Hávaði í sjónvarpsflakkarnum

Svara

Höfundur
sunna22
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 327
Skráði sig: Mið 07. Apr 2010 17:03
Staða: Ótengdur

Hávaði í sjónvarpsflakkarnum

Póstur af sunna22 »

Halló ég er með Argosy sjónvarpsflakkara. Og það er svoltið síðan að það fór að koma. Þvílík læti þegar viftan fer í gang. Hann var ekkert fyrir neinu hnjaski eða neitt svoleiðis. Þannig að ég skil ekki alveg hvað þetta getur verið. Hafið þið lent í svona veseni og hvað er til ráða. Þetta var mjög dýr flakkari þannig að maður hefur talsverðar áhyggjur af þessu.
BÖNNUÐ GÆÐI BRAGÐAST BEST
Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 991
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Staða: Ótengdur

Re: Hávaði í sjónvarpsflakkarnum

Póstur af upg8 »

Örugglega einfaldast að skipta bara um viftu, þær kosta mjög lítið í þessari stærð. Hann gæti líka verið fullur af ryki og þessvegna þarf viftan að hamast meira.

Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"
Svara