The Hobbit í 48 FPS

Allt utan efnis
Skjámynd

Zpand3x
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 392
Skráði sig: Lau 12. Des 2009 22:48
Staða: Ótengdur

Re: The Hobbit í 48 FPS

Póstur af Zpand3x »

dori skrifaði:Ég er nú bara að tala um almennt. Ég er hættur að fara á vissa tegund af myndum í kvikmyndahúsi af því að fólk virðist hafa þessa þrá að klappa í lok allra atriða. Skemmir myndina alveg fyrir mér (myndi gera það þó svo að klappið næði ekki að trufla næsta atriði - sem það gerir alltaf því að það er ekki gert ráð fyrir að fólk sé að déskotans klappa í bíó).
Ég var aðalleg að tala um klapp í lok myndar, er alveg sammála með að það er truflandi ef það er klappað í miðri mynd.
i7 4770k, MSI H97M-G43, 4x8GB, Corsair CX430, Antec P180B
Ryzen 3600, Gigabyte B450M DS3H, MSI GTX 970, 2x16GB, Corsair TX650W, CM silencio 550
Skjámynd

Orri
Geek
Póstar: 862
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Staða: Ótengdur

Re: The Hobbit í 48 FPS

Póstur af Orri »

Sýningavélarnar í SAMbíóunum eru allar 2K 25fps Dolby Digital vélar (fyrir utan litlu salina í Keflavík og á Akureyri) :)
Dan A4 M-ITX - Ryzen 3600XT - EVGA 2080 Super XC Gaming - 32GB DDR4 3200MHz - Gigabyte B550i Aorus Pro AX - 1TB 970 EVO NVMe - LG 38'' 21:9 WQHD+ IPS
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: The Hobbit í 48 FPS

Póstur af Tiger »

ManiO skrifaði:Skýt á að þið séuð báðir undir tvítugu. Gefiði þessu nokkur ár, þessi venja elst af ykkur ;)
Ég er nú fertugur og finnst fátt skemmtilegra en sjá góða mynd í bío! En 3D myndir fer ég ekki á og mun ekki fara á, vona að þær drepist hratt og örugglega.

Þú hættir ekki að leika þér af því þú ert gamall
þú verður gamall af því þú hættir að leika þér
Mynd
Skjámynd

Haxdal
Tölvutryllir
Póstar: 640
Skráði sig: Lau 14. Apr 2007 18:58
Staða: Ótengdur

Re: The Hobbit í 48 FPS

Póstur af Haxdal »

Fer nú reglulega í bíó ef það er verið að sýna góðar myndir, en ég er búinn að útiloka öll bíó nema Egilshöllina útaf hræðilegum sætum sem virðast alltaf vera í þessum bíóhúsum.
Færi oftar í Laugarásbíó ef sætin þar væri betri, 4k sýningarvél er ekki nóg til að vega á móti því að vera að drepast í bakinu í miðri mynd.

Mér finnst nú bara gaman af klappi og hlátrasköllum þegar maður er að horfa á myndir í bíó, skapar góða stemmingu en hinsvegar með fávitana sem geta ekki haldið kjafti er annað mál .. tala nú ekki um fólkið sem svarar símanum í miðri mynd .. :mad :mad

Get nú alveg skilið kóksötrið og skrjálfið í poppinu þar sem ég er sjálfur yfirleitt alltaf með kók og popp/nachos yfir myndum og þó ég reyni að vera hljóðlátur þá er það ekkert alltaf hægt 8-[
Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: The Hobbit í 48 FPS

Póstur af svanur08 »

Voðalega eru margir á móti 3D, mér finnst það mjög góð upplifun, en kannski óþarfi að rukka auka fyrir það eins og bíóhúsin gera enda horfi ég bara á 3D heima ;)
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Skjámynd

starionturbo
Gúrú
Póstar: 542
Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
Staðsetning: localhost
Staða: Ótengdur

Re: The Hobbit í 48 FPS

Póstur af starionturbo »

Jæja var í bíó í gær, og ég var óþolandi gæinn.

Ég fór á lélegustu mynd sem ég hef séð lengi, við félagi minn ákváðum að fara í Egilshöll og varð Alex Cross fyrir valinu (bæði vegna þess að ég var búinn að sjá flestar hinar og hún var í Sal 1).

Ég vældi allan tímann yfir því þetta væri hræðilegt og lélega leikið. Mig langaði í mínúturnar mínar aftur.

