OC á gömlu móðurborð og örgjörva

Svara

Höfundur
Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

OC á gömlu móðurborð og örgjörva

Póstur af Andri Fannar »

Sælir. Ég er með amd xp2000+ og aopen ak77-333 , samt man ekki alveg hvort það er 77-333 móbóið en haldiði að ég geti overclockað þetta ? ég er með kingstone 256mb ddr kubb . Með von um góð svör :wink:
« andrifannar»

Arnar
Staða: Ótengdur

Póstur af Arnar »

Það er alltaf hægt að yfirklukka eitthvað (lang oftast)

Þú þarft bara að prufa sjálfur..
Lestu overclock 101 á megahertz..

Þetta er orðið smá þreytt spurning.

Það er ALLS ekki hægt að segja fyrirfram hvernig hlutir yfirklukkast. Eina leiðin til að finna ût er að prufa.

Manager1
Gúrú
Póstar: 551
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Staða: Ótengdur

Póstur af Manager1 »

Ég er að yfirklukka minn P4 2.4GHz uppí 2.8GHz með retail kælingu og allt gengur vel. Kem honum m.a.s. hærra því hitinn er í kringum 32-35 í idle og fer uppí ca. 50 í 100% load. Gæti sjálfsagt komið honum uppfyrir 3.0 GHz með annarri viftu.
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Manager1 skrifaði:Ég er að yfirklukka minn P4 2.4GHz uppí 2.8GHz með retail kælingu og allt gengur vel. Kem honum m.a.s. hærra því hitinn er í kringum 32-35 í idle og fer uppí ca. 50 í 100% load. Gæti sjálfsagt komið honum uppfyrir 3.0 GHz með annarri viftu.
flott hjá þér og til hamingju, en ég sé ekki hvernig það tengist þessum þræði :P (nema báðir um OC :))
Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af viddi »

jújú ættir að geta clockað þetta eitthvað ég er að clocka minn 2000 xp upp í 1.90 ghz

A Magnificent Beast of PC Master Race

Manager1
Gúrú
Póstar: 551
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Staða: Ótengdur

Póstur af Manager1 »

MezzUp skrifaði:
Manager1 skrifaði:Ég er að yfirklukka minn P4 2.4GHz uppí 2.8GHz með retail kælingu og allt gengur vel. Kem honum m.a.s. hærra því hitinn er í kringum 32-35 í idle og fer uppí ca. 50 í 100% load. Gæti sjálfsagt komið honum uppfyrir 3.0 GHz með annarri viftu.
flott hjá þér og til hamingju, en ég sé ekki hvernig það tengist þessum þræði :P (nema báðir um OC :))
Svamli var að spyrja hvort hann gæti yfirklukkað gamla örgjörvann sinn. Ég sagði honum að P4 2.4Ghz örgjörvinn minn, sem allir ættu að vita að er orðinn nokkuð gamall, sé að keyra 400Mhz yfir stock. Þetta hlýtur að tengjast þessum þræði alveg beint... right?
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Manager1 skrifaði:
MezzUp skrifaði:
Manager1 skrifaði:Ég er að yfirklukka minn P4 2.4GHz uppí 2.8GHz með retail kælingu og allt gengur vel. Kem honum m.a.s. hærra því hitinn er í kringum 32-35 í idle og fer uppí ca. 50 í 100% load. Gæti sjálfsagt komið honum uppfyrir 3.0 GHz með annarri viftu.
flott hjá þér og til hamingju, en ég sé ekki hvernig það tengist þessum þræði :P (nema báðir um OC :))
Svamli var að spyrja hvort hann gæti yfirklukkað gamla örgjörvann sinn. Ég sagði honum að P4 2.4Ghz örgjörvinn minn, sem allir ættu að vita að er orðinn nokkuð gamall, sé að keyra 400Mhz yfir stock. Þetta hlýtur að tengjast þessum þræði alveg beint... right?
hélt að hann hefði verið að spyrja um AMD XP2000+, ekki gamla, hvað þá P4 2.4Ghz örgjörvann sinn...........
en vitaskuld máttirðu segja þetta, kemur honum e.t.v. að notum , og tengist þessum þræði efalaust, en ekki alveg beint..........
Svara