Android Apps [vaktin approved]

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Póstur af KermitTheFrog »

Wat? Er þetta eitthvað annað navigation en er notað í Gmaps? Eða er þetta svona talandi navigation?

Því ég hef alltaf getað notað navigationið í Gmaps.
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Póstur af hfwf »

KermitTheFrog skrifaði:Wat? Er þetta eitthvað annað navigation en er notað í Gmaps? Eða er þetta svona talandi navigation?

Því ég hef alltaf getað notað navigationið í Gmaps.
Nú þori ég ekki að segja til um það, eitthvað sem aðrir verða bara skoða :)
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Póstur af intenz »

gardar skrifaði:
intenz skrifaði:Ég nota Navigon, it is teh awesome. Hefur alltaf fundist götuleitin bækluð í OsmAnd.

Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2

Veldu internet search í OsmAnd :happy
Hvar er það ???
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Póstur af gardar »

intenz skrifaði:
gardar skrifaði:
intenz skrifaði:Ég nota Navigon, it is teh awesome. Hefur alltaf fundist götuleitin bækluð í OsmAnd.

Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2

Veldu internet search í OsmAnd :happy
Hvar er það ???

Search > Address Search (iconið sem lítur út eins og hús) > Internet
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Póstur af intenz »

gardar skrifaði:
intenz skrifaði:
gardar skrifaði:
intenz skrifaði:Ég nota Navigon, it is teh awesome. Hefur alltaf fundist götuleitin bækluð í OsmAnd.

Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2

Veldu internet search í OsmAnd :happy
Hvar er það ???

Search > Address Search (iconið sem lítur út eins og hús) > Internet
Ahh, takk, nú þarf maður ekki að vera í hálftíma að leita. :)
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Póstur af noizer »

Vitið þið um eitthvað gott app sem skiptir um wallpaper eftir einhvern ákveðinn tíma?

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2

Skari
spjallið.is
Póstar: 463
Skráði sig: Fim 31. Mar 2005 11:35
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Póstur af Skari »

Sælir

Hvernig er það með scandinavian keyboard, er ekki hægt að fá kommu og líka þegar ég held inni t.d. i inni þá kemur í og fleira svipað sem ég hef ekkert not fyrir, er ekkert hægt að taka það út eða eru menn að nota annað layout?

Óskar
Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Póstur af Swooper »

Skari skrifaði:Sælir

Hvernig er það með scandinavian keyboard, er ekki hægt að fá kommu og líka þegar ég held inni t.d. i inni þá kemur í og fleira svipað sem ég hef ekkert not fyrir, er ekkert hægt að taka það út eða eru menn að nota annað layout?

Óskar
Nokkuð viss um að það er ekki hægt að stilla hvaða stafir koma á long press, því miður. Mæli annars með SwiftKey frekar en Scandinavian Keyboard, kostar eitthvað klink en er strangt betra, finnst mér.
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Póstur af intenz »

Hérna er listi yfir uppáhalds öppin mín:

* Titanium Backup (root)

Þetta app nota ég til að taka backup af öllum öppum í símanum mínum. Svo þegar ég hreinsa símann þá er ég enga stund að koma símanum í sama horf og áður. Einnig er hægt að "frjósa" öpp eða gera þau óvirk í símanum. Þetta á t.d. við um system öpp sem eru sífellt að halda símanum vakandi.

* AirDroid

Þetta er app sem gerir manni kleift að komast inn á símann í gegnum browser og LAN. Get uploadað og stjórnað skrám, tengiliðum, sent og lesið sms, og margt fleira. Algjört snilldar app.

* CamScanner

Þetta er app sem virkar eins og skanni. Þú tekur mynd með appinu, appið vinnur svo myndina þannig hún verði jafn skýr og úr alvöru skanna. Ég nota þetta rosalega mikið í skólanum þegar ég þarf t.d. að koma glósum á tölvutækt form.

* Dolphin Browser

Að mínu mati besti browserinn.

* Dropbox

Ég fer varla í gegnum daginn án þess að nota Dropbox.