Kíkti svo á IMDb og kom í ljós að hún er með 4.8 í einkunn og 30 í metascore.
Birkir Rafn Guðjónsson
Web Application Developer
HTPC: GA-73PVM-S2H # Intel E8200 @ 3.2Ghz # 2GB 800mhz
Skjámynd

gRIMwORLD
Tölvutryllir
Póstar: 645
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: The Hobbit í 48 FPS

Póstur af gRIMwORLD »

starionturbo skrifaði:Kíkti svo á IMDb og kom í ljós að hún er með 4.8 í einkunn og 30 í metascore.
Do your research first, then buy the ticket :8)
SAMSUNG GALAXY S8+ | Stock
Lenovo P50 | Xeon E3-1505M | 32GB DDR4 2133MHz | OS - 256GB NVMe | 2 x 24" HP E241i
Antec P190 | Gigabyte Z87X-UD5H | i7 4770K 3.5GHz | GTX 1070 8GB | CM 212 EVO | 32GB 2400Mhz | 120G Kingston SSD | ~8,7TB Storage
Skjámynd

Talmir
has spoken...
Póstar: 163
Skráði sig: Fös 27. Sep 2002 01:04
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: The Hobbit í 48 FPS

Póstur af Talmir »

Ég og kærastan vorum næstum hætt að fara í bíó því við vorum orðin þreitt á nokkrum hlutum: <rant>
1. Öskrandi smákrakkar. Ef myndin er bönnuð innan ákveðins aldurs, ekki koma með krakkana og vera svo svaka hissa á að krakkinn fari að grenja í miðri dawn of the dead.
2. Fólk sem kann ekki að þegja. Ef fólk þarf að tala þá er hægt að hvísla, en ég sver að ef ég fer í bíó þá skal einhver sitja tveimur sætum fyrir aftan mig talandi hátt og skírt um hvað hún Gugga er gröð fyrir Jónasi og ómægod hvað það er hallærislegt að klæðast gulu þessa dagana.
3. Spörk í sæti og fætur við axlirnar. http://www.youtube.com/watch?v=mDn8DRTfyqw" onclick="window.open(this.href);return false;
</rant>

Við komumst að því að til að losna við þetta allt þá er best að fara í bíó í miðri viku um kvöldmatarleitið. Hægt að sjá myndina og svo allt kvöldið framundan til að gera annað stöff. Ég er mjög spenntur fyrir Hobbit. Ég las viðtal við Peter Jackson um daginn þar sem hann segir ástæðuna fyrir að svo margir þola ekki 3D er að hvort augað fyrir sig fær í raun bara 12 ramma pr.sec sem orsakar svima. Í 48 þá eiga augun að fá 24 ramma hvort sem á að gera þetta allt miklu þægilegra (sel það ekki dýrara en ég keypti það þó).
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: The Hobbit í 48 FPS

Póstur af Daz »

Ég hef mjög gaman af að fara í bíó, meira að segja þegar ég tek krakkana með (á þá viðeigandi krakkamyndir, ekki Dawn of the dead...). Hef eiginlega aldrei orðið var við aðra í bíóinu sem pirra mig, þó það hafi örugglega gerst.

Líka kostur þegar ég áttaði mig á 500 kr miðunum í Sambíóunum og að kaupa stundum Nova bíó kort (miðinn á 800 kall) fyrir hin bíóin. Ég á reyndar ekki 64" plasma sjónvarp og 980 watta heimabíó, myndi kannski vera öðruvísi ef ég væri svo vel græjaður
Skjámynd

Frantic
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
Staða: Ótengdur

Re: The Hobbit í 48 FPS

Póstur af Frantic »

Vá hvað ég er feginn að vita að það séu fleiri en ég sem hefur ekki gaman af því að fara í bíó.
Er að spá í að splæsa í flatskjá og heimabíó ASAP svo kærastan eða vinir dragi mig sjaldnar með sér í bíó. (eða vonandi aldrei)
Vill helst fara í VIP sali þegar ég fer í bíó svo tröllaskapurinn minnki. Maður borgar meira en maður fær miklu betri upplifun.
Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: The Hobbit í 48 FPS

Póstur af Black »

AntiTrust skrifaði:
dori skrifaði:
vesley skrifaði:Enn betra ef maður fer á mynd með eitthverjum hollywood hasar (Avengers) Þá koma öskrin , klappið og tilheyrandi læti.
Fátt asnalegra en klapp í bíó. Fyrir hverjum er verið að klappa? Sýningarmanninum? Djöfull hata ég það.
Sammála - Geri þó undantekningu á einu atriði; Þegar ofsatrúarkellingin í The Mist (leikin af Marciu Gay Harden) er drepin, þá klappaði nánast allur salurinn og blístraði. Djöfull var það svít móment, í annars ömurlegri mynd.
hahaha fór einmitt á hana í bíó. allir sem klöppuðu =D>

