Windows 8 á 2.500 kall

Allt utan efnis
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8 á 2.500 kall

Póstur af KermitTheFrog »

bjornvil skrifaði:Ég er með WIn8 RC uppsett á minni tölvu. Virkar þetta fyrir mig?
Ætti að virka. Ég var með RTM eða RC (man ekki) á lappanum og ég gat activatað.

Þarft að runna WindowsUpgrader forritið sem downloadast í ferlinu í compatibility fyrir XP SP3. Fékk þá lykil sem ég notaði til að activata Windows 8 beint án þess að enduruppsetja.
Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1065
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8 á 2.500 kall

Póstur af Hargo »

Kunningi minn er með Windows 8 release preview uppsett og vill helst ekki strauja vélina aftur og missa öll uppsettu forritin sín. Er einhver leið til að activeita stýrikerfið for good án þess að re-installa Windows 8?

Miðað við það sem ég hef séð á netinu þá segja flestir að re-install sé nauðsynlegt en spurning hvort einhverjir af ykkur hafið látið reyna á að setja inn uppfærslulykil beint í Windows 8 Realease Preview til að activeita það for good.

Ég veit að maður á að geta keyrt cmd og skrifað svo slui 3 til að breyta lyklinum sem er á vélinni. Ég er ekki með þetta fyrir framan mig núna en þarf að fá vélina hans til að skoða þetta aðeins betur.
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8 á 2.500 kall

Póstur af KermitTheFrog »

Á ekki að vera neitt mál ef hann er með lykil sem virkar.
Skjámynd

pattzi
/dev/null
Póstar: 1375
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8 á 2.500 kall

Póstur af pattzi »

Getur maður ekki verið með venjulegan taskbar

Swanmark
Tölvutryllir
Póstar: 627
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
Staðsetning: ~/workrelatedthings
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8 á 2.500 kall

Póstur af Swanmark »

Veit að þetta er alveg 5 mánaða þráður eða rúmlega það, en virkar þetta enn?

Again, afsakið með þetta gravedig.
Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |

Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8 á 2.500 kall

Póstur af KermitTheFrog »

Swanmark skrifaði:Veit að þetta er alveg 5 mánaða þráður eða rúmlega það, en virkar þetta enn?

Again, afsakið með þetta gravedig.
Nei þetta rann út í febrúar held ég

Sent from my GT-I9505 using Tapatalk 2
Svara