Tengin fyrir X800Pro

Svara

Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Staða: Ótengdur

Tengin fyrir X800Pro

Póstur af machinehead »

Þegar ég las yfir Manual-inn f. X800Pro rak ég augun í að það þyrfti að tengja HD og kortið saman við psu, ekkert mál með það nema að ég er með SATA disk og hann er tengdur með öðruvísi tengi við psu en kortið.
Á ég að tengja kortið við eitthvað annað eða bara beint í psu, skiptir það einhverju máli?

Arnar
Staða: Ótengdur

Póstur af Arnar »

HD tengist þessu ekkert nema hann notar molex tengi rétt eins og skjákortið. (þá PATA diskur)

Settu bara eitthvert molex tengi þarna í.

Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Staða: Ótengdur

Póstur af machinehead »

Mloex tengi, er það bara ekki svona "venjulegt" power tengi?

Mysingur
spjallið.is
Póstar: 420
Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

Póstur af Mysingur »

hvað meinarðu með að tengja skjákort í psu?
fer þetta ekki bara beint í agp raufina og fær afl úr móbóinu? Eða er þetta eitthvað öðruvísi á x800 :?
P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream
Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða: Ótengdur

Póstur af Stutturdreki »

Örugglega verið að meina 'samskonar' tengi og notað er í ata diska og cd-rom..
Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af viddi »

x800 kortið þarf aðeins meiri straum en agp raufinn getur gefið þannig að þú þarft að tengja eitt molex tengi í það (svona power tengi eins og fer í cd-rom og ata diska)

A Magnificent Beast of PC Master Race

kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kristjanm »

Þetta þýðir líklega það að það nægir að láta skjákortið deila tvöföldu molex tengi með hörðum disk og að skjákortið þurfi ekki "dedicated" molex tengi, sem þýðir að það er beinn þráður með einu tengi beint í aflgjafann, semsagt bara ein snúra og eitt skjákort, ekkert aukatengi fyrir harðan disk.
Svara