Annars fer ég stöku sinnum í bíó.finnst það orðið betra eftir að egilshöll varð svona flott betri sæti meira pláss og flottara sýningartjald.
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:Asus 1080ti strix | RAM: 16gb 3200 Corsair | PSU: RM650x | Case:Corsair 275R |
Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2257
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Staðsetning: 109 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: The Hobbit í 48 FPS

Póstur af Gunnar »

starionturbo skrifaði:Jæja var í bíó í gær, og ég var óþolandi gæinn.

Ég fór á lélegustu mynd sem ég hef séð lengi, við félagi minn ákváðum að fara í Egilshöll og varð Alex Cross fyrir valinu (bæði vegna þess að ég var búinn að sjá flestar hinar og hún var í Sal 1).

Ég vældi allan tímann yfir því þetta væri hræðilegt og lélega leikið. Mig langaði í mínúturnar mínar aftur.

Kíkti svo á IMDb og kom í ljós að hún er með 4.8 í einkunn og 30 í metascore.
holy shit hvað þessi mynd er léleg.... ekki einusinni þess virði að downloada til að horfa á heima hjá sér!!!!
Skjámynd

Stuffz
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Staðsetning: 104 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: The Hobbit í 48 FPS

Póstur af Stuffz »

ok mér finnst ég vera að sjá dálítið mynstur hérna
veit ekki hvort allir eruð sammála þessarri greiningu
en ég er að sjá a.m.k. þrjár skyldar þreifingar útfrá hefðbundna staðlinum, skyldar s.s. allar eru Tvöfaldanir.


Staðlað Bíó HD

1 Linsa
2k Upplausn
24 Rammar




3D þreifingin

2 Linsur - Tvöföldun á Linsufjölda
2k Upplausn
24 Rammar




4k Þreifingin

1 Linsa
4k Upplausn - Tvöföldun á Upplausn
24 Rammar




48 FPS Þreifingin

1 Linsa
2k Upplausn
48 Rammar - Tvöföldun á Rammafjölda



Það verður flókið að fara í bíó í náinni framtíð :shock:

Mynd

flóknari/meiri búnaður = dýrari rekstur = færri og stærri bíó
Tölva og Stuffz..
Viðskiptarándýr&bráð.
Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2082
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: The Hobbit í 48 FPS

Póstur af DJOli »

Ég var nú bara að bæta við græjurnar hjá mér, svo ég þurfi nú ekkert að ferðast of mikið til að njóta góðrar kvikmyndar.
Auk þess sem ég er með 40" full hd sjónvarp er hljóðkerfið hjá mér svo hljóðandi:


Er þá með:
Aðalmagnari: Pioneer VSX-806rds
Í hann eru (A) tengdir Technics SB-3410 og í (B) tengdir Kenwood LS-N30S.
Í magnarann (frá heyrnatólstengi) er feedaður Jbl bílamagnari, en hann er að keyra 2x180w Jbl bílhátalara ásamt 3x 10" Mtx Terminator keilum sem eru 250w stykkið.
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2010
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Staða: Ótengdur

Re: The Hobbit í 48 FPS

Póstur af tdog »

Óstaðfestar heimildir segja mér að Bíóhöllin á Akranesi búi yfir sýningarbúnaði til þess að sýna 3D myndir í 48fps. (2K res)
MacBook Pro, Late 2011. 2.2 Ghz i7, 8GB 1333Mhz
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: The Hobbit í 48 FPS

Póstur af worghal »

var á henni áðan, holy shit hvað þetta er geggjuð tækni.
það tekur smá tíma að venjast hraðanum og þetta verður bara betra og betra!
besta 3d sem ég hef séð :D
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: The Hobbit í 48 FPS

Póstur af Sallarólegur »

worghal skrifaði:var á henni áðan, holy shit hvað þetta er geggjuð tækni.
það tekur smá tíma að venjast hraðanum og þetta verður bara betra og betra!
besta 3d sem ég hef séð :D
Fórstu á 48fps?
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: The Hobbit í 48 FPS

Póstur af worghal »

Sallarólegur skrifaði:
worghal skrifaði:var á henni áðan, holy shit hvað þetta er geggjuð tækni.
það tekur smá tíma að venjast hraðanum og þetta verður bara betra og betra!
besta 3d sem ég hef séð :D
Fórstu á 48fps?
já, í 3d í 4k í laugarásbíó :D
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: The Hobbit í 48 FPS

