Alvöru morgunmatur!

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
kubbur
/dev/null
Póstar: 1388
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Staða: Ótengdur

Alvöru morgunmatur!

Póstur af kubbur »

ekkert cocoapuffs rusl!

hafragrautur eldaður úr vatni, bætt útí rúsínum, hnetum, fræum, bananabitum, eplabitum, þurrkuðum ávöxtum, skeið af próteini, smá bökunarkakói og smá kanil(ekki kanilsykri), grauturinn síðan kældur með rjómablandaðri nýmjólk

besti morgunmatur sem ég get mögulega fengið mér og reyni að fá mér svona á hverjum morgni ásamt lýsi, b vítamíni, járni, magnesíum og stundum brauðsneið úr dökku, grófu brauði

hver er ykkar ideal morgunmatur?
Kubbur.Digital
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Alvöru morgunmatur!

Póstur af Gúrú »

Þetta er samt ekkert sérlega 'hollt' hjá þér. (Svona fyrst þú varst að dissa Cocoa Puffsið) :o
Rjómi monstrous magn af frúktósa og kanill+bökunarkakó?

Sjálfum finnst mér skyr+mjólk+ávexti í boosti bara betri kostur en flest annað þó maður nenni sjaldan að gera þannig.
Modus ponens
Skjámynd

bAZik
Tölvutryllir
Póstar: 690
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 20:55
Staða: Ótengdur

Re: Alvöru morgunmatur!

Póstur af bAZik »

Próteinshake eða egg&beikon. Slegið.
Skjámynd

Höfundur
kubbur
/dev/null
Póstar: 1388
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Staða: Ótengdur

Re: Alvöru morgunmatur!

Póstur af kubbur »

Gúrú skrifaði:Þetta er samt ekkert sérlega 'hollt' hjá þér. (Svona fyrst þú varst að dissa Cocoa Puffsið) :o
Rjómi monstrous magn af frúktósa og kanill+bökunarkakó?

Sjálfum finnst mér skyr+mjólk+ávexti í boosti bara betri kostur en flest annað þó maður nenni sjaldan að gera þannig.
Kanill og bokunarkako er voða hollt(enginn sykur og þarf litið til að gefa mikið bragð), get ekki seð að það sé mikill fruktosi i þessu og rjóminn bætir og kætir og lengir meltinguna aðeins
Kubbur.Digital
Skjámynd

Jón Ragnar
Geek
Póstar: 835
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Alvöru morgunmatur!

Póstur af Jón Ragnar »

Sleppa fokking morgunmat

Óþarfar kalóríur ;)

CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video

danheling92
Bannaður
Póstar: 100
Skráði sig: Fös 07. Des 2012 16:21
Staða: Ótengdur

Re: Alvöru morgunmatur!

Póstur af danheling92 »

Jón Ragnar skrifaði:Sleppa fokking morgunmat

Óþarfar kalóríur ;)
Það er almenn þekking að morgunmatur er mikilvægasta máltíð dagsins..

playman
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Alvöru morgunmatur!

Póstur af playman »

Jón Ragnar skrifaði:Sleppa fokking morgunmat

Óþarfar kalóríur ;)
Þá fyrst byrjar maður að fitna :-" (samhvæmt heimildum lækna)
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
Skjámynd

Jón Ragnar
Geek
Póstar: 835
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Alvöru morgunmatur!

Póstur af Jón Ragnar »

danheling92 skrifaði:
Jón Ragnar skrifaði:Sleppa fokking morgunmat

Óþarfar kalóríur ;)
Það er almenn þekking að morgunmatur er mikilvægasta máltíð dagsins..

Segja morgunkornsframleiðendur :D

CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video
Skjámynd

Jon1
Geek
Póstar: 839
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Alvöru morgunmatur!

Póstur af Jon1 »

skyr +prótein shake eða múslí með protein shake eða vatni
i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64

blitz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1668
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Staða: Ótengdur

Re: Alvöru morgunmatur!

Póstur af blitz »

Enginn morgunmatur, stærri hádegismatur.
PS4
Skjámynd

gRIMwORLD
Tölvutryllir
Póstar: 645
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Alvöru morgunmatur!

Póstur af gRIMwORLD »

SAMSUNG GALAXY S8+ | Stock
Lenovo P50 | Xeon E3-1505M | 32GB DDR4 2133MHz | OS - 256GB NVMe | 2 x 24" HP E241i
Antec P190 | Gigabyte Z87X-UD5H | i7 4770K 3.5GHz | GTX 1070 8GB | CM 212 EVO | 32GB 2400Mhz | 120G Kingston SSD | ~8,7TB Storage
Skjámynd

starionturbo
Gúrú
Póstar: 542
Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
Staðsetning: localhost
Staða: Ótengdur

Re: Alvöru morgunmatur!