* Evernote

Evernote er mjög líklega uppáhalds appið mitt af þessum öllum, sem ég kæmist varla af án. Ég nota Evernote í öllu; skólanum, vinnunni og bara í lífinu fyrir sjálfan mig. Ég skrifa t.d. allar glósur í skólanum í þetta. Það syncast svo við cloudið, símann, spjaldtölvuna, og bara hvað sem er. Þannig ég kemst í allar glósur hvar sem ég er staddur. Mesta snilldar þjónusta sem til er. Mæli með Evernote fyrir alla.

* QuickPic

Að mínu mati besta gallery appið. Mun betra en það sem fylgir með Android.

* TeamViewer

Með þessu get ég stjórnað tölvunum mínum hvar sem ég er staddur, annað hvort úr annarri tölvu, úr símanum eða úr spjaldtölvunni. Jafnvel get ég hjálpað vinum með tölvurnar sínar ef þeir lenda í vandræðum með eitthvað. Það eina sem þeir þurfa er að hafa TeamViewer uppsett á tölvunni sinni. Besta "remote controlling" sem til er.

* Safe In Cloud

Ég nota þetta fyrir öll lykilorð og aðgangsorð sem ég þarf að muna. Þetta er dulkóðað á 256 bita AES staðli og syncast sjálfkrafa við Dropboxið mitt. Rosalega þægilegt app.

* Tapatalk

Þetta er app sem ég nota til að lesa spjallborð, þ.á.m. Vaktina, XDA, ofl.

* Unified Remote

Þetta nota ég sem fjarstýringu fyrir tölvuna mína. Fyrir ofan rúmið mitt er ég með 42" sjónvarp tengd með HDMI í tölvuna mína. Svo nota ég þetta ef ég ligg uppi í rúmi og nenni ekki að fara fram úr til að gera eitthvað í tölvunni.

* Solid Explorer

Að mínu mati besti skráarstjórinn fyrir Android. Hann kostar reyndar, en það eru alveg til ágætis fríir staðgenglar, t.d. File Expert.

* Pocket

Þetta er bráðsniðugt. Ef ég rekst á áhugaverða grein/frétt/síðu og langar að lesa/skoða hana seinna, smelli ég henni bara í Pocket og les hana seinna. Hægt að vista í Pocket í Chrome eða í símanum, svo get ég lesið það hvar sem er. Syncast allt við cloudið og er svo fáanlegt annað hvort í appinu eða bara venjulegum browser.

* Press

Frábær RSS Google Reader. Ég er áskrifandi af mjög miklu efni (á Google Reader) og þetta app hjálpar mér að lesa efnið á þægilegan máta.

* Google Drive

Ég nota Google Drive rosalega mikið í skólanum, í hópverkefnum þá sérstaklega. Bý til skjal og allir geta breytt skjalinu á sama tíma. Svo syncast þetta beint í símann með þessu frábæra appi. Algjör snilld.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Póstur af hfwf »

Nú get ég getið mér til um hvað nú notar öppin í , en fyrir aðra þá væri skemmtilegra ef þú gætir gefið smá summary hvað er svona gott við öppin sem þú notar og mælir með.
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Póstur af intenz »

hfwf skrifaði:Nú get ég getið mér til um hvað nú notar öppin í , en fyrir aðra þá væri skemmtilegra ef þú gætir gefið smá summary hvað er svona gott við öppin sem þú notar og mælir með.
Búinn að uppfæra! :D
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Póstur af hfwf »

intenz skrifaði:
hfwf skrifaði:Nú get ég getið mér til um hvað nú notar öppin í , en fyrir aðra þá væri skemmtilegra ef þú gætir gefið smá summary hvað er svona gott við öppin sem þú notar og mælir með.
Búinn að uppfæra! :D
:happy
Skjámynd

olafurfo
Ofur-Nörd
Póstar: 246
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 16:24
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Póstur af olafurfo »

intenz skrifaði:Hérna er listi yfir uppáhalds öppin mín:

* Titanium Backup (root)

Þetta app nota ég til að taka backup af öllum öppum í símanum mínum. Svo þegar ég hreinsa símann þá er ég enga stund að koma símanum í sama horf og áður. Einnig er hægt að "frjósa" öpp eða gera þau óvirk í símanum. Þetta á t.d. við um system öpp sem eru sífellt að halda símanum vakandi.

