350w PS fyrir Radeon x800pro?

Svara

Höfundur
ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Staða: Ótengdur

350w PS fyrir Radeon x800pro?

Póstur af ErectuZ »

Haldið þið að það sé nóg? ég er með AMD 2800XP+ örgjörva, ætla að yfirklukka hann dálítið, 3x minniskubba, eitt geisladrif og eitt DVD-drif , Gigabyte GA-7VT600 móðurborð, 2 kassaviftur, eina örraviftu og einn 60GB harðann disk. Ætti ég að fá mér stærra powersupply fyrir þetta kort, eða?

machinehead
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Staða: Ótengdur

Póstur af machinehead »

Ég myndi mæla með því já...

Höfundur
ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Staða: Ótengdur

Póstur af ErectuZ »

Hve stóra, heldur þú?

machinehead
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Staða: Ótengdur

Póstur af machinehead »

Allavega 400w, þetta er fínt hérna...
Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af fallen »


Höfundur
ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Staða: Ótengdur

Póstur af ErectuZ »

Hann þarf ekki neitt að vera neitt svaka hljóðlátur (Bara ekki jafn hávaðasamur og tornado viftan :P) og ég vil helst ekki svona svaka dýrann. Já, miðað við pening minn er 9000 kall dýrt. Sérstaklega því ég verð skítblankur eftir að hafa keypt mér skjákortið :?
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

ég heyri ekkert í tornado eftir tónleikana í gær.
Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af fallen »

Iss, mér var gefinn miði á þessa tónleika en ég fór ekki.

Höfundur
ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Staða: Ótengdur

Póstur af ErectuZ »

Hei. Var að fatta. Get ég ekki bara keypt svona Demon kassa á eitthvað 8000 kall og svo hirt bara aflgjafann úr honum? 480watt :wink:

Edit: En þessi? Kannast ekki við hann, en hann er 500w og kostar bara 9000 kall

Edit: Gleymdi linkinum :oops: http://store.247.is/catalog/product_inf ... cts_id=240
Last edited by ErectuZ on Mán 05. Júl 2004 18:27, edited 2 times in total.
Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af fallen »

Nei það er ekki hægt.
Jú auðvitað, ennn töff kassi, afhverju ekki bara að nota hann?

Höfundur
ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Staða: Ótengdur

Póstur af ErectuZ »

Heyriði, ég skelli mér þá bara á Demon kassann. Hehe

Mysingur
spjallið.is
Póstar: 420
Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

Póstur af Mysingur »

ég vil samt benda þér á að þetta demon psu er frekar hávært
ég heyri í því þegar ég er svona 10 metra frá tölvunni og veggur á milli :P
P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

ég vill bara minna á að psu er ekki sama og PSU.. http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=1380

þetta er reyndar ársgömul grein. það væri ekkert vitlaust að skoða rívjúv hjá tommanum og anandtech og finna eitthvað psu sem henntar þér.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af fallen »

Hvað er þá psu og PSU ?
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

PSU = psu²
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af fallen »

Kveiki ekki ennþá... :/
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

lestu þráðinn sem ég var að pósta link á..
"Give what you can, take what you need."

machinehead
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Staða: Ótengdur

Póstur af machinehead »

Það má nú varla heyrast í tölvunni til að þið vaknið um miðjar nætur og haldið að borgarastyrjöld hafi brotist út.
Ég mæli með Dragon kassanum, það heyrist ekki það hátt í honum, hann er flottur, ódýr og loftflæðið í honum er mjög gott.

Höfundur
ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Staða: Ótengdur

Póstur af ErectuZ »

Ég hef ákveðið að kaupa ekki kassann sjálfann, nema ég geti selt núverandi kassa á 9þús kall (sem er ólíklegt því að ég keypti hann á 7þús kall) eða ég geti selt skjákortið á 16þús kall, og skjákortið sem ég er með er bara ekki þess virði. Ég hef ákveðið aðkeupa bara spennugjafann sem er til sölu hjá http://www.tolvuland.com í staðinn. Hann er 480w, kostar bara 5þús kall og þannig hef ég frekar efni á honum heldur en kassanum sjálfum.
Svara