Planetside 2 er frír fyrstu persónu skotleikur sem skeður á mjög stórum möppum með mjög mörgum spilurum(2000 á hverju mappi). Risastórir bardagar með hundruðum spilara frá þremur factions. Möppin eru risastór og eru 3 en þau eru persistent, þe það er engin rounds sem klárast eða annað. Stórskemtilegur leikur en þó svolítið mál að komast af stað í honum.
Ef menn hafa áhuga
http://www.planetside2.com/" onclick="window.open(this.href);return false;
http://store.steampowered.com/app/218230/" onclick="window.open(this.href);return false;
Spurning að sjá hvort það séu íslendingar að spila leikinn af einhverju viti og hvort hægt væri að koma af stað outfitti. Sjálfur spila ég NC á Woodman server.
Planetside 2
-
- spjallið.is
- Póstar: 453
- Skráði sig: Fim 07. Okt 2010 19:12
- Staðsetning: /viewtopic.php?f=9&t=26366
- Staða: Ótengdur
Re: Planetside 2
Erum 3 að spila VS á woodman.
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Planetside 2
var að spila með félaga mínum í dag, hann var að merkja waypoints og skipa fyrir, gekk frekar vel hjá okkur 

CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL