Einhver góður mATX kassi?
Einhver góður mATX kassi?
Veit einhver um góðan mATX kassa sem Noctua NH-C14 passar í?
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 224
- Skráði sig: Sun 28. Ágú 2011 11:28
- Staða: Ótengdur
Re: Einhver góður mATX kassi?
án þess að hafa prófað hann ætla ég að benda á Coolermaster HAF 912.
coolermaster hefur langa reynslu að smíða kassa og af minni reynslu er HAF serían frammúrskarandi.
coolermaster hefur langa reynslu að smíða kassa og af minni reynslu er HAF serían frammúrskarandi.