Wi-Fi í Ljósleiðaraboxi.
Wi-Fi í Ljósleiðaraboxi.
Er það vitleysa í mér eða er hægt að vera með innbyggt Wi-Fi í nýju boxunum frá GR. Finnst endilega einhver hafa talað um það en finn það hvergi.
Re: Wi-Fi í Ljósleiðaraboxi.
það er hægt, en sú þjónusta kostar um 500kr á mánuði og er það GR sem þarf að opna fyriri þessar stillingar
Re: Wi-Fi í Ljósleiðaraboxi.
Ok, takk.
Re: Wi-Fi í Ljósleiðaraboxi.
Þetta er í boði fyrir síðustu 3 kynslóðir netaðgangstækja (öll nema þau elstu). Það er hinsvegar undir viðkomandi þjónustuveitu komið hvort hún bíður sínum viðskiptavinum þennan fídus.
Ennig ágætt að taka það fram að þetta er ekki bara wifi - heldur er netaðgangstækinu breytt í að virka sem router með wifi. Eftir þessa breytingu þá er ekki lengur hægt að beintengja tæki við internetið heldur eru internet portin á netaðgangstækinu þá orðin fyrir innan router.
Kv, Einar.
Rangt - það er viðkomandi þjónustuveita sem sér um að virkja þetta frá a-ö. Í dag er það bara Hringdu sem bíður uppá þessa þjónustu.baratoff skrifaði:það er hægt, en sú þjónusta kostar um 500kr á mánuði og er það GR sem þarf að opna fyriri þessar stillingar
Ennig ágætt að taka það fram að þetta er ekki bara wifi - heldur er netaðgangstækinu breytt í að virka sem router með wifi. Eftir þessa breytingu þá er ekki lengur hægt að beintengja tæki við internetið heldur eru internet portin á netaðgangstækinu þá orðin fyrir innan router.
Kv, Einar.