Keypti mér Zalman kæliplötu á PowerColor 9600XT kortið mitt, en er ekki alveg viss hvað mér er óhætt að nauðga festingunum mikið á kælingunni sem er fyrir á kortinu áður en ég skemmi eitthvað. Hefur einhver sett þessa plötu á svona kort? Á maður bara að láta vaða á þetta með brussugangi?