Póstur af starionturbo »

Weetabix súkkulaði + fjörmjólk + lýsi

Anyways, ef ég borða morgunmat verð ég svengri þegar fer að líða að hádegi.
Annars verð ég bara ekkert svangur.

morgunmatur er alveg lykillinn að öflugri vöðvauppbyggingu.
Birkir Rafn Guðjónsson
Web Application Developer
HTPC: GA-73PVM-S2H # Intel E8200 @ 3.2Ghz # 2GB 800mhz
Skjámynd

Svansson
has spoken...
Póstar: 163
Skráði sig: Lau 14. Apr 2012 21:20
Staðsetning: Hérna
Staða: Ótengdur

Re: Alvöru morgunmatur!

Póstur af Svansson »

blitz skrifaði:Enginn morgunmatur, stærri hádegismatur.
Tek undir þetta! Sé engan tilgang að borða morgunmat ef ég vakna ekki svangur. Fer voðalega lítið eftir þessum máltíðarskiptum, ég borða bara þegar ég er svangur!
550D - 3770K - GTX760 - Rm750W - z77 OC formula - 250gb - 2tb - h100i
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Alvöru morgunmatur!

Póstur af ManiO »

Egg, beikon og pylsur með rótsterku kaffi. Prótein og fita. Ef maður vill einhver kolvetni þá skellir maður í sig einhverjum góðum avöxt. Heldur mér alla vega söddum í dágóðan tíma.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Re: Alvöru morgunmatur!

Póstur af MuGGz »

Elda alltaf hafragraut fyrir mig og guttann, voða basic bara
Skjámynd

Jón Ragnar
Geek
Póstar: 835
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Alvöru morgunmatur!

Póstur af Jón Ragnar »

gRIMwORLD skrifaði:My 2 cents í þessa umræðu

http://www.leangains.com/search/label/Research

Er búinn "vera á" leangains í nokkra mánuði núna. Fasta 16 tíma. 8 tíma fæðugluggi (en bara 2máltíðir)

Virkar vel :happy

CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video
Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Staða: Ótengdur

Re: Alvöru morgunmatur!

Póstur af Xovius »

Ég er nú bara yfirleitt sofandi fram að hádegismat :)

Leviathan
spjallið.is
Póstar: 437
Skráði sig: Mán 20. Júl 2009 04:25
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Re: Alvöru morgunmatur!

Póstur af Leviathan »

Jarðaberja AB mjólk
Slatti af hampfræjum
Slatti af Chiafræjum
Slatti af höfrum

500ml mjólk og skeið af Syntha6 (Er reyndar bara búinn að vera með hydrowhey núna, vegna peningaskorts. :P)

Treð þessari drullu yfirleitt í mig á morgnanna, ekkert sérlega gott haha. Borða svo helst 500g af skyri ca. 2 tímum seinna.
AMD PHENOM II X4 955 @ 3.52GHz - Tacens Gelus III Pro - ASRock M3A770DE - 4GB DDR3 (Dual Channel) - ATI Radeon HD5770 - Tacens Radix III 520W - Windows 7 Ultimate (64bit) - 2TB
Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2010
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Staða: Ótengdur

Re: Alvöru morgunmatur!

Póstur af tdog »

Kornflex kl 06:30, síðan ávextir upp úr 7 í vinnunni.
MacBook Pro, Late 2011. 2.2 Ghz i7, 8GB 1333Mhz
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú
Skjámynd

rango
FanBoy
Póstar: 785
Skráði sig: Lau 14. Júl 2012 22:36
Staðsetning: 404 - Location Not found.
Staða: Ótengdur

Re: Alvöru morgunmatur!

Póstur af rango »

Chicago á grill 66 - Tvöfaldur beikonborgari

End of story, I win. =D>
Skjámynd

Höfundur
kubbur
/dev/null
Póstar: 1388
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Staða: Ótengdur

Re: Alvöru morgunmatur!

Póstur af kubbur »

rango skrifaði:Chicago á grill 66 - Tvöfaldur beikonborgari

End of story, I win. =D>
true
Kubbur.Digital
Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Alvöru morgunmatur!

Póstur af bulldog »

eitthvað óhollt og gott \:D/
Skjámynd

BirkirEl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 365
Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 19:13
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Alvöru morgunmatur!

Póstur af BirkirEl »

kaffi.
Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1115
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Alvöru morgunmatur!

Póstur af g0tlife »

lucky charms með orkudrykk !
Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Alvöru morgunmatur!

Póstur af vesley »

g0tlife skrifaði:lucky charms með orkudrykk !

Mynd



Annars uppáhaldið mitt til að borða hollt er haframjöl og helli svo súkkulaði próteini blandað við lítið magn af vatni.
Gefur gott kakóbragð og nóg hollusta.
Drakk alltaf heilsusafa á morgnana en hættur því útaf mikla sykurmagninu, hendi frekar í mig ávexti eða álíka til að koma mér aðeins í gang.
massabon.is
Svara