Tenging á SATA disk

Svara

Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Staða: Ótengdur

Tenging á SATA disk

Póstur af machinehead »

Ég var að fá mér 2 160GB Samsung SATA harðadiska og á í smá erfiðleikum með að setja þá í kassann.
Á disknum eru 3 innstungur, 1. fyrir power, frekar breið, 2. fyrir SATA connector, 3. Jumper pin.
Það fylgdi með diskunum kapall sem á stendur SATA en samt tengjast þeir í power tengið og eru of stórir fyrir SATA connector.
Hvað á ég að gera? einnig hvort á ég að snúa disknum þannig að allt flókna dótið snúi niður eða upp?
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

PCB platan snýr niður, málmhliðinn upp.

Ég skildi ekki alveg (passa uppsetningu á bréfum :evil: ).
Þessi kapall merktur SATA, fer hann í power tengi í tölvunni eða á disknum? Eru endarnir alveg eins?

Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Staða: Ótengdur

Póstur af machinehead »

Kapallinn merktur SATA fer aftan á diskinn og er eins og sá sem kemur úr psu...
Ég held samt að ég hafi fattað þetta, ég er sko ekki búinn að fá móðurborðið ennþá...
Eitt enn, hvernig stilli ég slave og master með jumper pin?
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Cable select er yfirleitt þæginlegast.

Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Staða: Ótengdur

Póstur af machinehead »

Cable select???, hvernig virkar það, kann ekkert á þetta!:)
Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af fallen »

machinehead skrifaði:Cable select???, hvernig virkar það, kann ekkert á þetta!:)
Það átti að fylgja lítill miði með jumper stillingum á, annars virkar cable select þannig að þú getur ráðið master og slave með ide kaplinum.

Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Staða: Ótengdur

Póstur af machinehead »

fylgja lítill miði með jumper stillingum með hverju? harðadisknum?, móðurboðrinu? eini litli miðinn sem fylgdi með harðadisknum var hvernig ætti að installa disknum.
Svo held ég að það sé enginn ide kapall þar sem þetta er SATA!
Hvað veit ég...
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

wh0t, síðan hvenær hefur SATA verið með master og slave??
machinehead skrifaði:Kapallinn merktur SATA fer aftan á diskinn og er eins og sá sem kemur úr psu...
ennogaftur fatta ég ekki alveg, en mér sýnist einfaldlega að þetta sé rafmagnsmillistykki? Þ.e. úr venjulegu molex rafmangi í SATA HD rafmagn?

Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Staða: Ótengdur

Póstur af machinehead »

Jú það er rétt... en af því að ég er með 2 HD, þarf þá annar ekki að vera á slave og hinn á master... eða er ég að bulla?
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

þetta er SERIALATA, það er ekkert master og slave í því.
"Give what you can, take what you need."

Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Staða: Ótengdur

Póstur af machinehead »

Okay, þannig að ég get bara tengt þá báða á þess að hafa einhverjar áhyggjur?
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

hvernig væri að lesa bókin sem fylgdi með og stendur MANUAL á...
"Give what you can, take what you need."

Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Staða: Ótengdur

Póstur af machinehead »

Ég hef enga bók fengið(er ekki búinn að fá móðurborðið)
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

ef þú veist hvernig móðurborð þetta er sem þú færð, þá geturu funduð bækkling á netinu. annars er þetta líklega einns með alla SATA diska.

prófaðu google, "connecting SATA"
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Gnarr er að reyna að benda á það að á hverjum Serial-ATA kapli er bara einn HD(/CD-ROM/DVD......), og því ekki til master eða slave þar, þar sem að master/slave er bara fyrir kapla sem taka 2 harðadiska. Hefðir getað sagt það beint út samt......

machinehead er væntanlega að ruglast á S-ATA kapli og kapli fyrir S-ATA rafmagn? Þá er þetta væntanlega Y millistykki sem að þú ert með þar sem að það er eitt venjuleg PC power molex plug á öðrum enda og 2 SATA power plug á hinum enda? Ef svo er máttu bara tengja þau einsog þú vilt, skiptir ekki máli hvort fer í hvorn..

(once again MezzUp has saved the day.... :D)

Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Staða: Ótengdur

Póstur af machinehead »

Okay, ég skal reyna að útskýra þetta eins vel og ég get.
Út úr psu koma fullt af snúrum tvær af þeim eru tengdar saman og þær passa aftan á SATA diskinn, einnig fylgdi diskunum kapall, á einum enda hans er svona 4-pin power tengi og á hinum endanum 2 SATA tengi...
Mér finnst eins og ég tali bara í hringi hérna...

Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Staða: Ótengdur

Póstur af machinehead »

MezzUp, heh, okay ég var bara að endurtaka það sem þú sagðir!!! :D
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

machinehead skrifaði:MezzUp, heh, okay ég var bara að endurtaka það sem þú sagðir!!! :D
heh, en ef það eru 2 SATA power tengi á psu'inu(?) þá þarftu ekkert að nota millistykkið, mátt bara tengi þessi power tengi þar sem þau passa.

Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Staða: Ótengdur

Póstur af machinehead »

Já það eru 2 SATA tengi psu-inu

Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Staða: Ótengdur

Póstur af machinehead »

Samt, eins spurning í viðbót...
Á disknum er samt Jumper Pin... hef ég einhver not af honum? stendur reyndar innan sviga (Factory use only)
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

machinehead skrifaði:stendur reyndar innan sviga (Factory use only)
þetta segir sig sjálft, þarft ekkert að snerta hann
Svara