Hvað finnst ykkur um þessa Tölvu?

Svara

Höfundur
gazzi1
Nörd
Póstar: 101
Skráði sig: Mán 23. Feb 2009 05:11
Staða: Ótengdur

Hvað finnst ykkur um þessa Tölvu?

Póstur af gazzi1 »

Hvað finnst ykkur um þessa fartölvu? hvað haldið þið að uppgefinn 8klst batterísending mundi endast við venjulega netnotkun?

http://tolvutek.is/vara/acer-timelineul ... olva-svort" onclick="window.open(this.href);return false;

Höfundur
gazzi1
Nörd
Póstar: 101
Skráði sig: Mán 23. Feb 2009 05:11
Staða: Ótengdur

Re: Hvað finnst ykkur um þessa Tölvu?

Póstur af gazzi1 »

og mynduð þið treysta á Acer tölvu yfirhöfuð?
Skjámynd

sakaxxx
FanBoy
Póstar: 752
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 16:22
Staða: Ótengdur

Re: Hvað finnst ykkur um þessa Tölvu?

Póstur af sakaxxx »

já ég á acer aspire one hún hefur ekkert klikkað á 3 árum og batterís endingin er ennþá mjög góð
acer eru góðar tölvur finnst mér
2600k gtx780 16gb

sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
  ▲
▲ ▲
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Hvað finnst ykkur um þessa Tölvu?

Póstur af hfwf »

Acer í dag er ekki eins og Acer var í gamladaga. Endingagóðar og fínar, mæli alveg með þeim.
Svara