Bæði geisladrifin mín duttu út?


Höfundur
Rúnar
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Þri 19. Apr 2011 22:57
Staða: Ótengdur

Bæði geisladrifin mín duttu út?

Póstur af Rúnar »

Jæja ég fór nú í gær og splæsti í einn tölvuleik. Þegar ég kem heim og ætla að gera eins og hver annar meðaljón myndi gera, að installa leiknum. Hann þarf auðvitað að installast í gegnum Steam sem var búið að vera með leiðindi. Þannig ég hendi disknum í, fæ upp gluggan sem spyr mig hvort ég vilja runsetup.exe eða open folder og allt það. Ég leifi því að vera opnu á meðan ég uninstalla og reinstalla Steam. Svo þegar það loksins klárast eftir eitthvað vesen smelli ég á runsetup.exe og allt lýtur vel út. En svo kom einhver error vegna þess að tölvan hélt því fram að ég væri ekki nettengdur þrátt fyrir að vera það. Allt í góðu hugsa ég og ætla að byrja upp á nýtt. Kemur þá ekki eitthvað babb í bátinn, bæði geisladrifin mín eru dottin út og tölvan finnur þau ekki.

Ég byrjaði á því að restarta tölvunni nokkrum sinnum til að gá hvort það hafði áhrif, en svo var ekki.

Næst fór ég í device manager, hægri smellti á dvd/cd-rom drives, scan for hardware changes, installing device driver software. En fæ svo alltaf eftir farandi villu meldingar.
pci input device - no driver found
multimedia video controller - no driver found
multimedia controller - no driver found
Ég opnaði líka tölvuna til að stjaka aðeins við snúrum í drifin og móðurborðið en það virðist ekkert virka hjá mér.

Er einhver sem hefur hugmynd um hvað gæti verið að og hvernig mögulega ég gæti reddað þessu?

Mbk. Rúnar
Skjámynd

rango
FanBoy
Póstar: 785
Skráði sig: Lau 14. Júl 2012 22:36
Staðsetning: 404 - Location Not found.
Staða: Ótengdur

Re: Bæði geisladrifin mín duttu út?

Póstur af rango »

Steam að útiloka samkeppni?

playman
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Bæði geisladrifin mín duttu út?

Póstur af playman »

búin að prófa system restore?
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Höfundur
Rúnar
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Þri 19. Apr 2011 22:57
Staða: Ótengdur

Re: Bæði geisladrifin mín duttu út?

Póstur af Rúnar »

playman skrifaði:búin að prófa system restore?
Nei hef ekki prufað það ennþá. Þarf ég ekki að hafa gert restore disk einhverntímann? Eða er ég er rugla einhverju saman.

playman
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Bæði geisladrifin mín duttu út?

Póstur af playman »

Ef þú ert með win7
Start-->all programs-->accessories-->system tools-->system restore
og velur þar svo "restore point" sem er gerður áður en þú lentir í vandamálunum.

Restore diskurin er bara image sem hefur verið tekið af harðadiskinum, við það taparu öllum gögnum sem sett hafa verið inn eftir að diskurinn ver gerður.

system restore restorar stillingum og dræverum meðal annars, en gerir þér kleift að halda "öllum" gögnum.
http://windows.microsoft.com/en-US/wind ... em-restore" onclick="window.open(this.href);return false;
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1519
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Staðsetning: Á sporbaug sólar
Staða: Ótengdur

Re: Bæði geisladrifin mín duttu út?

Póstur af Benzmann »

afhverju ertu með 2 geisladrif ?, hef ekki séð það hjá fólki í eh 15-20 ár eða eh
CPU: Intel i9 9900K | MB: Asus ROG Maximus XI Hero (Z390) | GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair Carbide 400c | PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Corsair Vengeance RGB Pro DDR4 3200mhz 32gb |Storage: 1x Samsung 1tb 970 Evo Plus SSD, 3x Samsung 500gb 970 Evo Plus SSD RAID-0 | OS: Windows 10 Enterprise E5 64bit
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Bæði geisladrifin mín duttu út?

Póstur af KermitTheFrog »

Benzmann skrifaði:afhverju ertu með 2 geisladrif ?, hef ekki séð það hjá fólki í eh 15-20 ár eða eh
Hvað á hann að gera ef hann ætlar að kópera :troll:

Höfundur
Rúnar
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Þri 19. Apr 2011 22:57
Staða: Ótengdur

Re: Bæði geisladrifin mín duttu út?

Póstur af Rúnar »

Benzmann skrifaði:afhverju ertu með 2 geisladrif ?, hef ekki séð það hjá fólki í eh 15-20 ár eða eh
Er ekki nýjasta tölvan í bransanum. Hefur verið síðan ég fékk hana, hef ekki séð tilgang í að taka það úr bara til þess að hafa gat í kassanum.
Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1519
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Staðsetning: Á sporbaug sólar
Staða: Ótengdur

Re: Bæði geisladrifin mín duttu út?

