Besta fartölvan fyrir u.þ.b. 200k?

Svara

Höfundur
Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1064
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Besta fartölvan fyrir u.þ.b. 200k?

Póstur af Tesy »

Hæ, systir mín ætlar að kaupa sér nýja fartölvu og ég var að velta því fyrir mér hvort þið gætuð fundið sjúka fartölvu fyrir hana.
Budgetið er 200þ, má fara aðeins yfir.

Er búinn að skoða þessa, hvað finnst ykkur?
http://www.bodeind.is/vorur/fartolvur/z ... n53sm.html" onclick="window.open(this.href);return false;

Skiptir ekki máli hvað hún gerir, hún vill bara það BESTA fyrir 200þ.
ASUS X570-F | Ryzen 9 3900XT með Noctua NH-D15 | ASUS 1080ti | 32GB 3200MHz RAM | 2TB Samsung 970 EVO Plus NVMe
Skjámynd

start
Nörd
Póstar: 123
Skráði sig: Lau 15. Nóv 2003 15:59
Staðsetning: Bæjarlind 1, Kópavogi
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Besta fartölvan fyrir u.þ.b. 200k?

Póstur af start »

Skoðaðu http://dreamware.is/velin-thin/dreamware_w150erq" onclick="window.open(this.href);return false;

Veldu
i7-3610QM (ivy bridge)
500GB disk

og þú ert með mun betri tölvu (stærra skjákort, meira og hraðara vinnsluminni, íslenskt lyklaborð) en Asus tölvan sem þú ert að linka á.
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Besta fartölvan fyrir u.þ.b. 200k?

Póstur af Daz »

Random thinkpad

Nota mismuninn í meira minni og sjálflýsandi bleika mús?

Annars, er þetta skólatölva? Þá myndi ég stefna á eitthvað sem er undir 2 kg.

Höfundur
Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1064
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Besta fartölvan fyrir u.þ.b. 200k?

Póstur af Tesy »

@Start
Já! Ég sýni henni þetta og sjá hvernig henni finnst. :) Takk

@Daz
Nei, þetta er ekki fyrir skóla :)
En jájá, lýst bara mjög vel á þessa. Myndi bara nota mismunin í SSD disk.
Takk fyrir þetta
ASUS X570-F | Ryzen 9 3900XT með Noctua NH-D15 | ASUS 1080ti | 32GB 3200MHz RAM | 2TB Samsung 970 EVO Plus NVMe

littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Besta fartölvan fyrir u.þ.b. 200k?

Póstur af littli-Jake »

start skrifaði:Skoðaðu http://dreamware.is/velin-thin/dreamware_w150erq" onclick="window.open(this.href);return false;

Veldu
i7-3610QM (ivy bridge)
500GB disk

og þú ert með mun betri tölvu (stærra skjákort, meira og hraðara vinnsluminni, íslenskt lyklaborð) en Asus tölvan sem þú ert að linka á.
Ánægður með að núna sé hægt að kaupa vél þarna án stýrikerfis. Vantar bara að maður geti slept að vera með geisladrif.

hefði samt haldi að W130 væri nó fyrir stelpu ef hún er ekki að spila einhverja leiki. Óþarfi að eiða 200K í FB vél
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Höfundur
Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1064
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Besta fartölvan fyrir u.þ.b. 200k?

Póstur af Tesy »

littli-Jake skrifaði:
start skrifaði:Skoðaðu http://dreamware.is/velin-thin/dreamware_w150erq" onclick="window.open(this.href);return false;

Veldu
i7-3610QM (ivy bridge)
500GB disk

og þú ert með mun betri tölvu (stærra skjákort, meira og hraðara vinnsluminni, íslenskt lyklaborð) en Asus tölvan sem þú ert að linka á.
Ánægður með að núna sé hægt að kaupa vél þarna án stýrikerfis. Vantar bara að maður geti slept að vera með geisladrif.

hefði samt haldi að W130 væri nó fyrir stelpu ef hún er ekki að spila einhverja leiki. Óþarfi að eiða 200K í FB vél
Ég er alveg sammála þér að 200k vél sé overkill fyrir hana.

Vandamálið er að hún vill alls ekki 13" tölvu, hún vildi reyndar helst 17" en sættir sig samt við 15". Þetta er eldri systir mín sem er í góðri vinnu og með fínt income þannig að pening er ekki aðal vandamálið hennar.
Hún vildi bara tölvu sem gæti dugað henni í nokkur ár, ekki tölvu sem verður bara useless eftir ári, þess vegna er hún tilbúin í að eyða svona mikið.

ATH. Ég var ekki að segja að W130 væri useless, alls ekki. (setti þetta inn svo það verði ekki neinn miskilningur) :happy
ASUS X570-F | Ryzen 9 3900XT með Noctua NH-D15 | ASUS 1080ti | 32GB 3200MHz RAM | 2TB Samsung 970 EVO Plus NVMe
Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 754
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: Besta fartölvan fyrir u.þ.b. 200k?

Póstur af Squinchy »

http://www.epli.is/eplalan" onclick="window.open(this.href);return false;
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Gaming X+ 8GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS

Höfundur
Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1064
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Besta fartölvan fyrir u.þ.b. 200k?

Póstur af Tesy »

Squinchy skrifaði:http://www.epli.is/eplalan
Hún vill ekki fá Mac, hefði getað fengið 15" Macbook Pro 2011 á 200k en hún beilaði :S
ASUS X570-F | Ryzen 9 3900XT með Noctua NH-D15 | ASUS 1080ti | 32GB 3200MHz RAM | 2TB Samsung 970 EVO Plus NVMe
Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Besta fartölvan fyrir u.þ.b. 200k?

Póstur af Glazier »

Þessi: http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2127" onclick="window.open(this.href);return false;

Býðst á 200.000 kr. núna hjá Kísildal ef þú like-ar það sem þeir voru að pósta á facebook fyrir 3 mín :)

(Sjálfur myndi ég reyndar vlija minni tölvu)
Tölvan mín er ekki lengur töff.
Svara