Þú ættir að geta notað hvaða Qi charger sem er, það eru til ódýrari. Þú gætir náttúrlega "moddað" ódýrari tæki til lúkka vel, sá eitt þannig sem var falið undir náttborð, þá var nóg að setja tækið ofaná náttborðið til að hlaða það...
upg8 skrifaði:Þú ættir að geta notað hvaða Qi charger sem er, það eru til ódýrari. Þú gætir náttúrlega "moddað" ódýrari tæki til lúkka vel, sá eitt þannig sem var falið undir náttborð, þá var nóg að setja tækið ofaná náttborðið til að hlaða það...
Google er ekki að skila mér neinum niðurstöðum þegar ég leita eftir Qi hleðslutæki til sölu hér heima, held að málið sé að finna eitthvað á Ebay eða slíku.
Varðandi hitt, þá var ég búinn að heyra af slíku, en það er víst eitthvað range limit á þessu sem hafa verður í huga.
The Wireless Power Consortium færðu þetta uppí 40mm í Apríl, Lumia 920 styður nýjasta staðalinn og er vel hægt að festa undir flestar borðplötur án breytinga, ef þær eru of þykkar þá er bara að nota router og skera aðeins undan borðplötunum spurning hvort það virki þá eins vel að hafa ódýrari hleslutæki þar sem þau eru sum eldri en nýjasti staðallinn.