AciD_RaiN Sleeving [Lítið sett]

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2324
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: AciD_Rain Sleeving [Nýtt sett í vinnslu]

Póstur af mundivalur »

Flott :happy
Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 901
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: AciD_Rain Sleeving [Nýtt sett í vinnslu]

Póstur af methylman »

Flott sett hvað kostar þetta hjá þér ? :megasmile
Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.
Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

Re: AciD_Rain Sleeving [Nýtt sett í vinnslu]

Póstur af AciD_RaiN »

methylman skrifaði:Flott sett hvað kostar þetta hjá þér ? :megasmile
Eins og er þá eru verðin svona:

24pinna - 4.000 kr
8pinna CPU/GPU - 2.000 kr
6pinna - 1.500 kr
SATA 2 kapall - 1.500 kr

Ég á takmarkað af litum fyrir sata kapla eins og er en er að reyna að koma mér upp smá byrgðum. Ég er að rukka útlendingana meira (paypal rukkar mig um $5 fyrir að leggja inn á mig) og ef allt gengur eftir þá eru AciD_RaiN sleeves að fara í netverslun í Bretlandi í febrúar :P Þá munu verðin líklegast hækka eitthvað...
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 901
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: AciD_Rain Sleeving [Nýtt sett í vinnslu]

Póstur af methylman »

Ekki áttu eitthvað Gay þema til mér finnst ég verða að fara breyta eitthvað til :japsmile
Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.
Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

Re: AciD_Rain Sleeving [Nýtt sett í vinnslu]

Póstur af AciD_RaiN »

methylman skrifaði:Ekki áttu eitthvað Gay þema til mér finnst ég verða að fara breyta eitthvað til :japsmile
Ertu að spá í einhverju svona??
Mynd :happy

Bara hvaða liti ertu að spá og hvaða kapla Getum unnið eitthvað út frá hvaða liti þú vilt :D
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 901
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: AciD_Rain Sleeving [Nýtt sett í vinnslu]

Póstur af methylman »

Það gæti verið vantar jólaþema fyrir "vin" :)

Kannski ég velti þessu aðeins fyrir mér, konuna gæti farið að gruna eitthvað :mad
Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.
Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

Re: AciD_Rain Sleeving [Nýtt sett í vinnslu]

Póstur af AciD_RaiN »

methylman skrifaði:Það gæti verið vantar jólaþema fyrir "vin" :)

Kannski ég velti þessu aðeins fyrir mér, konuna gæti farið að gruna eitthvað :mad
Ég veit ekki alveg hvað ég á að lesa úr þessu... Sendir mér bara PM ef þú vilt eitthvað skoða þetta nánar ;)
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

Re: AciD_Rain Sleeving [Nýtt sett í vinnslu]

Póstur af AciD_RaiN »

Er enginn Íslendingur sem ætlar að fara að skella sér á sett hjá mér? Er búinn að vera að gera til Bandaríkjanna og Bretlands og er að fara að byrja á setti fyrir einn á Spáni og einn í Ástralíu ætlar að versla hjá mér mjög bráðlega. Einn Hollendingur sem segist ætla að verða fastakúnni hjá mér en enginn Íslendingur ennþá :(
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Skjámynd

Domnix
Nörd
Póstar: 110
Skráði sig: Mán 05. Mar 2012 23:51
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: AciD_Rain Sleeving [Pása fram að helgi]

Póstur af Domnix »

Ef þú ert ennþá að þegar ég hætti í skóla og byrja að vinna skal ég verða fastakúni. :) Þetta er fáránlega flott hjá þér
Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

Re: AciD_Rain Sleeving [Pása fram að helgi]

Póstur af AciD_RaiN »

Domnix skrifaði:Ef þú ert ennþá að þegar ég hætti í skóla og byrja að vinna skal ég verða fastakúni. :) Þetta er fáránlega flott hjá þér
Takk fyrir það :)
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

Re: AciD_Rain Sleeving [Kapall]

Póstur af AciD_RaiN »

Er ekki búinn að fá meira sleeve eða connectora...

