Getur einhver útskýrt hvers vegna sumir á Íslandi eru komnir með JB en aðrir ekki? Hvers vegna er uppfærslan ekki öllum Íslendingum aðgengileg á sama tíma?
Símar seldir á íslandi eru ekki allir frá sama birjgja úti og eru uppsettir fyrir önnur landdsvæði oft, síðan er svokallaður CSC kóti ræður því hvort uppfærsla sé í boði á ákveðnu landsvæði
Það er uppfærsla tilbúin fyrir símann minn í Kies en þegar síminn minn er búinn að vera að downloada update-inu úr tölvunni í svona 5 mín þá kemur alltaf upp error.
Ég keypti minn í Þýskalandi.
Einhverjir fleiri að lenda í þessu?
ArnarF skrifaði:Nú er Kies að bjóða mér upp á það að uppfæra símann en vitið þið afhverju þeir mæla með því að síminn sé full hlaðinn áður en það er gert ?
Síminn gæti /brickast/ í miðri uppfærslu ef ekki er n ægt batterý og þú vilt það ekki.
ArnarF skrifaði:Þarf hann að vera 100% eða er bara verið að tala um að hafa næginlegt batterý til að standast tímann sem uppfærslan tekur?
Hef ekki uppfært í svona ár í gegnum kies á mínum s2, en gott að hafa varan á og hafa hann nálægt fullri hleðslu.
edit: ég allavegana tamdi mér þann sið að hafa hann nálægt 100%. Núna uppfæri ég custom roms og þar ertu safe jafnvel með 10%. En betra er alltaf að hafa varan á og hafa þónokkra hleðslu á honum. Tekur nú ekki langan tíma að dæla inn á hann nokkrum %
ArnarF skrifaði:Þarf hann að vera 100% eða er bara verið að tala um að hafa næginlegt batterý til að standast tímann sem uppfærslan tekur?
Hef ekki uppfært í svona ár í gegnum kies á mínum s2, en gott að hafa varan á og hafa hann nálægt fullri hleðslu.
edit: ég allavegana tamdi mér þann sið að hafa hann nálægt 100%. Núna uppfæri ég custom roms og þar ertu safe jafnvel með 10%. En betra er alltaf að hafa varan á og hafa þónokkra hleðslu á honum. Tekur nú ekki langan tíma að dæla inn á hann nokkrum %
Nei satt segiru, ég er að uppfæra hann núna vel saddann með 100%
Þá kemur önnur forvitni nú þegar ég er ekki búinn að eiga þennan blessaða síma, eru flestir að roota þá ? ef svo, hvaða kosti og galla hefur það ?
Ég myndi segja að á S3 þá sé í lagi að update-a í JB þegar batterí er meira en 30-40%
Tekur mjög stuttan tíma og 2% fóru af batteríinu eftir update-ið.
En 2 be safe þá myndi ég hafa batterí > 50%
ArnarF skrifaði:Þá kemur önnur forvitni nú þegar ég er ekki búinn að eiga þennan blessaða síma, eru flestir að roota þá ? ef svo, hvaða kosti og galla hefur það ?
Það eina sem kemur ekki fram þarna sem skiptir máli er að það að roota brýtur EKKI lögbundnu 2 ára ábyrgðina sem er á öllum raftækjum keyptum hérlendis nema það sé hægt að sanna að þú hafir skemmt símann með því að fikta í honum (mjög ólíklegt). Svo, í raun fer hann bara úr ábyrgð hér við að roota ef þú keyptir hann á einhverjum af hinum norðurlöndunum.
PCFractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit SímiOnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1] TabletNexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
JoiKulp skrifaði:Jelly Bean datt í hús í nótt hjá mér!
Ég myndi segja að á S3 þá sé í lagi að update-a í JB þegar batterí er meira en 30-40%
Tekur mjög stuttan tíma og 2% fóru af batteríinu eftir update-ið.
En 2 be safe þá myndi ég hafa batterí > 50%
Hefur einhver átt í vandræðum með 3g hjá tal, þá á ég við , allar APN stillingar eru réttar en síminn vil ekkert með það gera eða nota, stendur bara fastur með fallegt R merki að ofan rómandi sumsé á vodefone networkinu. kannisti við þetta eitthvað með s3 og tal? kannski stilling sem hefur farið framhjá mér (efa það sjálfur með s2).
edit: Leyst mál. Þó greinilega virðist betra að vera beint hjá NOVA ef maður ætlar að nota 3g á annaborð en að taka það frá tal í gegnum roaming. vill oftar en ekki bara tengjast umts.
hfwf skrifaði:Hefur einhver átt í vandræðum með 3g hjá tal, þá á ég við , allar APN stillingar eru réttar en síminn vil ekkert með það gera eða nota, stendur bara fastur með fallegt R merki að ofan rómandi sumsé á vodefone networkinu. kannisti við þetta eitthvað með s3 og tal? kannski stilling sem hefur farið framhjá mér (efa það sjálfur með s2).
edit: Leyst mál. Þó greinilega virðist betra að vera beint hjá NOVA ef maður ætlar að nota 3g á annaborð en að taka það frá tal í gegnum roaming. vill oftar en ekki bara tengjast umts.
Er Tal ekki með kerfi Símans og Nova með sitt eigið?
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
hfwf skrifaði:Hefur einhver átt í vandræðum með 3g hjá tal, þá á ég við , allar APN stillingar eru réttar en síminn vil ekkert með það gera eða nota, stendur bara fastur með fallegt R merki að ofan rómandi sumsé á vodefone networkinu. kannisti við þetta eitthvað með s3 og tal? kannski stilling sem hefur farið framhjá mér (efa það sjálfur með s2).
edit: Leyst mál. Þó greinilega virðist betra að vera beint hjá NOVA ef maður ætlar að nota 3g á annaborð en að taka það frá tal í gegnum roaming. vill oftar en ekki bara tengjast umts.
Er Tal ekki með kerfi Símans og Nova með sitt eigið?
Nova er með sitt eigið 3G jú og roamar á 2G hjá vodafone og öfugt. Tal er jú á 3G kerfi símans, mundi það bara ekki.
Er svo með Network monitor í gangi sem tekur eftir breytingum og notkun á 2g 3g... so on. síðustu 14 tíma hefur síminn verið tengdur UMTS. og 4 mín á HSDPA.