Að dreifa Skjáeinum um húsið?

Svara

Höfundur
hundur
Nörd
Póstar: 112
Skráði sig: Sun 30. Maí 2004 01:31
Staða: Ótengdur

Að dreifa Skjáeinum um húsið?

Póstur af hundur »

Góðan daginn. Ég bý í stóru húsi þar sem eru mörg sjónvörp, 6 held ég. En við erum bara með 1 afruglara frá Vodafone, Amino 140 http://www.vodafone.is/sjonvarp/myndlyklar/amino140. En foreldrar mínir eru frekar miklir þverhausar og þau segja að eina leiðin til að dreifa merkinu frá afruglaranum um húsið sé að gera það í gegnum gamalt video tæki. En við þetta tapast myndgæði auk þess sem afruglarinn er ekki einu sinni tengdur við neitt sjónvarp og því þarf maður að labba langa leið til að skipta um stöð á afruglaranum, auk þess sem maður sér ekkert hvaða stöð maður er að skipta á :face

Ég er nokkuð viss um að það eigi að vera hægt að gera þetta einhvern veginn öðruvísi, en veit þó ekki hvernig. Getið þið komið með einhverjar tillögur?

Og foreldrar mínir eru að fara til USA eftir tvær vikur ef það er eittvað ódýrt að kaupa það sem þarf þar....
Last edited by hundur on Mið 17. Okt 2012 14:38, edited 1 time in total.
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Að dreifa Skjáeinum um húsið?

Póstur af AntiTrust »

Annaðhvort að fjölga myndlyklunumm, það eru takmörk á fjölda þeirra eftir því hvernig tengingu þú ert með, en mig rámar í að þú getir verið með amk 5 ef ekki fleiri myndlykla á ljósleiðaranum. Held að hámarkið séu 2 á DSL.

Þetta er amk eina leiðin til þess að geta haft sitthvora stöðina í gangi á hverju TV fyrir sig. Að öðru leyti væri hægt að deila þessu út á coax kerfið í húsinu með deiliboxum, hægt að nálgast slíkan búnað hjá Elnet.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Að dreifa Skjáeinum um húsið?

Póstur af GuðjónR »

hundur skrifaði:foreldrar mínir eru frekar miklir þverhausar og þau segja að eina leiðin til að dreifa merkinu frá afruglaranum um húsið sé að gera það í gegnum gamalt video tæki...
VHS eða Beta?
hahahaha
Þetta innlegg ætti nú frekar heima hérna.
:megasmile
Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Að dreifa Skjáeinum um húsið?

Póstur af gardar »

Getur dreift merkinu yfir coax kerfið með mótara, þeir fást t.d. í eico og eru á verðbilinu 10-15þ kall. Myndgæðin sem það skilar ættu að vera þokkalega fín, gætir þurft magnara ef hann er ekki innbyggður í mótaranum og ekki uppsettur nú þegar (líklegt að það sé einhver magnari fyrir á svo stóru coax kerfi).

Hin leiðin er svo eins og AntiTrust nefnir sú að setja upp myndlykla við hvert og eitt sjónvarp en það er eina leiðin til þess að vera með sitthvorar rásir á sitthvorum tækjum.
Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Að dreifa Skjáeinum um húsið?

Póstur af appel »

Lausnin er augljós, fækka sjónvörpum niður í eitt.
*-*
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Að dreifa Skjáeinum um húsið?

Póstur af AntiTrust »

appel skrifaði:Lausnin er augljós, fækka sjónvörpum niður í eitt.
Og fá sér NMT síma, og dial-up tengingu, og ískáp án klakavélar...

You craazy!
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.

Höfundur
hundur
Nörd
Póstar: 112
Skráði sig: Sun 30. Maí 2004 01:31
Staða: Ótengdur

Re: Að dreifa Skjáeinum um húsið?

