Hvort notið þið innbyggða hljóðkortið eða sér hljóðkort?
Munar miklu á hljóminum að vera með top-end hljóðkort eða er það bara peningaeyðsla?
Hef sjálfur aldrei notað "dedicated" hljóðkort en langar í vegna þess að ég keypti mér nýlega góð heyrnatól.
Mæliði með einhverjum hljóðkortum?
Discuss!
Hljóðkort
Re: Hljóðkort
In theory, þá er utanáliggjandi betra að því leiti að þá verður það ekki fyrir rafsegulmengun frá öllu draslinu sem er í turnkassanum þínum. Analog hljóðrásir eru mun viðkvæmari fyrir slíku, en stafrænar rásir (eins og t.d. flest annað í tölvunni) sem verða fyrir nánast engum áhrifum. Það er bara gott að tékka svokalað 'signal to noise ratio' (S/N ratio) á hljóðkorti og bera saman, því hærra því betra. Sem dæmi er S/N á geisladiski (ef ekki er gert ráð fyrir spilaranum) 96dB, sem þykir mjög gott. Á hljómplötum er það oft 30dB, sem er ekki svo gott.
Ef þú ert að spá í hljóðupptökur, þá er alveg heill kapituli sem hægt er að fara út í varðandi þetta. En ég sleppi því hér, þar sem ég geri ráð fyrir að þú sért bara að hlusta á tónlist og spila leiki. En oftast er utanáliggjandi betra fyrir hljóðupptökur.
En ef þú ert að spá í tónlist og hljómgæðum. Þá er munurinn milli hljóðkorta smámunir miðað við aukningu í hljómgæðum sem þú getur fengið með því að fá þér almennilega hátalara. Þegar ég segi 'almennilegir hátalarar' þá á ég við eitthvað sem er ekki selt í tölvuverslunum, eða heimabíó hátalarar sem fylgja með dvd spilaranum, sem er meira og minna allt drasl.
Ef þú ert að spá í hljóðupptökur, þá er alveg heill kapituli sem hægt er að fara út í varðandi þetta. En ég sleppi því hér, þar sem ég geri ráð fyrir að þú sért bara að hlusta á tónlist og spila leiki. En oftast er utanáliggjandi betra fyrir hljóðupptökur.
En ef þú ert að spá í tónlist og hljómgæðum. Þá er munurinn milli hljóðkorta smámunir miðað við aukningu í hljómgæðum sem þú getur fengið með því að fá þér almennilega hátalara. Þegar ég segi 'almennilegir hátalarar' þá á ég við eitthvað sem er ekki selt í tölvuverslunum, eða heimabíó hátalarar sem fylgja með dvd spilaranum, sem er meira og minna allt drasl.
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 338
- Skráði sig: Fös 14. Sep 2012 10:54
- Staðsetning: Garðabær
- Staða: Ótengdur
Re: Hljóðkort
Góð athugasemd. Sjálfur er ég bara "venjulegur hefðbundinn" notandi eins og þú segir og er í raun bara að pæla hvort það borgi sig að kaupa hljóðkort einungis fyrir leikina og tónlistina?
Er svakalegur munur á hljóðgæðunum þar á milli?
En annars gerði ég ráð fyrir að tengja það inní tölvukassan en eins og þú nefnir, með rafsegulmengunina, hafa framleiðendur hljóðkortanna það ekki í huga við framleiðslu að slík mengun getur átt sér stað? (bara pæling)
Er svakalegur munur á hljóðgæðunum þar á milli?
En annars gerði ég ráð fyrir að tengja það inní tölvukassan en eins og þú nefnir, með rafsegulmengunina, hafa framleiðendur hljóðkortanna það ekki í huga við framleiðslu að slík mengun getur átt sér stað? (bara pæling)
Re: Hljóðkort
Fékk mér þetta , sem ódýrt boost á hljóðinu, og ég fann fyrir þokkalegum mun frá móðurborðs "realtek hd audio" hljóðinu í Logitech 2.1 kerfinu mínu..
Kannski var gamla 775 borðið orðið þreytt, en ég sá allavega ekki eftir peningnum!
Kannski var gamla 775 borðið orðið þreytt, en ég sá allavega ekki eftir peningnum!
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 338
- Skráði sig: Fös 14. Sep 2012 10:54
- Staðsetning: Garðabær
- Staða: Ótengdur
Re: Hljóðkort
Lýst vel á þetta, kannski þetta verði jólagjöfin frá mér til mín í ár!