Mynd
Mynd
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

Re: AciD_Rain Sleeving [Kapall]

Póstur af AciD_RaiN »

Jæja búinn að fá fleiri liti... Nú er bara að bíða og vona að maður fari að fá þessa blessuðu connectora :(

Mynd
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Skjámynd

steinthor95
Ofur-Nörd
Póstar: 231
Skráði sig: Þri 15. Nóv 2011 15:49
Staðsetning: Akureyri og Þingeyjarsveit
Staða: Ótengdur

Re: AciD_Rain Sleeving [Kapall]

Póstur af steinthor95 »

Skiptir einhverju máli hvernig aflgjafa maður er með, eða geturu gert fyrir alla svo lengi sem þeir eru modular? :)
Tölvan: Gigabyte P67X-UD3 - Intel Core i5-2500K - corsair H100i - Asus strix Gtx 970 4GB - Mushkin 16GB DDR3 1333MHz - 4 TB HDD - 240 gb Kingston SSD - Thermaltake 850w - Corsair 550D
Jaðartæki: 2x 24" BenQ LED - Razer Blackwidow - Bose Quietcomfort 25 - Logitech G602

playman
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: AciD_Rain Sleeving [Kapall]

Póstur af playman »

AciD_RaiN skrifaði:Jæja búinn að fá fleiri liti... Nú er bara að bíða og vona að maður fari að fá þessa blessuðu connectora :(

Mynd
Hvað er þetta á myndini hjá þér? köttur eða rúsnexk húfa? :lol:
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

Re: AciD_Rain Sleeving [Kapall]

Póstur af AciD_RaiN »

playman skrifaði: Hvað er þetta á myndini hjá þér? köttur eða rúsnexk húfa? :lol:
Maine Coon köttur
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Skjámynd

Lunesta
Gúrú
Póstar: 568
Skráði sig: Mán 30. Nóv 2009 16:16
Staða: Ótengdur

Re: AciD_Rain Sleeving [Kapall]

Póstur af Lunesta »

steinthor95 skrifaði:Skiptir einhverju máli hvernig aflgjafa maður er með, eða geturu gert fyrir alla svo lengi sem þeir eru modular? :)
getur líka bara notað þetta sem framlengingar á snúrum og gert því með flest öllum snúrum........... ef mér skjátlast ekki 8-[
Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

Re: AciD_Rain Sleeving [Kapall]

Póstur af AciD_RaiN »

Lunesta skrifaði:
steinthor95 skrifaði:Skiptir einhverju máli hvernig aflgjafa maður er með, eða geturu gert fyrir alla svo lengi sem þeir eru modular? :)
getur líka bara notað þetta sem framlengingar á snúrum og gert því með flest öllum snúrum........... ef mér skjátlast ekki 8-[
Tók ekki eftir þessu. Já eins og er þá er ég bara að gera framlengingar...
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 754
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: AciD_Rain Sleeving [Kapall]

Póstur af Squinchy »

Er kisi ekkert að sækja í korn snákinn ?
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Gaming X+ 8GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

Re: AciD_Rain Sleeving [Kapall]

Póstur af AciD_RaiN »

Squinchy skrifaði:Er kisi ekkert að sækja í korn snákinn ?
Öll ólöglegu dýrin mín voru drepin 2008. Getur skoðað gamla safnið hér http://www.myspace.com/acrantophis/phot ... lia/688594" onclick="window.open(this.href);return false;

Annars er ég semi búinn með settið fyrir konuna Harry's. Vantar bara 8pin CPU connectora :(
Mynd
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

Re: AciD_Rain Sleeving [Síðasta settið á árinu]

Póstur af AciD_RaiN »