Póstur af hundur »

Haha takk fyrir góð svör. En foreldrar mínir eru á leiðinni til Bandaríkjanna í lok mánaðarins, er hægt að kaupa þennan mótara þar ódýrara? Þeir eru með öðruvísi sjónvarpskerfi þarna úti ekki satt - mun það valda vandræðum?

Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Re: Að dreifa Skjáeinum um húsið?

Póstur af Blackened »

Coax tengin á Amino 140 eru virk.. þarf bara að tengja þetta við coax kerfið sem er til staðar í húsinu geri ég ráð fyrir. minnir að hann sendi út á Channel 39
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Að dreifa Skjáeinum um húsið?

Póstur af AntiTrust »

Blackened skrifaði:Coax tengin á Amino 140 eru virk.. þarf bara að tengja þetta við coax kerfið sem er til staðar í húsinu geri ég ráð fyrir. minnir að hann sendi út á Channel 39
Sama með ML frá Símanum, en hverjar eru líkurnar á því að öll 6TVin eigi að vera stillt á sömu stöðina? :p
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2010
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Staða: Ótengdur

Re: Að dreifa Skjáeinum um húsið?

Póstur af tdog »

AntiTrust skrifaði:
Blackened skrifaði:Coax tengin á Amino 140 eru virk.. þarf bara að tengja þetta við coax kerfið sem er til staðar í húsinu geri ég ráð fyrir. minnir að hann sendi út á Channel 39
Sama með ML frá Símanum, en hverjar eru líkurnar á því að öll 6TVin eigi að vera stillt á sömu stöðina? :p
F tengin á símalyklunum eru óvirkir...
MacBook Pro, Late 2011. 2.2 Ghz i7, 8GB 1333Mhz
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú
Skjámynd

Moldvarpan
Of mikill frítími
Póstar: 1722
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Staða: Ótengdur

Re: Að dreifa Skjáeinum um húsið?

Póstur af Moldvarpan »

Ef ég er með fleiri en einn myndlykil á heimilinu opnast þá SkjárEinn á þeim?
Aðgangur að SkjáEinum takmarkast ekki eingöngu við aðalmyndlykil heimilisins heldur er tekið fullt tillit til þess að víða eru fleiri en eitt sjónvarp á heimili. Nú er því hægt að bæta aukalykli á hvert heimili sem nálgast má hvort sem er hjá Símanum eða Vodafone.

Það eru geta einungis max 2 lyklar verið með sömu áskrift. 6 sjónvörp á sama stað væri 3 áskriftir að skjáeinum. Nema að fara út í það að repeata signali frá fyrsta myndlykil, en þá geta hin sjónvörpin ekkert flakkað á milli rása að sjálfsögðu.
Skjámynd

pattzi
/dev/null
Póstar: 1375
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Að dreifa Skjáeinum um húsið?

Póstur af pattzi »

Moldvarpan skrifaði:Ef ég er með fleiri en einn myndlykil á heimilinu opnast þá SkjárEinn á þeim?
Aðgangur að SkjáEinum takmarkast ekki eingöngu við aðalmyndlykil heimilisins heldur er tekið fullt tillit til þess að víða eru fleiri en eitt sjónvarp á heimili. Nú er því hægt að bæta aukalykli á hvert heimili sem nálgast má hvort sem er hjá Símanum eða Vodafone.

Það eru geta einungis max 2 lyklar verið með sömu áskrift. 6 sjónvörp á sama stað væri 3 áskriftir að skjáeinum. Nema að fara út í það að repeata signali frá fyrsta myndlykil, en þá geta hin sjónvörpin ekkert flakkað á milli rása að sjálfsögðu.
Nei veit alveg um dæmi sem að það er 1 áskrift og þrír amino lyklar

Sent from my XT910 using Tapatalk 2

einarth
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 343
Skráði sig: Þri 26. Okt 2010 15:01
Staða: Ótengdur

Re: Að dreifa Skjáeinum um húsið?

Póstur af einarth »

..getur verið með 7 myndlykla á ljósleiðaranum og S1 opna á þeim öllum.

