FPS í leikjum

Svara

Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Staða: Ótengdur

FPS í leikjum

Póstur af machinehead »

Ég reyndi að gúggla þetta en fann ekkert að viti og var að pæla hvort að þið væruð með einhver forrit hjá ykkur sem fylgjast með FPS í leikjum?
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Þetta er oftast í leikjunum sjálfun..og svo getur þú líkað notað 3dmark

Mysingur
spjallið.is
Póstar: 420
Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

Póstur af Mysingur »

FRAPS er fínt - http://www.fraps.com
getur líka notað það til að taka video og screenshot í leikjum
P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream
Svara