Póstur af Klemmi »

worghal skrifaði:var á henni áðan, holy shit hvað þetta er geggjuð tækni.
það tekur smá tíma að venjast hraðanum og þetta verður bara betra og betra!
besta 3d sem ég hef séð :D
Var á sömu sýningu, pældi lítið í 3D en shiiiiit hvað allt var fucking skýrt, en tók smá tíma að venjast 48FPS, virkaði allt á tvöföldum hraða í byrjun :P
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: The Hobbit í 48 FPS

Póstur af worghal »

Klemmi skrifaði:
worghal skrifaði:var á henni áðan, holy shit hvað þetta er geggjuð tækni.
það tekur smá tíma að venjast hraðanum og þetta verður bara betra og betra!
besta 3d sem ég hef séð :D
Var á sömu sýningu, pældi lítið í 3D en shiiiiit hvað allt var fucking skýrt, en tók smá tíma að venjast 48FPS, virkaði allt á tvöföldum hraða í byrjun :P
einmitt, þetta var frekar furðulegt fyrst, en guð minn almáttugur hvað þetta var skýr mynd :o
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: The Hobbit í 48 FPS

Póstur af svanur08 »

4K að þakka?
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: The Hobbit í 48 FPS

Póstur af gardar »

dori skrifaði:
vesley skrifaði:Enn betra ef maður fer á mynd með eitthverjum hollywood hasar (Avengers) Þá koma öskrin , klappið og tilheyrandi læti.
Fátt asnalegra en klapp í bíó. Fyrir hverjum er verið að klappa? Sýningarmanninum? Djöfull hata ég það.

Sama þegar maður ferðast með áætlunarflugi til útlanda og íslendingar klappa við lendingu. :face

Hef nb aldrei séð neinn einasta útlending klappa
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: The Hobbit í 48 FPS

Póstur af worghal »

gardar skrifaði:
dori skrifaði:
vesley skrifaði:Enn betra ef maður fer á mynd með eitthverjum hollywood hasar (Avengers) Þá koma öskrin , klappið og tilheyrandi læti.
Fátt asnalegra en klapp í bíó. Fyrir hverjum er verið að klappa? Sýningarmanninum? Djöfull hata ég það.

Sama þegar maður ferðast með áætlunarflugi til útlanda og íslendingar klappa við lendingu. :face

Hef nb aldrei séð neinn einasta útlending klappa
hvaða máli skiptir það að það sé klappað í enda sýningar, myndin er búin. annað mál ef fólk er að klappa í miðri mynd.

það að klappa fyrir flugmanninum finnst mér bara allt í lagi þegar hann lendir vel.
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: The Hobbit í 48 FPS

Póstur af svanur08 »

Klemmi skrifaði:
worghal skrifaði:var á henni áðan, holy shit hvað þetta er geggjuð tækni.
það tekur smá tíma að venjast hraðanum og þetta verður bara betra og betra!
besta 3d sem ég hef séð :D
Var á sömu sýningu, pældi lítið í 3D en shiiiiit hvað allt var fucking skýrt, en tók smá tíma að venjast 48FPS, virkaði allt á tvöföldum hraða í byrjun :P
Myndin góð?
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Skjámynd

AndriKarl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Sun 01. Nóv 2009 22:46
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: The Hobbit í 48 FPS

Póstur af AndriKarl »

worghal skrifaði:
gardar skrifaði:
dori skrifaði:
vesley skrifaði:Enn betra ef maður fer á mynd með eitthverjum hollywood hasar (Avengers) Þá koma öskrin , klappið og tilheyrandi læti.
Fátt asnalegra en klapp í bíó. Fyrir hverjum er verið að klappa? Sýningarmanninum? Djöfull hata ég það.

Sama þegar maður ferðast með áætlunarflugi til útlanda og íslendingar klappa við lendingu. :face

Hef nb aldrei séð neinn einasta útlending klappa
hvaða máli skiptir það að það sé klappað í enda sýningar, myndin er búin. annað mál ef fólk er að klappa í miðri mynd.

það að klappa fyrir flugmanninum finnst mér bara allt í lagi þegar hann lendir vel.
Fyrir mér meikar það svipað mikið sens og að klappa fyrir leigubílstjóranum þínum þegar þú kemur á áfangastað því hann lenti ekki í árekstri á leiðinni.
Svara