Einar.
Skjámynd

Frantic
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
Staða: Ótengdur

Re: Að dreifa Skjáeinum um húsið?

Póstur af Frantic »

Ég tengdi netlykilinn í einhvern magnara sem dreifir áfram um húsið með coax(?) tenginu.
En ég veit sama sem ekki neitt um þetta tæki en ég veit að þetta er hægt.
Skjámynd

Haxdal
Tölvutryllir
Póstar: 640
Skráði sig: Lau 14. Apr 2007 18:58
Staða: Ótengdur

Re: Að dreifa Skjáeinum um húsið?

Póstur af Haxdal »

hundur skrifaði:En foreldrar mínir eru frekar miklir þverhausar og þau segja að eina leiðin til að dreifa merkinu frá afruglaranum um húsið sé að gera það í gegnum gamalt video tæki.
Ekki þverhausar, heldur eru þau að tala um það sama og margir hérna með að dreifa þessu í gegnum coax kerfið (gömlu loftnetstengin), nema ef þú ert með myndlykil frá vodafone þá er coax tengið virkt þar (afaik) svo þú þarft ekki að routea þessu í gegnum vhs tækið til að fá outputtið í coax (þau eru örugglega vön að routea myndlykil með scart í gegnum vhs til að fá coax output). coax er analog svo myndgæðin verða aldrei eins og í gegnum hdmi, jafnvel þótt þú fáir þér magnara fyrir merkið. Besta leiðin væri bara að fá annan myndlykil og setja í herbergið þitt, þá færðu að stjórna rásinni og allt það.. og ef þið eru með ljósleiðara þá er hægt að hafa fleiri en tvo myndlykla ef þú vilt tengja þetta við fleiri en tvö sjónvörp.
Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <

Hrappurthor
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Þri 23. Okt 2012 12:30
Staða: Ótengdur

Re: Að dreifa Skjáeinum um húsið?

Póstur af Hrappurthor »

Ætla spurja ykkur, þar sem við erum on the subject.
Er með amino 140 afruglara frá vodafone inn í stofu tengdann við sjónvarpið en mig langar að geta sent útsendinguna úr afruglaranum í sjónvarpið inn í eldhúsi. Gallinn er sá að það er engin tengi, hvorki síma né loftnets inní eldhúsi. Er einhver búnaður sem leyfir mér að senda mynd þráðlaust?
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Að dreifa Skjáeinum um húsið?

Póstur af hagur »

Já, t.d þetta:

http://www.elko.is/hljod_og_mynd/onnur_ ... deosendar/" onclick="window.open(this.href);return false;

Hef ekki persónulega reynslu af svona sjálfur og veit ekki hversu vel þetta virkar.
Skjámynd

tlord
Tölvutryllir
Póstar: 601
Skráði sig: Mið 30. Nóv 2011 17:28
Staða: Ótengdur

Re: Að dreifa Skjáeinum um húsið?

Póstur af tlord »

gardar skrifaði:Getur dreift merkinu yfir coax kerfið með mótara, þeir fást t.d. í eico og eru á verðbilinu 10-15þ kall. Myndgæðin sem það skilar ættu að vera þokkalega fín, gætir þurft magnara ef hann er ekki innbyggður í mótaranum og ekki uppsettur nú þegar (líklegt að það sé einhver magnari fyrir á svo stóru coax kerfi).

Hin leiðin er svo eins og AntiTrust nefnir sú að setja upp myndlykla við hvert og eitt sjónvarp en það er eina leiðin til þess að vera með sitthvorar rásir á sitthvorum tækjum.
þetta gamla videotæki er væntanlega í hlutverki mótara hér. Kaup á sérstökum mótara myndu þá ekkert breyta dæminu.

edit:
ef ljósleiðari er í boði er hægt að uppfæra nettenginguna og vera með marga myndlykla. Kostar leigu per lykil (600kr mán ?)
Svara