Chrasar á windows loading screen

Svara

Höfundur
Skúnkur
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Fös 24. Feb 2012 19:51
Staða: Ótengdur

Chrasar á windows loading screen

Póstur af Skúnkur »

Síðastliðnar vikur er tölvan mín búin ad vera crasha 2-3 á dag og ég hef stundum þurft að gera 1-2 tilraunir til að starta henni aftur.
Núna er hún allveg búin að gefa sig og ég kemst aldrei framhjá Windows Xp loading screen. Hún crashar líka þegar ég reyni að starta í safe mode.
Hljómar þetta eins og móðurborðið sé búið að gefa sig ??
Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2037
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Chrasar á windows loading screen

Póstur af Yawnk »

Óþarfi að gera tvo þræði, en ég myndi giska á aflgjafa eða vinnsluminni, væri flott að fá aðeins meiri upplýsingar um tölvuna þína?
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Chrasar á windows loading screen

Póstur af AntiTrust »

Hvað kallaru að crasha? Gefur hún BSOD (Bluescreen?) eða e-rja aðra villu, eða verður skjárinn bara svartur og tölvan endurræsir sig?
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.

Höfundur
Skúnkur
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Fös 24. Feb 2012 19:51
Staða: Ótengdur

Re: Chrasar á windows loading screen

Póstur af Skúnkur »

Skjárinn verður svartur og hún endurræsist og spyr hvort eg vilji starta í safe mode, normal eða last good configuration known.
Hef voða litlar upplýsingar um þessa tölvu :/, þetta er eithvað hræ sem ég keypti hér á spjallinu fyrir nokkrum mánuðum.

edit: þetta er hún http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f ... it=7796299" onclick="window.open(this.href);return false; :p
Last edited by Skúnkur on Sun 25. Nóv 2012 16:10, edited 1 time in total.

Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Chrasar á windows loading screen

Póstur af Garri »

Facepalm á þessi kaup..
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Chrasar á windows loading screen

Póstur af AntiTrust »

Skúnkur skrifaði:Skjárinn verður svartur.
Hef voða litlar upplýsingar um þessa tölvu :/, þetta er eithvað hræ sem ég keypti hér á spjallinu fyrir nokkrum mánuðum.
Myndi byrja á því að sækja mér e-rskonar diagnostic tól/image og skrifa á disk/USB og prufa allan vélbúnað á tölvu. UltimateBootCD (UBCD), Hirens BootCD eru algengustu og að mínu mati einna bestu tólin til þessa.

UltimateBootCD - http://www.ultimatebootcd.com" onclick="window.open(this.href);return false;
Hirens BCD - http://www.hiren.info/pages/bootcd" onclick="window.open(this.href);return false;
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.

Höfundur
Skúnkur
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Fös 24. Feb 2012 19:51
Staða: Ótengdur

Re: Chrasar á windows loading screen

Póstur af Skúnkur »

.
Svara