Ég var að fá mér Windows 8 og er mjög sáttur við það:-)
Í dag var ég að kaupa nýjan prentara og þegar ég ætlaði að setja inn hugbúnaðinn þá tók ég eftir að driverinn fyrir Geisladrifið er horfinn!( Hefur einhver lent í þessu? )
Nú er staðan þannig að ég er frekar tölvufatlaður og er búin að vera að leita á netinu af driver enn fynn hann ekki! (Les enskan mín er ekki 100% heldur)
Getur einhver af ykkur snillingunum aðstoðað mig?
Ég er með Toshiba Satellite L505-10K
CD/DVD driver! Win8
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 299
- Skráði sig: Sun 24. Maí 2009 21:09
- Staða: Ótengdur
Re: CD/DVD driver! Win8
Veit ekki hvort þetta virkar, en þú getur prufað að unplugga og setja geisladrifið aftur í samband á meðan kveikt er á tölvunni. Þá ætti kannski tölvan að sjá um að leita af driver
Turninn : Gigabyte P55A-UD3 - Intel Core i7-860 2.8 GHz - Nvidia GeForce GTS250 1GB og Nvidia GeForce 9500 GT - 4GB Mushkin DDR3 - AXP 500W - 3x Seagate 500GB - Cooler Master HAF X
Jaðarbúnaður : 1x BenQ 22" og 2x 19" Acer - MX510 - Razer Reclusa - Sennheiser HD595
Iphone 4S
Jaðarbúnaður : 1x BenQ 22" og 2x 19" Acer - MX510 - Razer Reclusa - Sennheiser HD595
Iphone 4S
-
- Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
Re: CD/DVD driver! Win8
Win + X + G (Computer Management)
Device Manager
Scan for hardware changes. Tékka hvort geisladrifið komi inn í Disk management.
Device Manager
Scan for hardware changes. Tékka hvort geisladrifið komi inn í Disk management.
Re: CD/DVD driver! Win8
Það sem ég er búin að finna var í Data(D:)Properties..... og þar stendur,,,,
Windows cannot start hardware device because its configuration information(in the registry) is incomplete or damaged. (code 19)
Windows cannot start hardware device because its configuration information(in the registry) is incomplete or damaged. (code 19)