* AirDroid

Þetta er app.....
mjög flottur póstur, elska svona "reviews" af manni sem hefur vit á hlutnum og segir nákvæmlega hvað þetta er notað í :D :happy
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Póstur af intenz »

olafurfo skrifaði:mjög flottur póstur, elska svona "reviews" af manni sem hefur vit á hlutnum og segir nákvæmlega hvað þetta er notað í :D :happy
Takk fyrir það. Myndi samt seint kalla þetta reviews, en það er gaman að benda fólki á nytsamlega hluti. :happy
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Póstur af chaplin »

Ég var einu sinni með stærðfræði forrit sem maður gat lagt upp dæmi með því að skrifa á skjáinn. Veit einhver hvaða forrit þetta er, virðsit ekki geta fundið það.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Póstur af BjarkiB »

chaplin skrifaði:Ég var einu sinni með stærðfræði forrit sem maður gat lagt upp dæmi með því að skrifa á skjáinn. Veit einhver hvaða forrit þetta er, virðsit ekki geta fundið það.
Lýsingin passar við MyScript Calculator.
https://play.google.com/store/apps/deta ... bGF0b3IiXQ." onclick="window.open(this.href);return false;.
Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Póstur af Swooper »

Er einhver hér farinn að nota Carbon? Á maður að vera að nota það frekar en TitaniumBackup eða?
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Póstur af intenz »

Swooper skrifaði:Er einhver hér farinn að nota Carbon? Á maður að vera að nota það frekar en TitaniumBackup eða?
Ef ég væri ekki með root þá myndi ég gera það, annars TB

Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Póstur af KermitTheFrog »

KermitTheFrog skrifaði:Sælir, hafiði rekist á eitthvað remote app fyrir Winamp þar sem maður getur scrollað í gegnum playlista, media library og play/pause yfir WiFi?

Búinn að prófa þessi 2 og eru þau ekki alveg að gera sig
https://play.google.com/store/apps/deta ... rch_result" onclick="window.open(this.href);return false;
https://play.google.com/store/apps/deta ... rch_result" onclick="window.open(this.href);return false;
aWAR remote er komið með frekar gott update. Getur skoðað allt libraryið, eftir genre, albums, atrist, playlists, search og fúnkerar mjög vel. Fría útgáfan er limituð við 400 lög svo ég keypti PRO á 1.5 evru eftir að hafa náð í apk sem krassaði um leið og ég opnaði hann.

Mjög einfalt í uppsetningu, getur einnig slegið in mac addressuna í forritið og það sendir wake-on-lan skipun í tölvuna til að vekja hana ef hún er á sleep.

Einmitt það sem ég er búinn að vera að leita að í allan þennan tíma.
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Póstur af KermitTheFrog »

Google Keep er þægilegt equivalent við Evernote sem Google hafa nýverið gefið út.

Hægt er á þægilegan hátt að taka niður notes, to-do lista, voice to text notes og picture notes og hafa í mismunandi litum.

Svo syncast þetta allt í Google Drive svæðið þitt.

Einnig tengist þetta beint við Google Now og er t.d. hægt að segja "take a note: {texti hér]" og það vistast í Google Keep í staðinn fyrir að senda þér email.

dexma
Fiktari
Póstar: 50
Skráði sig: Lau 03. Jan 2009 04:32
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Póstur af dexma »

Google Maps Navigation, ísland komið aftur á listan.
http://support.google.com/gmm/bin/answe ... wer=172221" onclick="window.open(this.href);return false;

Virkar þetta hjá einhverjum ykkar ?

steinarorri
Gúrú
Póstar: 556
Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Póstur af steinarorri »

dexma skrifaði:Google Maps Navigation, ísland komið aftur á listan.
http://support.google.com/gmm/bin/answe ... wer=172221" onclick="window.open(this.href);return false;

Virkar þetta hjá einhverjum ykkar ?
Virkar ekki hjá mér :/
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Póstur af KermitTheFrog »

Hvað eru menn að nota til að opna og edita Excel skjöl í dag?

Notaði Docs to go lengi vel en það corrupar öllum Excel skjölum sem ég edita svo það er úr myndinni atm.

konice
Fiktari
Póstar: 64
Skráði sig: Fös 04. Feb 2011 15:38
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Póstur af konice »

Nota kingsoft office.
Kanski full mikið en virkar vel.
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Póstur af KermitTheFrog »

Google Play Store er komið með uppfærslu sem lúkkar vel.

Sent from my GT-I9505 using Tapatalk 2
Svara