bjornvil skrifaði:Ég er með WIn8 RC uppsett á minni tölvu. Virkar þetta fyrir mig?
Ætti að virka. Ég var með RTM eða RC (man ekki) á lappanum og ég gat activatað.
Þarft að runna WindowsUpgrader forritið sem downloadast í ferlinu í compatibility fyrir XP SP3. Fékk þá lykil sem ég notaði til að activata Windows 8 beint án þess að enduruppsetja.
Kunningi minn er með Windows 8 release preview uppsett og vill helst ekki strauja vélina aftur og missa öll uppsettu forritin sín. Er einhver leið til að activeita stýrikerfið for good án þess að re-installa Windows 8?
Miðað við það sem ég hef séð á netinu þá segja flestir að re-install sé nauðsynlegt en spurning hvort einhverjir af ykkur hafið látið reyna á að setja inn uppfærslulykil beint í Windows 8 Realease Preview til að activeita það for good.
Ég veit að maður á að geta keyrt cmd og skrifað svo slui 3 til að breyta lyklinum sem er á vélinni. Ég er ekki með þetta fyrir framan mig núna en þarf að fá vélina hans til að skoða þetta aðeins betur.