OC á AI7 móðurborði.

Svara

Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Staða: Ótengdur

OC á AI7 móðurborði.

Póstur af machinehead »

Ég er með Abit AI7 móðurborð og 2x400DDR minni.
Ég var að pæla að OC'a örgjörvann aðeins en er hræddur um að minnið OC'ist of mikið þar sem móðurborðið styður aðeins 400DDR minni.
Er allt í lagi að OC'a?, ef svo er hve hátt má minnið fara?
Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða: Ótengdur

Póstur af Stutturdreki »

Þú verður bara að prófa.

Svo geturðu (yfirleitt) breytt hlutfallinu á milli CPU FSB og minnis FSB í BIOS. Það kemur yfirleitt 1:1 default en getur td. sett það í 5:4 eða 4:3. 5:4 þýðir að ef CPU FSB er í 250 þá er minnið á 200.
Svara