Nú er maður bara búinn með alla connectorana og mun líklegast ekki fá fleiri fyrr en á næsta ári þannig að þetta er það síðasta sem ég geri á árinu. Kominn í jólafrí snemma ;)

Gerði þetta handa einum sem ætlaði að láta mig fá skrifborð á móti 2 SATA köplum sem mér fannst vera frekar ósanngjörn skipti þannig ég vona að hann sé sáttur með þetta. Hann tekur eftir þessu þegar hann vaknar á morgun. Hann fékk reyndar engu ráðið um litaröðina en mér finnst þetta bara vera nokkuð vel heppnað :)

Mynd
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Skjámynd

Gunnar Andri
Ofur-Nörd
Póstar: 212
Skráði sig: Fös 18. Feb 2011 17:59
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: AciD_Rain Sleeving [Síðasta settið á árinu]

Póstur af Gunnar Andri »

Jú takk ég er nú bara helvíti sáttur með þetta
Leikjavél W10 Pro
| i7 10700k | | Corsair 32GB 4x8GB 3600MHz | MSI GeForce GTX 2080ti | Asus Z490-Prime-A| Corsair RM 750| 2x Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD |Corsair 570x| ]Custom Vatnskæling EK|
Server
| i5 10600k |Artic freezer | Corsair 2*8GB |Asus Z490 |Corsair RM 850 |Samsung 500gb 980 Pro NVMe/M.2 SSD | HDD: 48Tb | Corsair 400d|
Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

Re: AciD_Rain Sleeving [Smá update]

Póstur af AciD_RaiN »

Jæja nú fékk maður loksins nokkra 8pin CPU connectora og gat klárað settin fyrir Harry og frú. Svo ætla ég að klára fyrir Gunnar í kvöld og breyta aðeins 24pinna kaplinum... er ekki sáttur með hann en hér eru settin Harrys og konunnar hans og meðfylgjandi smá skaðabætur fyrir töfina á þessu. Bubbi og íslensk skotglös ;)
Mynd
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Skjámynd

Lunesta
Gúrú
Póstar: 568
Skráði sig: Mán 30. Nóv 2009 16:16
Staða: Ótengdur

Re: AciD_Rain Sleeving [Smá update]

Póstur af Lunesta »

AciD_RaiN skrifaði:Jæja nú fékk maður loksins nokkra 8pin CPU connectora og gat klárað settin fyrir Harry og frú. Svo ætla ég að klára fyrir Gunnar í kvöld og breyta aðeins 24pinna kaplinum... er ekki sáttur með hann en hér eru settin Harrys og konunnar hans og meðfylgjandi smá skaðabætur fyrir töfina á þessu. Bubbi og íslensk skotglös ;)
Mynd
fuuu hvað mig langar í!
Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

Re: AciD_Rain Sleeving [Smá update]

Póstur af AciD_RaiN »

Lunesta skrifaði: fuuu hvað mig langar í!
Ég mun tilkynna það í þennan þráð þegar ég verð búinn að fá stóru sendinguna af connectorum og þá geturðu haft samband. Verðskráin mun líka breytast eitthvað... Ég á ennþá eitthvað smátterí af connecturum eftir eða 1x 24pin, 3x 8pin pci-e og 3x 8pin CPU. Ég á svo reyndar bæði 6pin og 24pin extension frá shak mods sem ég gæti tekið connectorana af ef einhvern vantaði 6pin t.d.
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

Re: AciD_Rain Sleeving [Smá update]

Póstur af AciD_RaiN »

Gerði einn sem verður notaður í mod sem er ekki byrjað en mann vantar alltaf 24pinna kapal ;) Tókst að gera þennan á undir 3 tímum enda kominn með meiri reynslu og mun betri aðstöðu :happy

Tek allar myndir með símanum þannig að fegurðin sést ansi illa :(
Með lélegri lýsingu og engu flassi:
Mynd

Með flassi:
Mynd
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Svara