tvöfalt hærra ping til Evrópu
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 416
- Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
- Staðsetning: milli steins og sleggju
- Staða: Ótengdur
tvöfalt hærra ping til Evrópu
Sælir, er einhver annar að fá tvöfalt hærra ping til Evrópu en venjulega?
Var vanur að sjá um 60 ping til vestur Evrópu en núna er það 120-130.
Til austur USA er ég að fá svipað og venjulega um 120-130.
Ég er með ljóleiðara hjá Tal.
Var vanur að sjá um 60 ping til vestur Evrópu en núna er það 120-130.
Til austur USA er ég að fá svipað og venjulega um 120-130.
Ég er með ljóleiðara hjá Tal.
Last edited by Nitruz on Lau 15. Des 2012 14:26, edited 2 times in total.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: tvófalt hærra ping til Evrópu
Ertu að tala um tvöfalt eða tólffalt?
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 416
- Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
- Staðsetning: milli steins og sleggju
- Staða: Ótengdur
Re: tvófalt hærra ping til Evrópu
GuðjónR skrifaði:Ertu að tala um tvöfalt eða tólffalt?
Re: tvófalt hærra ping til Evrópu
talan tvó er því miður ekki til
Re: tvófalt hærra ping til Evrópu
Ég er búinn að taka sérstaklega mikið eftir þessu undanfarið, og finnst þetta vera að koma niður á normal vafri.
Hérna er t.d. screenshot af response tíma yfir 24 tíma á vefþjónustu hjá mér, bláa línan er ping frá US, brúna "línan" er ping frá Þýskalandi.
Hérna er t.d. screenshot af response tíma yfir 24 tíma á vefþjónustu hjá mér, bláa línan er ping frá US, brúna "línan" er ping frá Þýskalandi.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 416
- Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
- Staðsetning: milli steins og sleggju
- Staða: Ótengdur
Re: tvöfalt hærra ping til Evrópu
wow þetta er enginn smá munur, hjá hverjum ertu?
Hefuru einhverja hugmynd hvað veldur þessu?
Hefuru einhverja hugmynd hvað veldur þessu?
Re: tvöfalt hærra ping til Evrópu
Ég er á ljósi hjá Vodafone. Hef því miður ekki minnstu glóru um það hvað getur verið að valda þessu, og ætlaði meira segja að gera hér svipaðan þráð með fyrirspurn um þetta sama. Finnst bara afar ólíklegt að þetta sé e-ð local issue hjá mér fyrst að US serverinn er að skila þessum líka stöðugu response tímum.Nitruz skrifaði:wow þetta er enginn smá munur, hjá hverjum ertu?
Hefuru einhverja hugmynd hvað veldur þessu?
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 416
- Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
- Staðsetning: milli steins og sleggju
- Staða: Ótengdur
Re: tvöfalt hærra ping til Evrópu
update: Ping er dottið niður fyrir 60 aftur... hmm
-
- 1+1=10
- Póstar: 1103
- Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
- Staðsetning: 104 Rvk
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: tvöfalt hærra ping til Evrópu
hmm undarlegtNitruz skrifaði:update: Ping er dottið niður fyrir 60 aftur... hmm
komið oft fyrir áður eða?
spila ekkert erlendis sjálfur lengur, tja nema einn vafra uppbyggingar leik frá þýsku fyrirtæki, ekkert ping critical dæmi í vafra leikjum sem betur fer.
man alltaf að maður var að fá svona 60-90 ping á Bresku serverunum í BF2 á sýnum tíma og svo 120-180 á US serverunum, enda spilaði maður betur á Bresku serverunum fyrir vikið.
Tölva og Stuffz..
Viðskiptarándýr&bráð.
Viðskiptarándýr&bráð.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1268
- Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
- Staðsetning: Router(config)#
- Staða: Ótengdur
Re: tvöfalt hærra ping til Evrópu
Síminn var með viðhaldsvinnu á netgáttini sinni í London þeir segja að þetta verði framm á hádegi á morgun... Það stemmir alveg að tengingar hjá TALi séu líka að haga sér svona því netinu þeirra er rútað yfir til Símans.
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.