hann er plastdrasl samkvæmt Gissuri.
rangt

Nexus 4 er framleiddur af LG
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: hjálp við að velja nýjan síma :)

Póstur af hfwf »

MuGGz skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:Varúð! Nexus 4 er framleiddur af Samsung svo hann er plastdrasl samkvæmt Gissuri.
rangt

Nexus 4 er framleiddur af LG
Því miður :)
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: hjálp við að velja nýjan síma :)

Póstur af KermitTheFrog »

MuGGz skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:Varúð! Nexus 4 er framleiddur af Samsung svo hann er plastdrasl samkvæmt Gissuri.
rangt

Nexus 4 er framleiddur af LG
Ahh djók Nexus 10 er Samsung.

Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1064
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: hjálp við að velja nýjan síma :)

Póstur af Tesy »

inservible skrifaði:Ekki sammála enda hef ég ekki sé neinn síma ennþá sem ekki er plast/ódýrt málm drasl.
yoyoyo!
http://stuarthughes.com/newdawn/product ... cts_id=115" onclick="window.open(this.href);return false;
bara £21,995.00
ASUS X570-F | Ryzen 9 3900XT með Noctua NH-D15 | ASUS 1080ti | 32GB 3200MHz RAM | 2TB Samsung 970 EVO Plus NVMe
Skjámynd

rango
FanBoy
Póstar: 785
Skráði sig: Lau 14. Júl 2012 22:36
Staðsetning: 404 - Location Not found.
Staða: Ótengdur

Re: hjálp við að velja nýjan síma :)

Póstur af rango »

Þetta er EKKI Apple VS 'The Rest' þráður
Þráðurinn: hjálp við að velja nýjan síma :)


Persónulega er ég motorolla fanboy, Og hef prufað motorola rarz android

AronOskarss
has spoken...
Póstar: 176
Skráði sig: Sun 06. Feb 2011 14:50
Staða: Ótengdur

Re: hjálp við að velja nýjan síma :)

Póstur af AronOskarss »

HTC One X+
HTC One X
Samsung Galaxy S3
LG Google Nexus4-mig langar í hann bara útaf þráðlausri hleðslu og 4.2 Android.
Er sjálfur með One X, rootaður með AOKP 4.1 því það vantar ennþá bluetooth í 4.2.
Annars er One X er sjúkur sími, Google it. :-)
Skjámynd

audiophile
/dev/null
Póstar: 1393
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Staða: Ótengdur

Re: hjálp við að velja nýjan síma :)

Póstur af audiophile »

HTC One X er með einn flottasta skjá og hönnun á síma í dag.

Nexus 4 er með eitt öflugasta hardware í síma í dag.

Galaxy SIII er líklega einn fjölhæfasti sími í dag. (Jack of all trades, master of none)

Iphone 5 er líklega ofmetnasti og dýrasti sími í dag.

Þetta er auðvitað allt mitt álit og myndi persónulega ekki kaupa mér neinn af þeim heldur Galaxy SII eða LG Optimus 4X.
Have spacesuit. Will travel.
Skjámynd

Jón Ragnar
Geek
Póstar: 835
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: hjálp við að velja nýjan síma :)

Póstur af Jón Ragnar »

En hvað segja menn um Nokia Lumia 920?

Gríðarlega harðgerður sími en WP8 er kannski ekki fyrir alla

CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video
Svara