Vídjóskrá í fullum gæðum?

Svara
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Vídjóskrá í fullum gæðum?

Póstur af appel »

Hvar get ég downloadað vídjóskrám sem eru í "fullum gæðum". Þ.e. bara svona ókeypis demo dæmi, ekkert sjónvarpsþátta eða kvikmynda dæmi.

Allt er þetta compressað til fjandans og maður sér geðveikt mikið af artifacts í öllu. Er að leita að uncompressuðum source, eins lossless og hægt, til þess að leika mér með.
*-*
Skjámynd

Hrotti
FanBoy
Póstar: 733
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Vídjóskrá í fullum gæðum?

Póstur af Hrotti »

hráan bluray eða ertu að tala um 4K eða þaðan af meira?
Verðlöggur alltaf velkomnar.
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Vídjóskrá í fullum gæðum?

Póstur af appel »

Hrotti skrifaði:hráan bluray eða ertu að tala um 4K eða þaðan af meira?
Gaman að fá þannig líka, en upplausnin er ekki aðalmálið, heldur gæðin. 1920x1080 væri fínt, 1280x720 dugar.
*-*
Skjámynd

Hrotti
FanBoy
Póstar: 733
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Vídjóskrá í fullum gæðum?

Póstur af Hrotti »

http://vimeo.com/33110953" onclick="window.open(this.href);return false; þú getur prufað þetta ég er ekki með alvöru skjá til að skoða þetta núna en svona video eru oftast fín.
Verðlöggur alltaf velkomnar.
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Vídjóskrá í fullum gæðum?

Póstur af appel »

Takk.
Búinn að downloada og ... þetta lítur vel út, en þetta er samt compressað (H264) og maður sér artifacta. Er að leita að "hrárri" source.
*-*
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Vídjóskrá í fullum gæðum?

Póstur af worghal »

er ekki viss um gæðin í þessu, en þetta eru hráir fælar úr Red myndavélum

http://www.mediafire.com/?71kzr0j10whk7" onclick="window.open(this.href);return false;

http://reduser.net/forum/showthread.php ... REEL-R3D-s" onclick="window.open(this.href);return false;

spurning hvort þú getir opnað þessa fæla :P

meira RED, en þetta er 4k :D

RED 4480х1920@23.976fps
http://download.macromedia.com/pub/jp/j ... EDONE1.zip" onclick="window.open(this.href);return false;
RED 4480х1920@23.976fps
http://download.macromedia.com/pub/jp/j ... EDONE2.zip" onclick="window.open(this.href);return false;
RED 4480х1920@23.976fps
http://download.macromedia.com/pub/jp/j ... EDONE3.zip" onclick="window.open(this.href);return false;

meira RED
http://rojolooks.com/R3DFILES.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Last edited by worghal on Þri 23. Okt 2012 00:48, edited 1 time in total.
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Vídjóskrá í fullum gæðum?

Póstur af appel »

Kúl, takk takk :)
*-*
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Vídjóskrá í fullum gæðum?

Póstur af worghal »

verður ekki betra en RED :8)
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL

JReykdal
Gúrú
Póstar: 554
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Staða: Ótengdur

Re: Vídjóskrá í fullum gæðum?

Póstur af JReykdal »

Ég ætti líka að geta reddað einhverju fyrir þig ef þig vantar eitthvað specific. Er með nokkrar græjur í slíkt.
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
Skjámynd

Stuffz
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Staðsetning: 104 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vídjóskrá í fullum gæðum?

Póstur af Stuffz »

ef vilt nánast uncompressed gæði en þarf ekki að vera reallife video þá geturðu prófað að taka upp superheavy leikjagrafík videó með fraps, það er alveg 4 Gb skjöl fyrir svona 85 sekúndur af videó.
Tölva og Stuffz..
Viðskiptarándýr&bráð.
Svara