samsung galaxy note 2

Svara
Skjámynd

Höfundur
kubbur
/dev/null
Póstar: 1388
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Staða: Ótengdur

samsung galaxy note 2

Póstur af kubbur »

Keypti mer þennan síma i dag eftir að eg náði að selja tölvuna og gamla símann og VÁ hvað eg er ánægður
Búinn að vera að leika mer i honum i dag, prufa allt og hef ekki fundið einn einasta galla

Btw, stór kostur er að ég get horft a myndbönd i honum a meðan eg er að leika mér, td er að skrifa þennan póst og horfa a ted i leiðinni( einhverskonar always on top fitus )

Stylus penninn virkar eins og mús, hoverar yfir skjánum og það birtist lítill punktur a skjánum, heavy þægilegt td með dropdown menus a síðum

3100mah batteríið fokkin dugar og dugar, sérstaklega miðað við gamla dhd símann

Vá hvað þetta eru bestu kaup ever!

Sé enga ástæðu til að roota hann strax
Kubbur.Digital
Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: samsung galaxy note 2

Póstur af svanur08 »

Til hamingju með nýja símann ;) Ég þarf að fara fá mér nýjan síma sjálfur og ég held ég fái mér samsung.
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Skjámynd

Höfundur
kubbur
/dev/null
Póstar: 1388
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Staða: Ótengdur

Re: samsung galaxy note 2

Póstur af kubbur »

Mynd
Kubbur.Digital
Skjámynd

gissur1
Geek
Póstar: 858
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: samsung galaxy note 2

Póstur af gissur1 »

Mesta snilldin er að geta hlustað á tónlist á youtube og vafrað eða hvað sem er á meðan.
Microsoft Surface Pro 2017 [i7 - 16GB RAM - 512GB SSD] + Thinkvision P27Q
Skjámynd

Höfundur
kubbur
/dev/null
Póstar: 1388
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Staða: Ótengdur

Re: samsung galaxy note 2

Póstur af kubbur »

Hvernig er það framkvæmt?
Kubbur.Digital
Skjámynd

gissur1
Geek
Póstar: 858
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: samsung galaxy note 2

Póstur af gissur1 »

kubbur skrifaði:Hvernig er það framkvæmt?
Opnar bara youtube í öðrum glugganum og velur video, svo minnkaru bara plássið sem youtube fær í nánast ekkert og þá getur þú haft eitthvað annað app opið fyrir ofan í nánast fullscreen og notað á meðan þú hlustar á youtube :D
Microsoft Surface Pro 2017 [i7 - 16GB RAM - 512GB SSD] + Thinkvision P27Q
Skjámynd

Höfundur
kubbur
/dev/null
Póstar: 1388
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Staða: Ótengdur

Re: samsung galaxy note 2

Póstur af kubbur »

Mynd
Sniðugt!
Kubbur.Digital
Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Staða: Ótengdur

Re: samsung galaxy note 2

Póstur af Swooper »

Virka öll öpp í þessu mode?
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Philosoraptor
Nörd
Póstar: 116
Skráði sig: Lau 14. Maí 2011 19:14
Staða: Ótengdur

Re: samsung galaxy note 2

Póstur af Philosoraptor »

Fæ að sjá gripinn við tækifæri :) á kanski að skella cyanogenmod á hann?
Turn:
CPU: AMD Phenom 2 x6 1055T @ 4,2ghz, Kæling Corsair H80, RAM: Mushkin Blackline 8gb 1600mhz DDR3 CL9 Mobo: Gigabyte 990FXA -UD3 , Kassi: EZ-Cool H-60B H2 ATX, GPU: MSI R9 270X OC, HDD: 1x 500gb 1x 320gb og 1x 1000gb og 640gb external, PSU: Thermaltake Toughpower XT 775w
Skjámynd

Höfundur
kubbur
/dev/null
Póstar: 1388
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Staða: Ótengdur

Re: samsung galaxy note 2

Póstur af kubbur »

Swooper skrifaði:Virka öll öpp í þessu mode?
nei, ákveðin öpp er hægt að vera með á skiptum skjá, td youtube og crome, gmail, og einhver örfá í viðbót

skellti á hann android revolution hd áðan, á eftir að prufa það almennilega
Kubbur.Digital
Skjámynd

Höfundur
kubbur
/dev/null
Póstar: 1388
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Staða: Ótengdur

Re: samsung galaxy note 2

Póstur af kubbur »

er að verða geðveikur á smá veseni, ef það er slökkt á skjánum og ég er að hlusta á músík þá allt í einu byrjar mússíkin að lagga, búinn að prufa að roota, búinn að prufa custom stýrikerfi, búinn að prufa að skipta aftur yfir í stock stýrikerfi, búinn að prufa annan spilara, búinn að prufa að setja min clock á 500 mhz, búinn að prufa að stækka minnið sem að öll forrit fá að nota, búinn að prufa að cleara dalvik, virðist ekki skipta máli hvort að tónlistin sé á sd card eða external sd card, er orðinn uppiskroppa á hugmyndum um hvað ég ætti að prufa, er alvarlega að spá í að fara með símann niður í nova og reyna að fá annan bara, getur ekki verið eðlilegt að quad core sími með 2 gb í minni laggi með screen off bara við að spila músík

búinn að leita allstaðar á netinu og eina sem ég fann út í samvinnu við annan var að stækka minnið sem forritin fá að nota en það virðist bara virka tímabundið..

hvað á ég að gera ?
Kubbur.Digital
Skjámynd

Höfundur
kubbur
/dev/null
Póstar: 1388
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Staða: Ótengdur

Re: samsung galaxy note 2

Póstur af kubbur »

Eins og kom fram i öðrum þræði hérna þá fekk ég nýjan síma og sama vesen með tónlist
Workaround: poweramp og stilla cache i botn

Einnig fekk eg nytt hleðslutæki með símanum, það sem fylgdi með gamla, snúran a því er eitthvað gölluð, hèlst ekki i símanum og gerir ekki a nýja heldur

Annars er eg ekkert nema sáttur við þjónustuna hjá nova, létu mig fá frítt cover a nýja símann og gamli síminn var i flytimeðferð allan tímann a verkstæðinu, tók allt i allt 8 virka daga, fór þrisvar i viðgerð a þeim tíma svo eg verð að segja að það sé bara nokkuð gott

Vá hvað eg er sáttur við bæði hvað hleðslan dugar og hversu fljótur hann er að hlaða sig og hvað hann er sjúklega snöggur i öllu og skilar sinu sjúklega vel, og það ekki rootaður
Kubbur.Digital
Svara