Super-Flower Fan Master - Hægt að kaupa svoleiðis?

Svara
Skjámynd

Höfundur
Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða: Ótengdur

Super-Flower Fan Master - Hægt að kaupa svoleiðis?

Póstur af Stutturdreki »

Veit einhver hvort/hvar þetta fæst hér á landi?

Minnir rosalega að ég hafi einhvern tíman séð þetta en núna finn ég þetta hvergi (búinn að kíkja á att.is, computer.is, start.is, task.is og tölvutækni..)

http://www.super-flower.com.tw/fm.htm

Guffi
has spoken...
Póstar: 178
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2003 16:44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af Guffi »

þetta lýtur út fyrir að vera mjög líkt http://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=640
Skjámynd

Höfundur
Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða: Ótengdur

Póstur af Stutturdreki »

Hmm.. þetta lýtur nú bara út fyrir að vera nákvæmlega eins :)

Akkuru tók ég ekki eftir þessu...

Zkari
Staða: Ótengdur

Póstur af Zkari »

Ég er með svona akasa viftustýringu, mjög góð. Mynd af stýringunni í minni tölvu: http://easy.go.is/zkari/my_computer2.jpg

Steini
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 22:36
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Póstur af Steini »

Allt eins nema nafnið :)

Zkari
Staða: Ótengdur

Póstur af Zkari »

Amm, kannski mismunandi nöfn fyrir Ameríska markaðinn og evrópska or sum
Svara