Overburn með Ez-Quest

Svara

Höfundur
kannekki
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Mán 27. Okt 2003 15:13
Staða: Ótengdur

Overburn með Ez-Quest

Póstur af kannekki »

Daginn,

Ég er með gamlan utanáliggjandi USB tengdan EZQuest brennara sem hefur gengið vel að nota á tónlist og kvikmyndir, þangað til ég þurfti að brenna diska sem voru yfir 700mb.

Þó ég reyni að nota stærri diska virðist forritið ekki átta sig á því og gefur bara meldingu um að skráin sé of stór fyrir diskinn.

Ég hef hvergi geta komist að því hvernig kippa á þessu í lag.

Er einhver hér sem kann á svona lagað?
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

búinn að prófa Nero?
Skjámynd

zaiLex
Tölvutryllir
Póstar: 685
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af zaiLex »

Prófaðu að láta inn nýjasta firmware fyrir skrifarann
RS96 GMK Zealios 65g - G400s Paracord Tiger Arc - Artisan Hayate Soft Mid
Svara