Manhattan 5.1 í win7 64bit vesen
Manhattan 5.1 í win7 64bit vesen
Þegar ég prófa alla 5 hátalarana spilast öll 6 hljóðin í front-left/right hátölurunum. Er semsagt búinn að velja 5.1 setupið, restarta, endur innstalla manhattan 5.1 driverunum, restarta á ný, disable-la headphones og high definition speakers í sounds þannig að bara speakers sé enabled.
Las einhvers staðar að ég ætti að svissa úr digital í analog svo þetta virki (veit ekki einu sinni hvort eða þá hvar það er hægt að breyta þeim stillingum).
Ef einhver þekkir vel til að þá eru öll ráð vel þegin.
Las einhvers staðar að ég ætti að svissa úr digital í analog svo þetta virki (veit ekki einu sinni hvort eða þá hvar það er hægt að breyta þeim stillingum).
Ef einhver þekkir vel til að þá eru öll ráð vel þegin.
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1695
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: Manhattan 5.1 í win7 64bit vesen
Ertu öruglega að spila 5.1 Source?
Electronic and Computer Engineer
Re: Manhattan 5.1 í win7 64bit vesen
þegar segist vera buinn að "velja 5.1 setupið" gerðirru það i mediaplayer forritinu eða í control panelinu fyrir hljoðkortið?
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB
Re: Manhattan 5.1 í win7 64bit vesen
ég fór í sound í control panel, hægri smellti á speakers, valdi configure og þar valdi ég 5.1.
-
- Fiktari
- Póstar: 74
- Skráði sig: Sun 01. Jan 2006 02:28
- Staðsetning: Sauðárkrókur
- Staða: Ótengdur
Re: Manhattan 5.1 í win7 64bit vesen
Hvað ertu að spila til að prófa hátalarana? ef það er bara venjulegt MP3 lag þá er það oftast í stereo og spilast þá í stereo.
Þú færð sem sagt aldrei surround hljóð nema ef þú spilar eitthvað sem er í surround.
Og digital, analog eru snúrunar sem þú notar, analog eru gul/græn/svört eða RCA en digital S/PDIF og Optical.
Þú færð sem sagt aldrei surround hljóð nema ef þú spilar eitthvað sem er í surround.
Og digital, analog eru snúrunar sem þú notar, analog eru gul/græn/svört eða RCA en digital S/PDIF og Optical.
32GB G.Skill Trident Z RGB — 500 GB Samsung 980 Pro — Gainward RTX 3070 Phoenix GS — Corsair RM850W — Phanteks 500 Air
BenQ BL3200PT — Logitech Z5500 — Ducky Shine 7 — Logitech G502
Google Pixel 4XL — Samsung Galaxy Tab A 10.1
BenQ BL3200PT — Logitech Z5500 — Ducky Shine 7 — Logitech G502
Google Pixel 4XL — Samsung Galaxy Tab A 10.1
Re: Manhattan 5.1 í win7 64bit vesen
Þegar ég prófa 5.1 kerfið í sound í control panel að þá spilast öll hljóðin (að bassaboxinu meðtöldu) í gegn um þessa tvo hátalara. Veit þetta með að hljóðið þurfi orginal að vera 5.1 svo að það spilist þannig.
Þetta með snúrurnar, ég er með það sem líkist rca hausunum á snúrunum sem liggja úr hátölurunum. Þetta tengist allt saman í bassaboxið og þaðan liggur þessi týpíska þrefalda snúra með grænu, bleiku (minnir mig) og svörtu hausunum yfir í hljóðkortið á tölvunni.
Þetta með snúrurnar, ég er með það sem líkist rca hausunum á snúrunum sem liggja úr hátölurunum. Þetta tengist allt saman í bassaboxið og þaðan liggur þessi týpíska þrefalda snúra með grænu, bleiku (minnir mig) og svörtu hausunum yfir í hljóðkortið á tölvunni.
Re: Manhattan 5.1 í win7 64bit vesen
Engum sem dettur í hug hvað gæti verið að?
Re: Manhattan 5.1 í win7 64bit vesen
ertu með nýjasta hljóðdriver?BigUnZ skrifaði:Engum sem dettur í hug hvað gæti verið að?
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Re: Manhattan 5.1 í win7 64bit vesen
jebsi pepsi
Re: Manhattan 5.1 í win7 64bit vesen
búinn að fikta í stillingunum í drivernum frekær en windows?BigUnZ skrifaði:jebsi pepsi
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Re: Manhattan 5.1 í win7 64bit vesen
ég veit ekki hvernig ég fer að því
Re: Manhattan 5.1 í win7 64bit vesen
Farðu í Control panel, system, device manager og gáða hvernig hljóðkort þetta er þar.BigUnZ skrifaði:ég veit ekki hvernig ég fer að því
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Re: Manhattan 5.1 í win7 64bit vesen
Það stendur C-Media PCI Audio Device. Get ég eitthvað átt við þetta?
Re: Manhattan 5.1 í win7 64bit vesen
enginn með lausn á þessu eða sem getur leiðbeint mér með þessar stillingar á driverunum?
Re: Manhattan 5.1 í win7 64bit vesen
en með forritið sem fylgdi drivernum? buinn að vera að fikta i þvi eikkað?
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB
Re: Manhattan 5.1 í win7 64bit vesen
það fylgdi ekkert forrit þessu hljóðkorti, þetta er manhattan 5.1 hljóðkort. Kostar 3þús kall
Re: Manhattan 5.1 í win7 64bit vesen
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=4265" onclick="window.open(this.href);return false; þetta hérna? ef svo er, varstu buinn að installa driverunum frá manhattan af siðunni hja þeim?
http://www.manhattan-products.com/en-US ... sound-card" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.manhattan-products.com/downl ... RC-01_.zip" onclick="window.open(this.href);return false;
hér er driverinn, og jú það fylgir config forrit með i zip skránni, ætti að installast sjálfkrafa þegar setur þetta upp
http://www.manhattan-products.com/en-US ... sound-card" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.manhattan-products.com/downl ... RC-01_.zip" onclick="window.open(this.href);return false;
hér er driverinn, og jú það fylgir config forrit með i zip skránni, ætti að installast sjálfkrafa þegar setur þetta upp
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB
Re: Manhattan 5.1 í win7 64bit vesen
Jebb, hárrétt. Var að rekast á þetta forrit.
Hátalararnir virka í testinu þar. Er að prufa eitthvað 5.1 test núna sem ég dl-aði en það er ekki að spilast í þessum tveimur aftari.
Hátalararnir virka í testinu þar. Er að prufa eitthvað 5.1 test núna sem ég dl-aði en það er ekki að spilast í þessum tveimur aftari.
kizi86 skrifaði:http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=4265 þetta hérna? ef svo er, varstu buinn að installa driverunum frá manhattan af siðunni hja þeim?
http://www.manhattan-products.com/en-US ... sound-card" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.manhattan-products.com/downl ... RC-01_.zip" onclick="window.open(this.href);return false;
hér er driverinn, og jú það fylgir config forrit með i zip skránni, ætti að installast sjálfkrafa þegar setur þetta upp
Re: Manhattan 5.1 í win7 64bit vesen
Þetta er komið í lag. Takk allir fyrir hjálpina