Póstur af Benzmann »

Rúnar skrifaði:
Benzmann skrifaði:afhverju ertu með 2 geisladrif ?, hef ekki séð það hjá fólki í eh 15-20 ár eða eh
Er ekki nýjasta tölvan í bransanum. Hefur verið síðan ég fékk hana, hef ekki séð tilgang í að taka það úr bara til þess að hafa gat í kassanum.

hvað er þetta c.a gömul vél, og hvað eru speccarnir á henni ?
CPU: Intel i9 9900K | MB: Asus ROG Maximus XI Hero (Z390) | GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair Carbide 400c | PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Corsair Vengeance RGB Pro DDR4 3200mhz 32gb |Storage: 1x Samsung 1tb 970 Evo Plus SSD, 3x Samsung 500gb 970 Evo Plus SSD RAID-0 | OS: Windows 10 Enterprise E5 64bit
Skjámynd

svensven
spjallið.is
Póstar: 445
Skráði sig: Þri 16. Mar 2010 16:10
Staða: Ótengdur

Re: Bæði geisladrifin mín duttu út?

Póstur af svensven »

playman skrifaði:Ef þú ert með win7
Start-->all programs-->accessories-->system tools-->system restore
og velur þar svo "restore point" sem er gerður áður en þú lentir í vandamálunum.

Restore diskurin er bara image sem hefur verið tekið af harðadiskinum, við það taparu öllum gögnum sem sett hafa verið inn eftir að diskurinn ver gerður.

system restore restorar stillingum og dræverum meðal annars, en gerir þér kleift að halda "öllum" gögnum.
http://windows.microsoft.com/en-US/wind ... em-restore" onclick="window.open(this.href);return false;
System Restore eyðir ekki út gögnum sem hafa verið sett á diskinn - Bara system files, forrit og registry breytingar.
Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1519
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Staðsetning: Á sporbaug sólar
Staða: Ótengdur

Re: Bæði geisladrifin mín duttu út?

Póstur af Benzmann »

svensven skrifaði:
playman skrifaði:Ef þú ert með win7
Start-->all programs-->accessories-->system tools-->system restore
og velur þar svo "restore point" sem er gerður áður en þú lentir í vandamálunum.

Restore diskurin er bara image sem hefur verið tekið af harðadiskinum, við það taparu öllum gögnum sem sett hafa verið inn eftir að diskurinn ver gerður.

system restore restorar stillingum og dræverum meðal annars, en gerir þér kleift að halda "öllum" gögnum.
http://windows.microsoft.com/en-US/wind ... em-restore" onclick="window.open(this.href);return false;
System Restore eyðir ekki út gögnum sem hafa verið sett á diskinn - Bara system files, forrit og registry breytingar.

opnaðu bara device manager og hægrismelltu og gerðu scan for hardware changes, og sjáðu hvort þetta detti ekki inn, og hvort það vanti ekki bara driverana, óþarfi að fara í system restore
CPU: Intel i9 9900K | MB: Asus ROG Maximus XI Hero (Z390) | GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair Carbide 400c | PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Corsair Vengeance RGB Pro DDR4 3200mhz 32gb |Storage: 1x Samsung 1tb 970 Evo Plus SSD, 3x Samsung 500gb 970 Evo Plus SSD RAID-0 | OS: Windows 10 Enterprise E5 64bit
Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1519
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Staðsetning: Á sporbaug sólar
Staða: Ótengdur

Re: Bæði geisladrifin mín duttu út?

Póstur af Benzmann »

KermitTheFrog skrifaði:
Benzmann skrifaði:afhverju ertu með 2 geisladrif ?, hef ekki séð það hjá fólki í eh 15-20 ár eða eh
Hvað á hann að gera ef hann ætlar að kópera :troll:

ahahhaha "Kópera" vá hvað það er langt síðan að ég hef heyrt þetta orð hahaha
CPU: Intel i9 9900K | MB: Asus ROG Maximus XI Hero (Z390) | GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair Carbide 400c | PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Corsair Vengeance RGB Pro DDR4 3200mhz 32gb |Storage: 1x Samsung 1tb 970 Evo Plus SSD, 3x Samsung 500gb 970 Evo Plus SSD RAID-0 | OS: Windows 10 Enterprise E5 64bit

Höfundur
Rúnar
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Þri 19. Apr 2011 22:57
Staða: Ótengdur

Re: Bæði geisladrifin mín duttu út?

Póstur af Rúnar »

Benzmann skrifaði:
svensven skrifaði:
playman skrifaði:Ef þú ert með win7
Start-->all programs-->accessories-->system tools-->system restore
og velur þar svo "restore point" sem er gerður áður en þú lentir í vandamálunum.

Restore diskurin er bara image sem hefur verið tekið af harðadiskinum, við það taparu öllum gögnum sem sett hafa verið inn eftir að diskurinn ver gerður.

system restore restorar stillingum og dræverum meðal annars, en gerir þér kleift að halda "öllum" gögnum.
http://windows.microsoft.com/en-US/wind ... em-restore" onclick="window.open(this.href);return false;
System Restore eyðir ekki út gögnum sem hafa verið sett á diskinn - Bara system files, forrit og registry breytingar.

opnaðu bara device manager og hægrismelltu og gerðu scan for hardware changes, og sjáðu hvort þetta detti ekki inn, og hvort það vanti ekki bara driverana, óþarfi að fara í system restore
Ég er búinn að vera reyna það en eins og í fyrsta póstinum segir, þá kemur alltaf "no driver found".
Ætli tölvan sé svo ekki einhverstaðar í kringum 7 ára, held samt að það eigi að vera búið að endurnýja eitthvað úr henni.

playman
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Bæði geisladrifin mín duttu út?

