AMD eða Intel?

Svara

Höfundur
mazo
Staða: Ótengdur

AMD eða Intel?

Póstur af mazo »

ég er með intel pentium 4 2,66ghz örgjörva en líst ekki nógu vel á hann og er að spá í amd örjörva sem kostar svona 20-25 þús kr og svo eitthvað gott móðurborð fyrir hann....en svo er bara spurninginn hvor er betra amd örgjörvi sem kostar svona 20-25þús eða p4 2,66ghz
Skjámynd

skipio
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Þri 02. Sep 2003 14:52
Staða: Ótengdur

Póstur af skipio »

AMD örri sem kostar 20-25k er auðvitað betri en þessi Intel örgjörvi sem þú ert með fyrir en spurningin er hvort munurinn sé þess virði.

Ég myndi allavega segja það peningasóun að uppfæra í AMD örgjörva fyrir 20-25k miðað við örgjörvann sem þú ert með fyrir.

Hvað er það eiginlega sem þér líkar ekki við núverandi örgjörva? Ef tölvan er of hæg í leikjum er miklu viiturlegra að fá sér betra skjákort. Ef tölvan er óstapíl er miklu sniðugra að setja Windows upp aftur eða jafnvel skipta um móðurborð.

Hraðinn á örgjörvanum er svo sjaldan neitt takmarkandi þáttur í dag.

Steini
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 22:36
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Póstur af Steini »

Það er ekkert að þessum örgjörva en segðu okkur hvernig systemið er og hvað er að

Cicero
Nörd
Póstar: 107
Skráði sig: Mán 31. Maí 2004 21:55
Staðsetning: if in doubt: pound on it
Staða: Ótengdur

Póstur af Cicero »

myndi ekki skipta út 2.66 örgjörva fyrir amd því þessi er allveg nóg öflugur

Höfundur
mazo
Staða: Ótengdur

Póstur af mazo »

tölvan er dáltið óstapil en ég er að fara að fá mer nytt moðurboð vonandi lagast það þá ég formata tölvuna á 2 mánaðafresti þannig að það er ekki það.....
Skjámynd

skipio
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Þri 02. Sep 2003 14:52
Staða: Ótengdur

Póstur af skipio »

Móðurborð, of mikill hiti, lélegir minniskubbar eða jafnvel aflgjafinn getur valdið því að tölvan er óstapíl en alveg pottþétt ekki örgjörvinn nema þá í einhverjum mjög skrítnum tilfellum.

Höfundur
mazo
Staða: Ótengdur

Póstur af mazo »


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Þú gætir nátturlega uppfært í P4 3.2 EE eða AMD64 FX-51 á 80 - 100 þúsund. Að uppfæra örran í eitthvað minna en það er óþarfi.

Steini
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 22:36
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Póstur af Steini »

Ég veit nú ekkert um þetta móðurborð... gæti verið að það sé að skemma eitthvað fyrir þér?
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

siemens minni?!? það er allaveganna pottþétt ekkert til að hrópa húrra fyrir. svo er MSI ekkert að gera neitt sérstök móðurborð.

ANNARS, þú segist formata tölvuna á 2 mánaðafresti!? afhverju ertu að því? ég tók líka eftir því að þú ert ekki einusinni með service pack eitt innstallaðann. þetta er álíka og að skipta um felgur undir bílnum sínum á tveggjamánaða fresti, en sleppa að setja dekk á felgurnar. ég held ég geti nánast fullyrt að það sé það sem er að bögga þig. svo ef þetta heldur áfram að vera óstöðugt eftir að þú ert búinn að setja sp1 + alla patcha inn, prófaðu þá að lækka cas á minninu, og setja kanski eilítið hærri spennu á örgjörfann og minnið.
"Give what you can, take what you need."

Höfundur
mazo
Staða: Ótengdur

Póstur af mazo »

einhver með link á service pack?
Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af fallen »

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

"Give what you can, take what you need."

Höfundur
mazo
Staða: Ótengdur

Póstur af mazo »

oki er að dl þessu þarf windows að vera activað ?
Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af fallen »

Ég activeitaði allavega ekki neitt

Buddy
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 22:11
Staða: Ótengdur

Póstur af Buddy »

Siemens minni er reyndar eitthvað til að hrópa húrra fyrir.
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Buddy skrifaði:Siemens minni er reyndar eitthvað til að hrópa húrra fyrir.

nú, segðu......
Svara