Hve hátt kemst þessi p4 2.6ghz?

Svara

Höfundur
Cicero
Nörd
Póstar: 107
Skráði sig: Mán 31. Maí 2004 21:55
Staðsetning: if in doubt: pound on it
Staða: Ótengdur

Hve hátt kemst þessi p4 2.6ghz?

Póstur af Cicero »

Nú ert spurningin hvað menn haldi að það sé hægt að oc-a þetta mikið og hvort það sé gott að overclocka með þetta móðurborð :roll:
Örri: p4 2.6ghz northwood
móðurborð: 875p NEO-FIS2R (ms-6758)
minni: 2x 256 400mhz kingston
skjákort: geforce fx5600

:)

Arnar
Staða: Ótengdur

Póstur af Arnar »

Það er ekki hægt að segja það.

Þú bara verður að prufa.

axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Póstur af axyne »

því betur sem þú nærð að kæla örgjörvann þinn því hærra yfirklukkun nærðu.

góða viftukælingu 10-20%
Vatnskælingu 20-30%
Frystingu 30+%

ég hef ekkert vont heyrt um þetta móðurborð sem þú ert með. getur öruglega yfirklukkað eitthvað með því.

Annars er bara að prufa. fínar leyðbeiningar á Megahertz.is

segðu svo endilega hvernig gengur.

Steini
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 22:36
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Póstur af Steini »

Bara hvernig kælingu ertu með? ættir að ná þessu í 3.0 ghz með ágætri kælingu
Skjámynd

Lazylue
Nörd
Póstar: 124
Skráði sig: Þri 01. Júl 2003 23:16
Staðsetning: veitekki
Staða: Ótengdur

Póstur af Lazylue »

Er með p4 800 2.4ghz og er að keyra hann á 3ghz með retail kælingu. Hef ekki komið honum hærra vegna lélegs minni.

Manager1
Gúrú
Póstar: 551
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Staða: Ótengdur

Póstur af Manager1 »

Lazylue skrifaði:Er með p4 800 2.4ghz og er að keyra hann á 3ghz með retail kælingu. Hef ekki komið honum hærra vegna lélegs minni.
Hvað er örgjörvinn heitur hjá þér?
Skjámynd

Lazylue
Nörd
Póstar: 124
Skráði sig: Þri 01. Júl 2003 23:16
Staðsetning: veitekki
Staða: Ótengdur

Póstur af Lazylue »

Stendur að hann sé 30° síðan fer hann eitthvað aðeins upp í mikilli vinnslu.
En ég er með asus móðurborð og las einhverstaðar að þau eiga það til að sýna aðeins minni hita en er í raun.
Btw er búinn að keyra þetta svona í hálft ár án þess að slökkva tölvunni.
Svara