Unidentified Network - Limited Access

Svara
Skjámynd

Höfundur
Orri
Geek
Póstar: 862
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Staða: Ótengdur

Unidentified Network - Limited Access

Póstur af Orri »

Daginn,

Er að vesenast með gamla fartölvu sem hann pabbi minn á.
Þetta er HP Pavilion zv5000 fartölva sem hefur virkað fínt í mörg ár með gamla góða Windows XP. Núna uppá síðkastið hefur hún hinsvegar neitað að tengjast netinu þráðlaust.. Hún fann yfirleitt ekki routerinn og svo þegar hún fann hann náði hún ekki að tengjast.. Pabbi náði stundum að fá netið inn á einhvern óskiljanlegann máta, eða með því að fara í adapter stillingarnar, fara í Properties og ýta bara á OK aftur og aftur og einhver svoleiðis vitleysa.
Svo var hún líka orðin hæg og leiðinleg og full af drasli þannig ég ákvað að prófa að henda Windows 7 á hana (reyndi fyrst 8 en Pentium 4 örgjörvinn styður víst ekki NX bit eitthvað og því ekki hægt að setja W8 á hana).

Núna finnur hún routerinn (og fleiri routera í kring), tekur sér dágóða stund í að tengjast og segir mér svo að þetta sé Unidentified Network með No Network Access og Limited Access..
Ég er búinn að fara á HP support síðuna (reyndar bara til Windows XP driverar, en setti þá inn í compatability mode eftir að ég las að það myndi virka) og náði í alla helstu drivera (display, sound og fullt af network driverum).
Er búinn að setja þá alla upp í compatability mode og restarta og allann fjandann en alltaf gerir hún það sama.. Limited Access og Unidentified Network.

Þegar hún var hætt að finna net þá hélt ég að þráðlausa netkortið væri bara að gefa sig.. en núna finnur hún netið, bara nær ekki að tengjast.. Veit einhver hvað gæti verið að?

Samkvæmt Windows er netkortið Broadcom 54g MaxPerformance 802.11g ef það hjálpar :)
Dan A4 M-ITX - Ryzen 3600XT - EVGA 2080 Super XC Gaming - 32GB DDR4 3200MHz - Gigabyte B550i Aorus Pro AX - 1TB 970 EVO NVMe - LG 38'' 21:9 WQHD+ IPS
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Unidentified Network - Limited Access

Póstur af hagur »

Nær hún semsagt ekki að fá ip-tölu, þ.e fær bara 169.xxx.xxx.xxx ?

Er nokkuð mac address restriction í gangi á wifi-inu og þessi vél ekki allowed?
Skjámynd

Höfundur
Orri
Geek
Póstar: 862
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Staða: Ótengdur

Re: Unidentified Network - Limited Access

Póstur af Orri »

hagur skrifaði:Nær hún semsagt ekki að fá ip-tölu, þ.e fær bara 169.xxx.xxx.xxx ?

Er nokkuð mac address restriction í gangi á wifi-inu og þessi vél ekki allowed?
Hmm, svona lýtur þetta út hjá mér
network.jpg
network.jpg (102.86 KiB) Skoðað 754 sinnum
Annars eru 3 aðrar fartölvur tengdar við Wi-Fi, 2 snjallsímar og sé ekki neitt MAC restriction (hvíti Bewan Vodafone routerinn).
Prófaði að tengja hana með snúru og það virkar fínt..
Dan A4 M-ITX - Ryzen 3600XT - EVGA 2080 Super XC Gaming - 32GB DDR4 3200MHz - Gigabyte B550i Aorus Pro AX - 1TB 970 EVO NVMe - LG 38'' 21:9 WQHD+ IPS
Skjámynd

Höfundur
Orri
Geek
Póstar: 862
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Staða: Ótengdur

Re: Unidentified Network - Limited Access

Póstur af Orri »

Vúhú, ég náði að "laga" þetta!

Opnaði bara fyrir SSID 2 á routernum (WPA/WPA2 Auto) og prófaði að tengjast því og voila!
Samt sem áður skrítið að hún nái ekki að tengjast SSID1 (WEP)..
Dan A4 M-ITX - Ryzen 3600XT - EVGA 2080 Super XC Gaming - 32GB DDR4 3200MHz - Gigabyte B550i Aorus Pro AX - 1TB 970 EVO NVMe - LG 38'' 21:9 WQHD+ IPS
Skjámynd

pattzi
/dev/null
Póstar: 1375
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Unidentified Network - Limited Access

Póstur af pattzi »

Eru alltaf tvö ssd a bewan routerunum.
Eitt fyrir eldri vélar og hitt fyrir eftir 2008 c.a
Sent from my XT910 using Tapatalk 2
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Unidentified Network - Limited Access

Póstur af AntiTrust »

pattzi skrifaði:Eru alltaf tvö ssd a bewan routerunum.
Eitt fyrir eldri vélar og hitt fyrir eftir 2008 c.a
Sent from my XT910 using Tapatalk 2
Það breytir því ekki að ef vélin nær að tengjast á WPA/WPA2 þá ætti hún að fljúga inn á WEP.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.

DerrickM
Græningi
Póstar: 45
Skráði sig: Þri 09. Okt 2012 17:51
Staða: Ótengdur

Re: Unidentified Network - Limited Access

Póstur af DerrickM »

Er eitthver munur á WPA og WEP?
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Unidentified Network - Limited Access

Póstur af AntiTrust »

DerrickM skrifaði:Er eitthver munur á WPA og WEP?
Gígantískur, þegar kemur að öryggi. Bæði vissulega brjótanlegt, en WPA2 með öllu mikið öruggara.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.

DerrickM
Græningi
Póstar: 45
Skráði sig: Þri 09. Okt 2012 17:51
Staða: Ótengdur

Re: Unidentified Network - Limited Access

Póstur af DerrickM »

Skil, takk fyrir svarið :)
Svara