Höfundur
mikkidan97
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 395 Skráði sig: Mið 29. Feb 2012 15:48
Staðsetning: Keflavík
Staða:
Ótengdur
Póstur
af mikkidan97 » Mán 22. Okt 2012 18:54
Hvar er hægt að finna útgáfu af Ubuntu sem er algjörlega minimal, ekki með neitt nema drivera fyrir net og (vitanlega) terminal. Bara í command line. Ætla að nota það til að customisa það NÁKVÆMLEGA eins og ég vil hafa það?
[EDIT]: Búinn að finna það
Last edited by
mikkidan97 on Mán 22. Okt 2012 19:15, edited 1 time in total.
Bananas
ASUStek
spjallið.is
Póstar: 451 Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 05:19
Staðsetning: Akureyri
Staða:
Ótengdur
Póstur
af ASUStek » Mán 22. Okt 2012 18:57
http://www.linux.com/
...
held að þú vitir ekki hvað þú ert að fara gera.
Höfundur
mikkidan97
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 395 Skráði sig: Mið 29. Feb 2012 15:48
Staðsetning: Keflavík
Staða:
Ótengdur
Póstur
af mikkidan97 » Mán 22. Okt 2012 18:59
Félagi, ég er búinn að vera að fikta í Ubuntu í heil 2,5 ár, þannig að ég veit eitthvað hvað ég er að gera
Bananas
ASUStek
spjallið.is
Póstar: 451 Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 05:19
Staðsetning: Akureyri
Staða:
Ótengdur
Póstur
af ASUStek » Mán 22. Okt 2012 19:07
ok...
gardar
Besserwisser
Póstar: 3111 Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða:
Ótengdur
Póstur
af gardar » Mán 22. Okt 2012 19:10
http://www.debian.org/ " onclick="window.open(this.href);return false;
Gjorðu svo vel og góða skemmtun
Höfundur
mikkidan97
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 395 Skráði sig: Mið 29. Feb 2012 15:48
Staðsetning: Keflavík
Staða:
Ótengdur
Póstur
af mikkidan97 » Mán 22. Okt 2012 19:13
Bananas
gardar
Besserwisser
Póstar: 3111 Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða:
Ótengdur
Póstur
af gardar » Mán 22. Okt 2012 19:17
Ubuntu er byggt á debian!
Eina útgáfan af ubuntu sem kemur án grafísku viðmóti er server útgáfan, þú getur prófað hana.
En ef þú ert að leita að ubuntu með einhverju léttu viðmóti þá er spurning um að kíkja á xubuntu og lubuntu
mind
</Snillingur>
Póstar: 1073 Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Staða:
Ótengdur
Póstur
af mind » Mán 22. Okt 2012 19:18
mikkidan97 skrifaði:
Félagi, ég er búinn að vera að fikta í Ubuntu í heil 2,5 ár, þannig að ég veit eitthvað hvað ég er að gera
mikkidan97 skrifaði:
Nota ekki Debian -_-
Pínku mótsögn þarna... pínku.
Höfundur
mikkidan97
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 395 Skráði sig: Mið 29. Feb 2012 15:48
Staðsetning: Keflavík
Staða:
Ótengdur
Póstur
af mikkidan97 » Mán 22. Okt 2012 19:24
gardar skrifaði: Ubuntu er byggt á debian!
Eina útgáfan af ubuntu sem kemur án grafísku viðmóti er server útgáfan, þú getur prófað hana.
En ef þú ert að leita að ubuntu með einhverju léttu viðmóti þá er spurning um að kíkja á xubuntu og lubuntu
Þó svo að Ubuntu sé byggt á Debian, þá er ekki eins og það sé nákvæmlega eins.
Bananas
gardar
Besserwisser
Póstar: 3111 Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða:
Ótengdur
Póstur
af gardar » Mán 22. Okt 2012 19:26
mikkidan97 skrifaði: gardar skrifaði: Ubuntu er byggt á debian!
Eina útgáfan af ubuntu sem kemur án grafísku viðmóti er server útgáfan, þú getur prófað hana.
En ef þú ert að leita að ubuntu með einhverju léttu viðmóti þá er spurning um að kíkja á xubuntu og lubuntu
Þó svo að Ubuntu sé byggt á Debian, þá er ekki eins og það sé nákvæmlega eins.
