Verðhugmynd á þessari vél?

Svara

Höfundur
Andriante
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Lau 04. Jún 2005 22:39
Staða: Ótengdur

Verðhugmynd á þessari vél?

Póstur af Andriante »

Sælir, er að selja þessa vél. Hvað haldiði að ég gæti fengið fyrir hana? Kostaði mig c.a. 265þ í heildina.


Antec P182 Performance One

Antec TruePower Trio 650W aflgjafi með hljóðlátri viftu

60GB Mushkin SSD diskur

Gigabyte EX58-UD4P móðurborð, Intel Core i7, 6xDDR3, 3-Way SLI og CrossFire

Intel Core i7-920 2.66GHz, LGA1366, 8MB cache, Retail

Mushkin 12GB DDR3 1600MHz, CL9, HP3-12800

XFX NVIDIA GeForce GTX285 1GB 2480/648MHz, 2xDVI

SonyNEC 20x DVD±RW skrifari SerialATA svartur

Gallar: Hurðin á kassanum er laus.

Vélin er vel með farin. Aldrei farið út úr húsi.
Skjámynd

Senko
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Mán 28. Jan 2008 22:33
Staðsetning: Kef
Staða: Ótengdur

Re: Verðhugmynd á þessari vél?

Póstur af Senko »

Er ekki alveg sá besti í verðmati but here goes,

Antec P182 Performance One: 5'000-12'000kr (Fer eftir þessum galla hjá þér)
Antec TruePower 650W: 5'000-8'000kr
60GB Mushkin: 7'000kr-9'000kr
Gigabyte EX58-UD4P: 8'000-11'000kr (Socket 1366 no longer in production)
Intel Core i7-920 2.66GHz: 15'000-18'000kr (i5 3450 3.1GHz kostar 29.900kr nýr og er aðeins betri en i7-920 as far as I can see)
Mushkin 12GB DDR3 1600MHz CL9: 6'000-9'000kr
XFX GTX 285: 10'000-12'000kr (Kortið er sambærilegt við 7770 sem kostar 23'500kr nýtt, en þetta GTX 285 er orðið ágætlega gamalt)
Sony DVD RW: 3'000-4'000kr

Low: 59'000kr, High: 83'000kr

Endilega fáðu 'the pros' til að verðmeta þetta líka :).
Svara