Nýlega las ég umsögn á Megahertz.is um Abit AI7 móðurborðið og þar brá mér að lesa það að örgjörfastæðinu hefur verið snúið um 45°.
Nú er ég ekki viss um hvort að Zalman CNPS7000A-Cu örgjörfaviftan passi á þetta móðurbort, er einhver hérna sem er með þessa viftu og móðurborð eða getur sagt mér hvort að viftan passi?[/url]