V. á psu

Svara

Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Staða: Ótengdur

V. á psu

Póstur af machinehead »

hvort á ég að hafa psu-ið á 110v eða 250v, er nokkuð viss um að það sé 250 en vil ekki vera að klikka á því!
Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af fallen »

mitt erá 230, svo ég giska á 250
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

LOL..

250 er evrópa og co. 110 er asía og bandaríkin. prófaðu að setja það á 110v og setja í samband :twisted:


hehe.. nei, segi svona. þú myndir sprengja það í loft up.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af viddi »

nei það springur ekki það slær út

A Magnificent Beast of PC Master Race
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

í 99.9% tilvika springur það. nema að hann sé með gott PSU, zalman, vantec eða einhver þessi high class, þá er möguleiki að það lifi af.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Ég hef gert þetta það sprakk :)
Skjámynd

tms
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af tms »

Evrópa: ~230V AC
USA: ~110V DC
Ég hef séð svona PSU fara upp í smoke þegar einhver ætlaði að vera sniðugur og kveikja á PSU með höndunnu þegar hann sá ekki hvað hann var að gera.
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Ithmos skrifaði:Evrópa: ~230V AC
USA: ~110V DC
Ég hef séð svona PSU fara upp í smoke þegar einhver ætlaði að vera sniðugur og kveikja á PSU með höndunnu þegar hann sá ekki hvað hann var að gera.
nibbs, USA(~110v) og aðrir(~230V) nota AC, alternating current, riðstraum
tölvur, batterý og bílar nota hinsvegar DC, direct current
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

MezzUp skrifaði:
Ithmos skrifaði:Evrópa: ~230V AC
USA: ~110V DC
Ég hef séð svona PSU fara upp í smoke þegar einhver ætlaði að vera sniðugur og kveikja á PSU með höndunnu þegar hann sá ekki hvað hann var að gera.
nibbs, USA(~110v) og aðrir(~230V) nota AC, alternating current, riðstraum
tölvur, batterý og bílar nota hinsvegar DC, direct current
jafnstraumur minnir mig að dc sé á íslensku...ekki það að það skipti einhverju máli :p
Voffinn has left the building..
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Voffinn skrifaði:
MezzUp skrifaði:
Ithmos skrifaði:Evrópa: ~230V AC
USA: ~110V DC
Ég hef séð svona PSU fara upp í smoke þegar einhver ætlaði að vera sniðugur og kveikja á PSU með höndunnu þegar hann sá ekki hvað hann var að gera.
nibbs, USA(~110v) og aðrir(~230V) nota AC, alternating current, riðstraum
tölvur, batterý og bílar nota hinsvegar DC, direct current
jafnstraumur minnir mig að dc sé á íslensku...ekki það að það skipti einhverju máli :p
hehe, hugsaði um þetta í smá tíma, fann ekkert út :P
fletti því upp, og jafnstraumur var það :)
Svara