Sælir
Frændi minn hefur verið að nota gamla HD5870 kortið frá mér en viftan er farin að skrölta eins og traktor, hann hefur ekki efni á nýju korti eins og er, spurning hvort það sé hægt að kaupa sér einhverja custom cooling á kortið fyrir minni pening en nýtt kort? Hvar fær maður svoleiðis?
Þetta er Sapphire HD 5870 as per below,
Nýja viftu á HD5870?
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Nýja viftu á HD5870?
Þessi passar og fær góða dóma ---> http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1999" onclick="window.open(this.href);return false;
Þessi passar líka ---> http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2075" onclick="window.open(this.href);return false; en tekur alveg 3x pci pláss og er 1000 kr dýrari.
Þessi passar líka ---> http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2075" onclick="window.open(this.href);return false; en tekur alveg 3x pci pláss og er 1000 kr dýrari.
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 179
- Skráði sig: Mán 28. Jan 2008 22:33
- Staðsetning: Kef
- Staða: Ótengdur
Re: Nýja viftu á HD5870?
Snilld! Þakka þér fyrir,Hnykill skrifaði:Þessi passar og fær góða dóma ---> http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1999" onclick="window.open(this.href);return false;
Þessi passar líka ---> http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2075" onclick="window.open(this.href);return false; en tekur alveg 3x pci pláss og er 1000 kr dýrari.