Lenti í því að installa directx9 og nýjum driverum til að fá betra performance út úr mínum uppáhalds leik (ut2k3) en ég virðist vera að fá þónokkuð verra fps.
Ég prófaði líka að henda út driverunum (Notaði líka Detonator RIP) og installaði þeim gömlu aftur.. en fær samt lélegt performance.. eða það fps sem ég er ekki sáttur við.
Ég tel ástæðuna vera DirectX 9a og mig langar að prófa að skipta aftur yfir í 8.1
Hvað segja vídjó fiktarar?
EDIT : Ég er með win2k, gf4 ti 4400, 512ddram 256MHz, AMD XP 1700+ á ASUS a7n266-e móbói ef einhver var að velta því fyrir sér
Ég hef sjálfur nákvæmlega sömu reynslu, ef skjákortið suppar ekki
dx9 þá marg borgar sig að nota dx8.1.
Leikurinn sem ég spila mest varð nánast ónothæfur við að fara í dx9.
lesa fyrst.. rakst á það í gær, þegar ég var að reyna að láta upp mysql, virkaði ekkert í 1klukkutíma, þanngað til að ég drullaðist til að lesa næstu línu í readme filenum
Voffinn skrifaði:lesa fyrst.. rakst á það í gær, þegar ég var að reyna að láta upp mysql, virkaði ekkert í 1klukkutíma, þanngað til að ég drullaðist til að lesa næstu línu í readme filenum