Hjálp með TRENDnet router

Svara

Höfundur
assi
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Lau 27. Des 2003 07:49
Staða: Ótengdur

Hjálp með TRENDnet router

Póstur af assi »

Núna vantar mig hjálp við að forworda portum á routernum, engar upplýsingar á síðunni hjá þeim þannig vona að einhver hér viti það

trendnet router TW100 - BRM504

Emizter
Fiktari
Póstar: 77
Skráði sig: Mán 26. Apr 2004 23:24
Staðsetning: Njarðvík, Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Póstur af Emizter »

Tékkaðu hvort þú finnir ekki eitthað sem heitir NAT inni á routernum og þar skrifaru portið og local ip töluna á tölvunni þinni.

Manager1
Gúrú
Póstar: 551
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Staða: Ótengdur

Póstur af Manager1 »

http://www.deilir.is/instruct.php
Þarna eru leiðbeiningar fyrir nokkra routera, ekki þinn að vísu en þú getur kannski notað eitthvað af þessu.

Höfundur
assi
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Lau 27. Des 2003 07:49
Staða: Ótengdur

Póstur af assi »

emizter, ég er búin að finna hvar maður opnar portin enn ekki þar sem maður forwordar þeim, ekkert sem heitir nat eða port forwarding. Þessi router virðist ekki vera eins og nein annar þannig þessar upplýsingar hjá deili hjálpa mér voðalega lítið

Tordur
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Fös 07. Maí 2004 11:35
Staða: Ótengdur

Póstur af Tordur »

Í user guide sem ég fann um routerinn stendur að port forwarding þurfi að stilla í Virtual Servers. En ef portið sem þú villt forwarda sé ekki þar þurfi að búa til firewall rule sem geri það sama.
Sem sagt mjög óeðlilegt.
Svara