Póstur af playman »

svensven skrifaði:
playman skrifaði:Ef þú ert með win7
Start-->all programs-->accessories-->system tools-->system restore
og velur þar svo "restore point" sem er gerður áður en þú lentir í vandamálunum.

Restore diskurin er bara image sem hefur verið tekið af harðadiskinum, við það taparu öllum gögnum sem sett hafa verið inn eftir að diskurinn ver gerður.

system restore restorar stillingum og dræverum meðal annars, en gerir þér kleift að halda "öllum" gögnum.
http://windows.microsoft.com/en-US/wind ... em-restore" onclick="window.open(this.href);return false;
System Restore eyðir ekki út gögnum sem hafa verið sett á diskinn - Bara system files, forrit og registry breytingar.
Það var það sem ég sagði, en setti "öllum" vegna þess að það hefur komið fyrir að gögn úr my documents hafa horfið, sjaldgjæft
en hefur komið fyrir, en þá er það vanalega vegna einhvers galla í stýrikerfinu, man ekki náhvæmlega afhverju, það er svo langt síðan að
ég var að skoða það, og finn ekki síðuna aftur.
Vildi bara vera öruggur og setja "öllum" frekar en ekki ;)
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3082
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Staða: Ótengdur

Re: Bæði geisladrifin mín duttu út?

Póstur af lukkuláki »

Hvaða stýrikerfi ertu með væni ?
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Höfundur
Rúnar
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Þri 19. Apr 2011 22:57
Staða: Ótengdur

Re: Bæði geisladrifin mín duttu út?

Póstur af Rúnar »

lukkuláki skrifaði:Hvaða stýrikerfi ertu með væni ?
Er með Windows 7.
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Bæði geisladrifin mín duttu út?

Póstur af rapport »

Þú "fokkaðir" ekkert í BIOSnum var það?

Höfundur
Rúnar
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Þri 19. Apr 2011 22:57
Staða: Ótengdur

Re: Bæði geisladrifin mín duttu út?

Póstur af Rúnar »

rapport skrifaði:Þú "fokkaðir" ekkert í BIOSnum var það?
Nei lét biosinn alveg í friði

KLyX
Fiktari
Póstar: 53
Skráði sig: Lau 17. Feb 2007 12:17
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Bæði geisladrifin mín duttu út?

Póstur af KLyX »

En sér biosinn drifin?
Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3082
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Staða: Ótengdur

Re: Bæði geisladrifin mín duttu út?

Póstur af lukkuláki »

Eru drifin í device manager eða er það bara tómt ?
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Höfundur
Rúnar
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Þri 19. Apr 2011 22:57
Staða: Ótengdur

Re: Bæði geisladrifin mín duttu út?

Póstur af Rúnar »

lukkuláki skrifaði:Eru drifin í device manager eða er það bara tómt ?
Þau eru hvorug þar. Er bara eitthvað virtual drive þar.

Hef ekki kíkt í biosinn hvort þar sjáist þau.

EDIT: Prófaði að uninstalla þessu virtual drive í device manager og það breytti engu, kom aftur inn eftir restart.
Fór einnig í biosinn sá þar bæði drifin, saveaði og exit. fór svo aftur inn í biosinn stuttu seinna og þá voru þau bæði horfin þaðan.
Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1065
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Staða: Ótengdur

Re: Bæði geisladrifin mín duttu út?

Póstur af Hargo »

Virkar að boota upp af geisladrifinu? Áttu bootable geisladisk til að prófa í öðru hvoru drifinu?

Höfundur
Rúnar
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Þri 19. Apr 2011 22:57
Staða: Ótengdur

Re: Bæði geisladrifin mín duttu út?

Póstur af Rúnar »

Hargo skrifaði:Virkar að boota upp af geisladrifinu? Áttu bootable geisladisk til að prófa í öðru hvoru drifinu?
Breytti boot prioraty eða hvað sem það heitir í biosnum í að allt væri cd-rom. Prófaði bæði drifin, kom aðeins eins og það væri verið að lesa diskinn en bootaðist ekki upp af þeim.

playman
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Bæði geisladrifin mín duttu út?

Póstur af playman »

varstu búin að prófa system restore?
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Höfundur
Rúnar
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Þri 19. Apr 2011 22:57
Staða: Ótengdur

Re: Bæði geisladrifin mín duttu út?

Póstur af Rúnar »

playman skrifaði:varstu búin að prófa system restore?
Já var að enda með að prófa eitt síðan í gær. Virkaði ekki, ætla gá hvort ég finni eitthvað eldra til að restora.

EDIT: Reyndi eitthvað eldra en það er heldur ekki að virka.
Svara