Sælir, Var að spá að notfæra mér Black Friday / Cyber Monday og versla smá tölvuíhluti en málið er að ekki öll fyrirtæki senda til Íslands.
Eruð þið vaktarar með reynslu á einhverjum fyrirtækjum sem að sjá um að forwarda pakka.
Kv, Jóhann
Áframsending pakka
Re: Áframsending pakka
Ég notaði viaddress.com með góðum árangri í fyrra (fékk nokkra pakka senda til þeirra og lét pakka þeim saman og senda heim).
Re: Áframsending pakka
Sammála, viaaddress hafa hjálpað mér mikið. hvar ertu að spá í að panta tölvuhluti?
Re: Áframsending pakka
Var að spá með newegg og NCIX en allar hugmyndir eru velkomnarSkaveN skrifaði:Sammála, viaaddress hafa hjálpað mér mikið. hvar ertu að spá í að panta tölvuhluti?
Re: Áframsending pakka
þú getur ekki tekið af newegg nema vera með USA kreditkort og USA addressKanDoo skrifaði:Var að spá með newegg og NCIX en allar hugmyndir eru velkomnarSkaveN skrifaði:Sammála, viaaddress hafa hjálpað mér mikið. hvar ertu að spá í að panta tölvuhluti?
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Re: Áframsending pakka
hef notað shipito.com með rosa góðum árangri.
Re: Áframsending pakka
Hvaðan eru menn að panta tölvuvörur ef þeir geta ekki pantað af newegg?