Argosy TV flakkarinn finnst ekki í tölvuni

Svara
Skjámynd

Höfundur
Rommel-Iceland
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 17:38
Staða: Ótengdur

Argosy TV flakkarinn finnst ekki í tölvuni

Póstur af Rommel-Iceland »

Er með Argosy TV flakkara frá Tölvutek. Ekkert vesen og virkaði mjög vel með sjónvarpi og gömlu tölvuni minn með Windows Vista.

Núna er ég kominn með nýja tölvu og Windows 8. Núna gerist ekkert þegar ég tengi flakkaran við tölvuna. Þ.e.a.s. kemur ekki upp í "My computer"

Er þessi TV flakkari ekki að virka með Win8? Þarf einhvern driver fyrir flakkaran eða Er einhver stilling á Win8 til að fá flakkarn upp svo ég geti fært skrár yfir hann frá tölvuni?
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Argosy TV flakkarinn finnst ekki í tölvuni

Póstur af AntiTrust »

Þarft alveg örugglega engan driver fyrir þetta, er flakkarinn örugglega stilltur á PC/USB mode? Sér disk managerinn/device manager diskinn?
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Argosy TV flakkarinn finnst ekki í tölvuni

Póstur af KermitTheFrog »

Séðu dskinn í Device Management eða Disk Management? (Win + X + G)

Ertu ekki örugglega að nota takkann á flakkaranum til að kveikja en ekki fjarstýringuna?
Skjámynd

Höfundur
Rommel-Iceland
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 17:38
Staða: Ótengdur

Re: Argosy TV flakkarinn finnst ekki í tölvuni

Póstur af Rommel-Iceland »

KermitTheFrog skrifaði:Ertu ekki örugglega að nota takkann á flakkaranum til að kveikja en ekki fjarstýringuna?
Haha.. Það var málið. Ég var að nota fjarstýringuna :face

Takk kærlega fyrir hjálpina.
Svara