Hvernig losna ég við checker.exe????

Svara
Skjámynd

Höfundur
tobbibraga
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 359
Skráði sig: Þri 29. Mar 2011 23:11
Staða: Ótengdur

Hvernig losna ég við checker.exe????

Póstur af tobbibraga »

Ég var að download-a leik í gær og eftir að hann var kominn fékk ég þessa jú skemmtilegu meldingu checker.exe sem poppar upp mjög regglulega,
hvernig get ég losnað við þetta drasl ? er búinn að henda leiknum út en þetta drasl er enn til staðar ](*,)

Bjosep
Geek
Póstar: 880
Skráði sig: Þri 16. Maí 2006 17:48
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig losna ég við checker.exe????

Póstur af Bjosep »

Ræsir tölvuna í safe mode og eyðir skránni,væntanlega.

Þarft mögulega að eyða úr registry öllu því sem tengist checker.exe
Skjámynd

beggi90
Gúrú
Póstar: 524
Skráði sig: Mið 15. Okt 2008 21:02
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig losna ég við checker.exe????

Póstur af beggi90 »

Sýnist vera nokkrar gerðir af þessu "checker.exe"
Athugaðu hvaða forrit eru að ræsa þegar þú kveikir á tölvunni (Start->run->msconfig)
Annars væri ágætt að keyra yfir eitt scan með malwarebytes eða sambærilegu forriti í safe mode ef þér grunar að tölvan sé sýkt af vírus.
Svara