Ég er að leita að síma handa pabba í jólagjöf fyrir ca 30 þús en helst ekki meira en það. Var að skoða Samsung Galaxy Y á 20 þús hjá nova en datt kannski í hug að hægt væri að fá eitthvað betra fyrir smá meiri pening.
Batterýsending skiptir máli...
Einhverjar tillögur?
Hvað er besta símtækið fyrir 30 þús?
-
Höfundur - Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Staðsetning: Siglufjörður
- Staða: Ótengdur
Hvað er besta símtækið fyrir 30 þús?
Last edited by AciD_RaiN on Sun 11. Nóv 2012 01:00, edited 1 time in total.
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
- Vaktari
- Póstar: 2037
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað er besta símtækið fyrir 30 þús?
Verður það að vera snertisími?AciD_RaiN skrifaði:Ég er að leita að síma handa pabba í jólagjöf fyrir ca 30 þús en helst ekki meira en það. Var að skoða Samsung Galaxy Y á 20 þús hjá nova en datt kannski í hug að hægt væri að fá eitthvað betra fyrir smá meiri pening.
Einhverjar tillögur?
https://vefverslun.siminn.is/vorur/farsimar/sony_tipo/" onclick="window.open(this.href);return false; - http://www.phonearena.com/phones/compar ... /7151,6102" onclick="window.open(this.href);return false; Sérð muninn hérna, miklu hærri upplausn og mikið hærra ppi, betri myndavél, meira pláss, en hinsvegar lélegra batterí, og keyrir á android 4.0.4
Review myndband um Tipo : http://www.youtube.com/watch?v=99q1NTvDbX0" onclick="window.open(this.href);return false;
https://vefverslun.siminn.is/vorur/fars ... lorer_new/" onclick="window.open(this.href);return false; - http://www.phonearena.com/phones/compar ... /6011,6102" onclick="window.open(this.href);return false; Hærri upplausn, hærra PPI, hinsvegar hægari örgjörvi
https://vefverslun.siminn.is/vorur/farsimar/nokia_c5_n/" onclick="window.open(this.href);return false;
Gætir athugað hvort þetta sé eitthvað sem væri í boði fyrir hann
*Mæli helst ekki með Samsung Galaxy Y, félagi minn á hann og mér finnst skjárinn á honum vera algjört rusl, unresponsive ofl, mjög lág upplausn, frekar óþægilegt að nota hann FINNST MÉR ( geri mér grein fyrir því að hann er budget sími, en samt )
Last edited by Yawnk on Sun 11. Nóv 2012 00:48, edited 1 time in total.
-
Höfundur - Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Staðsetning: Siglufjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað er besta símtækið fyrir 30 þús?
Þessi sony sími lookar vel Ég reyndar er búinn að missa allt álit á HTC og symbian er bara orðið leiðinlegt stýrikerfi... Sjáum hvað aðrir segja
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
- /dev/null
- Póstar: 1393
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað er besta símtækið fyrir 30 þús?
Sony Tipo er besti budget Android síminn núna. Samsung Y á ekkert í hann.
Have spacesuit. Will travel.
Re: Hvað er besta símtækið fyrir 30 þús?
https://vefverslun.siminn.is/vorur/fars ... _blade_ii/" onclick="window.open(this.href);return false; þessi er fínn, átti sjálfur fyrstu útgáfuna
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 285
- Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 12:29
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað er besta símtækið fyrir 30 þús?
Get tekið undir þetta. ZTE er fínn sem fyrsti Android sími. Átti líka sjálfur fyrstu útgáfuna.DerrickM skrifaði:https://vefverslun.siminn.is/vorur/fars ... _blade_ii/ þessi er fínn, átti sjálfur fyrstu útgáfuna
Hentar ekki advanced notendum sem vilja geta gert meira en bara basics (FB,gmail,browse).
Gott value-for-money í þessum símum.
edit: samanburður http://www.phonearena.com/phones/compar ... /7013,6102