Nei rétt er það, en ef þú ert að fara að gera hlutina frá "grunni" þá held eg að debian væri góður byrjunarreitur fyrir þig.
Hvaða lausn fannstu annars? Server útgáfuna?
Höfundur
mikkidan97
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 395 Skráði sig: Mið 29. Feb 2012 15:48
Staðsetning: Keflavík
Staða:
Ótengdur
Póstur
af mikkidan97 » Mán 22. Okt 2012 19:30
gardar skrifaði: mikkidan97 skrifaði: gardar skrifaði: Ubuntu er byggt á debian!
Eina útgáfan af ubuntu sem kemur án grafísku viðmóti er server útgáfan, þú getur prófað hana.
En ef þú ert að leita að ubuntu með einhverju léttu viðmóti þá er spurning um að kíkja á xubuntu og lubuntu
Þó svo að Ubuntu sé byggt á Debian, þá er ekki eins og það sé nákvæmlega eins.
Nei rétt er það, en ef þú ert að fara að gera hlutina frá "grunni" þá held eg að debian væri góður byrjunarreitur fyrir þig.
Hvaða lausn fannstu annars? Server útgáfuna?
Nei,
http://www.ubuntu-mini-remix.org/ er einmit það sem mig vantaði, er svipað og server útgáfan, í command line, en er ekki með neitt installað
Bananas
ASUStek
spjallið.is
Póstar: 451 Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 05:19
Staðsetning: Akureyri
Staða:
Ótengdur
Póstur
af ASUStek » Mán 22. Okt 2012 19:41
Jesús...
Olli
Gúrú
Póstar: 557 Skráði sig: Sun 04. Mar 2007 14:19
Staðsetning: Reykjavík
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Olli » Mán 22. Okt 2012 19:44
eins og ég skil fikt þá kenniru sjálfum þér slatta á tveimur og hálfu ári
loxins
Græningi
Póstar: 26 Skráði sig: Mán 22. Okt 2012 20:22
Staða:
Ótengdur
Póstur
af loxins » Mán 22. Okt 2012 20:25
mikkidan97 skrifaði: gardar skrifaði: mikkidan97 skrifaði: gardar skrifaði: Ubuntu er byggt á debian!
Eina útgáfan af ubuntu sem kemur án grafísku viðmóti er server útgáfan, þú getur prófað hana.
En ef þú ert að leita að ubuntu með einhverju léttu viðmóti þá er spurning um að kíkja á xubuntu og lubuntu
Þó svo að Ubuntu sé byggt á Debian, þá er ekki eins og það sé nákvæmlega eins.
Nei rétt er það, en ef þú ert að fara að gera hlutina frá "grunni" þá held eg að debian væri góður byrjunarreitur fyrir þig.
Hvaða lausn fannstu annars? Server útgáfuna?
Nei,
http://www.ubuntu-mini-remix.org/ er einmit það sem mig vantaði, er svipað og server útgáfan, í command line, en er ekki með neitt installað
gentoo er málið fyrir þig. hægt að customize-a allt.
ef ubuntu mini remix er ekki að gera sig fyrir þig þá ertu alltaf velkominn í gentoo
Höfundur
mikkidan97
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 395 Skráði sig: Mið 29. Feb 2012 15:48
Staðsetning: Keflavík
Staða:
Ótengdur
Póstur
af mikkidan97 » Mán 22. Okt 2012 20:29
Er búinn að setja upp allskonar dót eins og firefox og window manager. Er eftir að gera allskonar dót...
Er t.d. að skrifa þessi skilaboð á "nýja" stýrikerfinu
Bananas
coldcut
Vaktari
Póstar: 2192 Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Staðsetning: /dev/random
Staða:
Ótengdur
Póstur
af coldcut » Mán 22. Okt 2012 21:42
Þó einhverjum finnist þetta fyndið þá vil ég minna menn á að það byrjuðu flestir ef ekki allir sitt Linux fikt með því að finnast e-ð merkilegt sem er ekkert svo merkilegt. Gangi þér vel í þínu fikti mikkidan97. Lærðu bara á skelina eins og þú getur og farðu svo í að forrita bash-scripts, það er fín leið
...sjitt hvað ég er að verða soft