Sælir,
Getur e-r sagt mér pros/cons að kaupa tölvu í USA? Ég er að fara til Florida í janúar, og var að spá í að kippa með mér einni til baka.
Ég hef engar áhyggjur af tollinum, ætla bara að fara með þetta beint í rauða hliðið, en það sem ég hef mestar áhyggjur af er lyklaborðið. USA lyklaborð eru með einu færri takka en evrópsk, vantar <|> takkann hjá Z, oftast.
Ég veit eiginlega ekki hvað það er sem ég er að spyrja að hérna... líklega hvort það sé hægt að fá tölvur með evrópsku lyklaborði, eða hvort hægt væri að skipta um þegar maður kemur heim...
J.
Að kaupa fartölvu í USA er góð skemmtun, en...
Re: Að kaupa fartölvu í USA er góð skemmtun, en...
Litlar sem engar líkur á því að þú finnir tölvu úti með evrópsku lyklaborði/layouti.
Annars er yfirleitt lítið mál að skipta, en það saxar samt hratt á sparnaðinn við að kaupa tölvuna úti, Toshiba og Asus lyklaborð máttu búast við að kosti ca. 7-10þús krónur, Lenovo 15-20þús af minni reynslu.
Bezt fyrir þig að tala bara við umboðin/söluaðila hér heima með þeim vélum sem þér finnst mest spennandi og athuga hversu dýr lyklaborðin eru fyrir þær.
Einnig mæli ég með því að þú kynnir þér hvaða merki eru í alþjóðlegri ábyrgð og eru með ábyrgðarverkstæði hér á landi, en það eru allavega Toshiba, Sony og Lenovo.
Annars er yfirleitt lítið mál að skipta, en það saxar samt hratt á sparnaðinn við að kaupa tölvuna úti, Toshiba og Asus lyklaborð máttu búast við að kosti ca. 7-10þús krónur, Lenovo 15-20þús af minni reynslu.
Bezt fyrir þig að tala bara við umboðin/söluaðila hér heima með þeim vélum sem þér finnst mest spennandi og athuga hversu dýr lyklaborðin eru fyrir þær.
Einnig mæli ég með því að þú kynnir þér hvaða merki eru í alþjóðlegri ábyrgð og eru með ábyrgðarverkstæði hér á landi, en það eru allavega Toshiba, Sony og Lenovo.
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
www.ferdaleit.is
-
- Vaktari
- Póstar: 2599
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Staða: Ótengdur
Re: Að kaupa fartölvu í USA er góð skemmtun, en...
Ég er með USA layout á minni fartölvu. Ef ég þarf að nota <|> þá er einfalt að nota alt+shift til að skipta yfir á EN lyklaborð. Þegar ég þarf að nota þá, þá er það oftast þegar ég er að forrita og þá er hvort eð er still á EN lyklaborð.
Re: Að kaupa fartölvu í USA er góð skemmtun, en...
Þetta er í rauninni lyklaborð eftir ISO staðli sem þú ert að hugsa um (venjuleg bandarísk eru ANSI og svo eru JIS japönsk, þarft að hafa litlar áhyggjur af því). Oftast kallað ISO eða 105 key lyklaborð.
Það er alveg sjens á að finna þetta í Bandaríkjunum. Biðja bara um spænskt lyklaborð það eru staðir sem bjóða upp á það.
Það er alveg sjens á að finna þetta í Bandaríkjunum. Biðja bara um spænskt lyklaborð það eru staðir sem bjóða upp á það.